Alþýðublaðið - 25.09.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.09.1926, Blaðsíða 2
2 I ALÞÝÐUBLAÐIÐ i / ] ALÞÝÐUBLAÐIÐ | < (tertmr iit á liverjuin v.rkurn degi. r i Afgreiðsla i Alþýðuhúsinu við | ; Hyeriisgötu 8 opin frá kl, 9 árd. ► ! til kl. 7 síðd. ; Skrifstofa á sama stað opin kl. [ ' 9i/a"— 10V/a árd. og kl. 8 — 9 síðd. t ; Slmar: 988 (aígreióslan) og 1294 ► : (skriístofan). í ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á É I mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 > ; hver mm. eindálka. ► ! Prentsmiðja: AlÞýðuprentsrniðjan í ; (i santa húsi, sömu símar). ► v»'«- vvvrv <r»»w»TTVvvv»v'»»»»'rv'rvr Töp bankanna. í skeyti, sem íhaldsblaðið „Is- léndingur" á Akureyri sendi Fréttastofunni, segir, að Björn Líndal hafi á landsmálafundi á ' Akureyri harðlega mótmælt tuga- rniiljóna-tapi bankanna á skiftum við útgerðarménn og kaupmenn. Mve mikii töpiri hafa verið alls, skal hér ekki um sagt, en vænt- anlega man þó B. L. eftir Cop- iand (sem ekki greiðir nokkurif eyri í tekju- hé eigna-skatt í ár fremur en ,,Kveldúlfur“) og töp- um þeim, sem Landsbanka-útibú- ið á ísafirði varð fyrir, meðan Jón Auðunn Jónsson stjórnaði því, svo að nefnd scu dæmi. Eða mun hann geta ábyrgst, að trygg- ing sé gegn því, að bankarnir eigi eftir a.ð fá „stórskelli" á ná- lægunt tímum yegna útgeröarfc- iaga''' Kalli hanri hins vegar, að ekki sé um raunverulégt tap að ræða, ef þeir geti náð því upp aMur, • þá er sennilegt, að kjós- endurnir veröi flestir á öðru máli, og mörgum þylti harf að þurfa að borga geisiháa lánsvexti sök- um þess, að töpin falla á þeirra bök, sem ekki ollu þeim, aö margir smáir verða að gjalda íárra umveitinga. Samfélagshætta. Meginágreiningurinn milli bur- gcisa og alþýöu, auðvaídssinha og jafnaðarmanna, liggur t því, að burgeisarnir mioa alt við sjálfa sig, hvern um sig, og þá sér- stakiega þá, sem péninga eiga. Þeir heimlá, að sérstakiega sé tek- ið til'it til hagsmuna einstaklings- ins, og hagsmunir þjöðfélagsins víki, þegar þessir hagsmunir rek- ast á. Stefna auðvaldsins í stjórn- málum er þannig grundvölluð á bláberri eigingirni, rétti hins fé- sterkasta, og því fjandsamieg eigi að eins ailri kristilega siölegri 'menningu, heldur yfirleitt allri menningar-viðleitni nútímans. Af- íeiðingin af þessari stefnu er miskunnarlaus kúgun á öllum, sem eru máttariitlir ög févana, til þess að geta látið þá vinna burgeisum áuð og yélsæld. Jafnaðarmenn hins vegar miða yfirleitt við samfélagið. Þeir vilja, að þcgar hagsmunir ein- staidinga og samfélagsins rekast á, víki hagsmunir einstaklinganna vegna þess, að með því er ekki að eins tryggður hagur þess, heldur einstakliifganria líka, og þá eliki einurigis fárra meðal þeirra, heldur allra. Þess vegna krefj- ast þeir sameignar á framleiðslú- tækjunum og samvinnu um hag- nýting framléiðsiunnar, þjóðnýt- ingar framleiðsíu og viöskifta, svo að lífsþörfum allra sé fui 1 nægt, enginn .verði afskiítur, sem ekki vinnur beint á móti þessu og vill ekki véllíðan allra manna. Jafn- aðarmenn vilja því, að innan sam- féiagsins sé tekið fult tillit