Alþýðublaðið - 27.09.1926, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Mpíðufilk og alpftatnir,
sem dveljfð annars- staðar en pér eigið heima
eða eigið lögheimili!
Heykvíkingar,
sem dveljið annars sfaðar á landinu!
Gætist pess að kjósa sem allra fyrst, svo að kjör-
seðlar ykkar verði áreiðanlega komnir á kjörstað, par
sem pér eigið heima, fyrir kosningadag, 23. októbér.
Þér getið kosið hjá næsta hreppstjóra, sýslu-
manni eða bæjarfógeta. Þeir, sem kjósa A-listann, skrifa
á pappírsblað, sem peim skal afhent par, sem þeir
kjósa, og láta pað í umslag, sem par til er gert. Síðan
komi kjósandi bréfinu í póst hið allra fyrsta.
M.b. Skaftfellingur
hleður til Vestmannaeyja og Víkur i dag
(mánudag 27. p. m.)
Flatatngur sé aShentur i da§.
Mle. B|^i°Miis©iia
Landskjðrsllst!
samfylkingarinnar gegn ihaldinu er einnig
A-llsfl. '
Þeir kjósendur, karlar og konur, sem eru 35 ára að
aldri, hafa landskjörsréti
Kosning hjá bæjarfógéta, sýslumanni eða hreppsstjóra
fer fram á-sama hátt og kjördæmakosning.
KJésið A'listann!
Fatatau,
Frakkatau,
Cheviot allsk.
Verzlunin
BjörnKristjánsson.
"NSWEETEnId STER1L1ZED
;:fiS
Vetrarsjöl,
Kasmírsjöl,
Höfuðsjöl.
JónBjörnsson&Co.
Útbreiðið Alpýðublaðið !
"EPARED IN HOLUftNB-
A Laufásvegi 50 er saumáð:
Kápur, kjólar, peysuíöt og upphlutir.
Stór stofa til leigu á Lindargötu 14.
Bæjarfrétt nr. 646. Ég parf að fá
fundarhús um mánaðarmótin. Ég
ætla að haida fyrirlestur, og bjóða
hr. Á'rna frá Höfðahólum og öðrum
manni til. Aðgangur verður billegur.
Oddur Sigurgeirsson, box 614.
Æðardúnn afaródýr. Athugið sykur
og matvöruverð rhitt. Hannes Jóns-
son, Laugavegi 28.
Mjóik og Rjórni er seit daglega
í brauðsölubúðinni á Grettisgöíu 2,
Sími 1164.
Bráðum byrja skólarnir. Munið
ódýru, hlýju alullar drengja-peysurnar
5 kr. stykkið. Guðm. B. Vikar, Lauga-
vegi. 21.
Fasteignastofan Vonarstræti 11.
Annast kaup - og sölu fasteigna i
Reykjavík og úti um land. Jónas H.
Jónsson.
Skólatöskur, landakort, stíla-
bækur og pennastokkar ódýrast
í Bókabúðinni, Laugavegi 46.
Verzlið við Vikar! Það verður
notadTýgst.
Hús jafnan til sölu. Hús tekin í
umboðssölu. Kaupendur að húsum
oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal-
stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8.
Alpýðuflokksfólk! Áthugiö, að
auglýsingar eru fréttir! Auglýsið
þvi í Alpýðublaðinu.
Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar-
brauð fást strax kl. 8 á morgnana.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður
Hallbjöra Halldórsson.
Alþýðuprentsmlðjan.