Alþýðublaðið - 27.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.09.1926, Blaðsíða 1
Sefltl úi af ilIfiýðasflokkMiiiis 1926. Rök jaf naðar stef nuhnar fásf hjá hóksoIiiBss. Þeir, sem vilja kynna sér jafnað- arstefnuna, purfa nauðsynlega að lesa pessa bók með athygli. Áskrifendur vitji bókarinnar hjá Slpri Jóliaiinesspi Bergstaðastræti 9. Eri^ncl slmslíeytL Khöfn, FB., 25. sept. Samningar Þjóðverja ogFrakka. Frá. Berlín er sírnað, að á ráð- herrafundi haíi Stresemann skýrt frá pví, hvað honum og Briand fór á milli. Sampykt var einum rómi á pessum fundi ráðherranna að halda samningatilraunum á- fram. Frá París er símað, að ráðu- neytið sé sammála um að halda áfram pýzk-frönsku samningatil- rauninni. Jafnvel íhaldsblöðin á- líta stéfnubreytingu gagnvart Þjóðverjum nauðsynlega og við- urkénná nú, að nauðungarpólitík Frakka hefir borið _ slæman á- rangur. Álita blöðin, að ef til vill yrði hægt að koma á þýzk- frönsku bandalagi (entente), þótt erfiðleikarnir séu margir. Khöfn, FB., 26. sept. Mussolini mælist til samtaka við ihaldið brezka. Frá Vínarborg er símað, að Mussolini álíti nána ensk-ítalska samninga nauðsynlega vegna væntanlegra pýzk-franskra samn- inga og óskar eftir pví, að til- raun verði gerð til þess að semja og sampykkja víðtækan ensk- ítalskan vináttusamning. Hlutleysisamningur milli Rússa og Lithaua. Frá Berlín er símað, að Rúss- Mánudaginn 27. september. 224.töiublað. tlnn er Hsti alpýðuiaisar vld kjordæmiskosniing* arnar I Heykjavík í haust. Allir Alþýðuflokksmeuu og alpýðuviuir í Reykjavík, sem hafa kosningarrétt, en ftira burtu úr bænum fyrir 2 3. okióber (kosningadaginn), gæti pess að kjósa áður í skrifStofu bæjaríógetans, sem er opin kl. 1 — 5 á virkum dögum. Ifflir Þeir, sem kjósa A-listann, skrifa ~í§B§ á pappírsblað, sem peim er afhent, og láta pað í umslag, er fylgir. Læknlngastofu höfum við undirritaðir opnað •i Thorvaldsensstræti 4 (niðri). — Sími 1580. Viðtalstímar: MíeSs Hungul 1©—11 Syrir hádegi. Halldór Mausen 1—2 effir hádegi alla vlrka daga. Maels Dimgal9 Mialidóa* Hsmseai. land og Lithau hafi gert hlut- leysi'ssamning sín á milli. Viður- kenna Rússar, að Vilna, sem Pól- verjar hafa innlimað, sé eign Lit- haua. Menn búast við pví, að samningurinn verði uppháf að al- varlegri pólsk-rússneskri deilu. lunlexsd tíðindi. Seyðisfirði, FB., 25. sept. Kjötverð. Kjötverð bænda hefir lægst orð- ið hér kr. 1,50 kílóið, en slátur- tíð byrjar um mánaðamótin, og innkaupsverð kaupmanna mun verða: Betra kjöt 115 og 105 aura, lélegra 90 au. kg„ mör 140 og gærur 150 au. tekur til starfa 2. október í Ung- mennafélagshúsinu. Allar frekari upplýsingar gefa ungfrú Rannveig Þorsteinsdóttir í Sambandshúsinu, sími 496, og Aðalsteinn -Hallsson, Laugavegi 38, heima kl. 5—7. Tiðarfar. Hér er umhleypingatíð, en flest- ir ltafa þó náð heyjunt. Fiskpurkur er í meðallagi. Sildveiðin. Ekki hefir orðið vart síldar á suðurfjörðunum pessa dagana, en hér hefir veiðst örlítið í lagnet.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.