til þeirra, sem vegna annríkis af nyt- sömum framleiðslustörfum verða afskiftir þar, sem hver> rífur það til sín, sem hann nær í með ein- hverju móti, eins og nú tíðkast, og því halda jafnaðarmenn sér- staklega uppi rétti 'aiþýðu, hinna vinnancþ stétta, til mótvægis við hinar rænandi stéttir, burgeisa. Stefna jafnaðarmanna er þannig í samræmi við æðstu hugsjónir beztu manna mannkynsins og alla sæmilega menningarviðleitni nú- tímans, sem stefnir að bróðurlegu samféiagi rnannanna. Af þessu. sést, að jafnaðarmenn eru hinir eiginlegu verndarar fé- ' lagslyndis meðal mannanna, enda er féiagslyndi á frakkneska tungu táknað með hinu útlenda nafni jafnaðarstefnunnar, „socialisme'. Þar af leiðir þó ekki, að jafnaðar- menn séu fylgjandi hverju því ■skipulagi, sem sett er á samfé- lagið. Þeir geta vitanlega ekki gengið til varnar því skipuiagi, sem auðvaldið hefir troðið upp á samfélagið til ])e.ss að eiga hægara meö að féfletta hinar vinnandi stéttir, heldur vilja þeir breyta þvi svo, að samfélagið njótii sín betur, og jafnframt hlynna.að öllu, sem veit í áttina til þeirrar breytingar til bóta, svo sem eru allar opinberar stofnan- ír, sem samfélagið stofnar og viðheldur sjálfu sér og einstak- iingum sínum til hagsbóta. Bur- geisum er hins vegar meinilla við allar siíkar stofnanir, því að þeir sjá, að þær eru vísar til sam- félagsskipulags jafnaðarinanna. Þarf ekki annað en minna á hin- ar látlausu árásir, sem burgeisar hér hafa jafnan gert á landsverzl- unina og jafnvel starfsmenn henn- ár til að finna þessum ummælum stað. Einkennilega er þeim illa við, ef jafnaðarmenn vinna við átjórn slíkra fyrirtækja, því að þá sjá þeir fram á, að reynt muni að sjá um, að þau veröi að tilæti- uðum notutn fyrir samfélagið og einstaklinga þess. Þaö er segin saga, að slíkum stofnunum vilja burgeisar ná að öllu leyti undir sín yfirráð, íii þess að geta látiö stjórn og rekstur þeirra fara í ólagi því til stuðnings, að alt slíkt verði að vera í höndum einstak- linga, ef vel eigi að fara, og tak- mark þeirra er og hefir verið að afnema þær. Þaö er ljóst af þessum hugleið- ingum, að samfélaginu og eignum pess og stofnunum stafar bein hætta af skoðunum og steEnu bur- geisa, og.það er sjálfgefið, að ef samfélags-tilfinningin væri nógu rík með þjóðinni, myndi samfé- lagiö banna slík afskifti þeirra svo sem hættuleg því. Þetta vita líka burgeisar og skilja, og þess vegna beita þeir fjárvaldi sínu til að ná yíirráðum yfir samfélagiiiu og öllu, sem þess er. Þessi yfir- ráö' sín kalla þeir ríkið, á sinn hátt eins og þeir kalla atvinnu- rekendur atvinrluvegi, og láta sem það sé sama og samfélagið. En þetta er eintömur yfirdrepsskaþur og ekkert annað og gert að eins til að geta komið sér betur við tii þess að „deila og drottna", svo að arðurinn af vinnu aljrýð- unnar renni sem tregöulausast 1 vasa þeirra. En þjóöin, sámfélagið, og þá sérstakíega meiri hluti hennar, ai- þýðan, má ekki eiga það á hættu, að éignir hennar og öryggi séu í höndum manna, sem af ásettu ráði yilja sundra samfélaginu sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.