Alþýðublaðið - 27.09.1926, Page 4

Alþýðublaðið - 27.09.1926, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Alþýflnfðlk og alpýðuvinlr, sem dveljfð aimai's sfaðar en þér eigið heima eða eigið lögheimili! Rejrkvfldngar, sem dveljið annars staðar á landlnu! Gætist þess að kjósa sem allra fyrst, svo að kjör- seðlar ykkar verði áreiðanlega komnir á kjörstað, þar - sem þér eigið heima, fyrir kosningadag, 23. október. Þér getið kosið hjá næsta hreppstjóra, sýslu- manni eða bæjarfógeta. Þeir, sem kjósa A-listann, skrifa A á pappírsblað, sem þeirn skal afhent þar, sem þeir kjósa, og láta það i umslag, sem þar tii er gert. Síðan komi kjósandi bréfinu í póst hið allra fyrsta. M.b. Skaftfelllngur hleður til Vestmannaeyja og Víkur i dag (mánudag 27. þ. m.) Flutninguv sé aflientur í dag. li@e Mlamasoii. Landskjðrslistl samfylkingurfnnar gegn Oialdlnn er einniej A-lísti. Þeir kjósendur, karlar og konur, sem eru 35 ára að aldri, hafa landskjörsrétt. Kosning hjá bæjarfógeta, sýslumanni eða hreppsstjóra fer fram á sama hátt og kjördæmakosning. Kfésið 4"llstann! Útbreiðið Alþýðublaðið ! Vetrarsjöl, Kasmírsjöl, Höfuðsjöl. Jón Bjðrnssfin & Co. Á Laufásvegi 50 er saumáð: Kápur, kjólar, peysuföt og upphlutir. Stór stofa til leigu á Lindargötu 14. Bæjarfréít nr. 646. Ég þarf að fá fundarlnis um mánaðarmóíin. Ég ætla að haida fyrirlestur, og bjóða hr. Árna frá Höfðahólum og öðrum manni til. Aðgangur verður billegur. Oddur Sigurgeirsson, box 614. Æðardúnn afaródýr. Athugið sykur og matvöruverð mitt. Hannes Jóns- son, Laugavegi 28. Mjólk og Ejóini er selt dagiega i brauösölubúðinni á Grettisgöiu 2. Sími 1164. Bráðum byrja skólarnir. Munið ódýru, hlýju alullar drengja'peysurnar 5 kr. stykkið. Guðm. B. Vikar, Lauga- vegi 21. Fasteignastofan Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Skólatöskur, landakort, stíia- bækur og pennastokkar ódýrast í Bókabúðinni, Laugavegi 46. Verzlið við Vikar! Þaö verður notadrýgst. Hús jafnan til sölu. Hus tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. Alpýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pvi í Alpýðublaðinu. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á inorgnana. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson. Alþýðuprentsmlðjan.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.