Alþýðublaðið - 25.09.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.09.1926, Blaðsíða 6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nýkomin: Kápatan, Ifjólatau, Gardinutau. ¥erzlumn BjöritKristjánsson. Hafnfirðingar! Nýjar birgðir af Veggfóðri, pví fallegasta, sem komið hefur á íslenzkan markað, einnig vaska- og leður-veggfóður. GunnlauBur Stefánsson, Mafnavfipði. H.F. EIMSKIPAFjELAG ÍSLANDS „Gullfoss*6 fer til Vestfjarða 28. sept. og til útlanda (um Austfirði) 7. oktöber. „SIOllMÍ66 (strandferðaskip) fer héðan eftir helgina austnr og norður kringum land. „Es|a“ fer héðan nál. 2. okt. vestur og norður um land. ariiæaæHi í sérstaklega fallegu og óheyrilega ódýru úrvali nýkomin í Brauns-verzlnn. . : , . I • : :. ' . Barnaskóli Rejrkjavíkur. Börn, sem eiga að vera í skólanum í vetur, komi í skólann eins og hér segir: Mánudag 27. septembei: Öll börn, sem voru í skólanum síðastliðið ár. Þau, sem eiga nú að fara í 8. eða 7. bekk, komi klukkan 8l/«j; i 6. bekk kl. 10; i 5; bekk kl. 1; í 4. bekk kl. 3; í 3. bekk kl. 4x/2; í 2. eða 1. bekk kl. 6. Þriðjudag 28. september: Skólaskyldir drengir, sem ekki voru i skólanum síðast jiðið ár, komi klukkan 81/!; skólaskyldar stúlkur, sem eins er ástatt um, komi kl. 1. Óskólaskyldar stúlkur, sem ekki voru síðast liðið ár, komi klukkan 4. Miðvikudag 29. september: Óskólaskyldir drengir, sem ekki voru í skólanum síðast liðið ár, komi klukkan 9 árdegis. Áríðandi er, að þessa sömu daga og á sama tíma sé sagt til alira þeirra skólabarna, sem ekki geta komið sjálf. Símtölum get ég alis ekki sint alla næstu viku. Reykjavík, 24. september 1926. fikélsBsfJórlMBi, Mjólk og Rjómi er selt daglega í brauðsölubrtðinni ö Gréttisgötu 2. Sími 1104. Bráðum byrja skóiarnir. Munið ódýru, hlýju alullar-drengja peysurnar 5 kr. stykkið. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 21. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Ann’ást kaup og sölu fasteigna i Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Skólatöskur, landakort, stíla- bækur og. pennastokkar ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Riklingur, liertur karfi, ýsa 'á smáfiskur. Kaupfélagið. Frá Alpýðubrauðgerðlnni. Vinar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Allir peir mörgu, sem sauma heima fyrir, ættu að muna, að ég hefi alt, sem heyrir til saumaskapar, með lægsta veröi, — alt frá saumnál tii fóðurs. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Niðursoðnir ávextir beztir og ödýrastir í Kaupfélaginu. Mjólk og rjómi fæst í Alpýðubrauð- gerðinni á Laugavegi 61. Fæði fæst alt af á FjalLkonunni. Hvergi betra né ódýrara. Sérborð- stofa. Aljíýðuflokksfólk í Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alpýðublaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.