Alþýðublaðið - 27.09.1926, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1926, Blaðsíða 3
ALPÝÐUBLAÐIÐ Rykfrakkar kvenna, vandaðir og ódýrir. Golftreyjur meira úrval én nokkru sinni áður. Káputau, margir litir, ódýrt. Skinnkantur, Morgunkjólar, Svuntur, hvítar og mislitar, Kjólaefni, mjög fjöl- breytt úrval, Nærföt karla og kvenna, Sokkar úr silki, ull og baðmull, Prjónasilki hv. og svart og Upphlutsskyrtur. — Franska alklæðið óviðjafnanlega' og alt til peysufata. Verzlun Ím. Árnasonar. NolífcFir fearíra. alfaínaðir sem áður kostuðu 75 kr., selj- ast nú fyrir 35 kr., þeir, sem áður kostuðu 90 kr., fyrir 45 kr. Blá cheviotsföt áður 140 kr., nú 70 kr. Stubbasirz, lækkað verð. VerzSíin Am. Árnasonar. Minningarrit, stórt og vandað, hefir Landssím- inn gefið út af tifefni pess, að 29. p. m. eru 20 ár, síðan ,hann var opnaður. Er þar rakin saga þessa pjóðnýtta fyrirtækis, stofn- unar pess og starfrækslu. Ritið prýðir 'fjöldi mynda af starfsfólki símans og mannvirkjum og fleiru. Atvinnuleysið, 409 menn atvinnulausir hafa gefið sig fram við skráningu bæjárstjórn- arinnar. Þó er líklegt, að ekki hafi öll kurl komið til grafar. Þenna dag árið 1858 fæddist Þorsteinn Er- lingsson skáld. Þorsteinn var jafn- aðarmaður, og svellur í ýmsum hinna snjöllustu kvæða hans pung undiralda jafnaðarstefnunnar, svo sem „Brautinni", „Árgalanum" o. fl. Veðrið. Hiti 10—5 stig. Átt suðlæg víðast, fremur hæg. Regn sunnan lands. Loftvægislægð fyrir vestan land. Út- lit: Suðlæg átt og rigning á Suð- ur- og Norðvestur-landi, allhvass á Suðvesturlandi, purt á Norðurlandi. f nótt sennilega hvass og rigning nema á Norðausturlandi. Vestur i Dali fóru á laugardaginn til kosninga- fundahalda peir. Tryggvi Þórhalls- son, Sigurður Eggerz og Jón Þor- láksson. - Rafmagnslampar. Ég hefi nýlega fengið miklar birgðir af rafmagnslömpum alls konar frá Þýzka- landi, Svípjóð og Danmörku. Hefi stærra og fjölbreyttara úrvai af skálum, en hér hefir áður sést. Um 20 til 30 mismunandi gerðir úr að velja. Set ókeypis upp alla lampa, sem keyptir eru hjá mér. Jálíiis BJtSrnsson, Elmsklpaf élagskúsisics. ælta: Kaffistell 6 m. 15 st. 15-kr. — Matarstell 6 m. 25 st. 25 kr. — Þvottastell 10 kr. Lægsta verð á landinu hjá m rIII9V66AII g| III Ili I ¦Bsllli & Bjðrnssðn. Bankastræti 11. Sykur. Sykur hækkar stöðugt, og hér er að -verða sykurlaust. Ég hefi enn pá lítið eitt með góðu verði. Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón, Rúgmjöl, Maís- mjöl, Dósamjólk, Sveskjur, afaródýrt í heilum stykkjum. ifaniies Jónsson. Laugavegi 28. SO0^ gefum við nú af öllum kápuefnum. Drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Bankastræti 14. HJólk og rjómi fæst i Alþýðubrauð- geröinni á Laugavegi 61. Hannyrða-útsalan heldur enn áfram í nokkra daga. „Model" (púðar og dúk- ar) seld fyrir hálfvirði. — Ábyrjaðir dúkar og ísaumaður strammifyrir minna en hálfvirði. Áteiknað alls konar. Óheyrilega ódýrt. Skókworðusfíg 14. Ársfnndur Gnðspekifélagsins. Umræðufundur i kvöld kl. 8 Va. Á- riðandi mál á dagskrá. — Þriðju- dagskvöld kl. 8 V2. Jakob Krist- insson flytur erindi um guðsdýrk- un í Adyar. J a f naðar mánnaf élag íslands heldur fund i kauppingssalnum í Eimskipafélagshúsinu priðjudaginn 28. ip. m. kl. 8 Va siðdegis. Fundarefni: 1. Nefndaskýrslur. 2. Ýmis félagsmál. 3. Kosningaerindi: Stefán Jóh. Stefánsson. Stjópnim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.