Alþýðublaðið - 28.09.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 28.09.1926, Page 1
Alpýðnblaðið ieflð út af Ilpýðiifiokknnm 1926, Þriðjudaginn 28. september. 225. tölublað. Khöfn, FB., 27. sept. Árekstur auðvaldshagsmuna. Frá Vínarborg er símað, að‘ blöðin í Ítalíu óttist, að Þýzk- franski samningurinn, senr menn nú álíta að verði gerður innan skamms, muni styrkja mjög alla aðstööu Frakka við Miðjarðarhaf- ið. Enn fremur er mikið uin Irað rætt í blöðunum, að samvinnan á milli þýzkra kolanámaeigenda og franskra járnnámaeigenda muni skaða ítalskan iðnað. Álíta blöðin því, að samvinna á milli Breta .og ítaia sé nauðsynieg til þess að vega til jafns á móti samvinnu Frakka og Þjóðverja. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum, að uppeldissonur okkar og bróðir .Steingrimur Halldórs- son, sem lézt á Vifilsstöðum 21. p. m., verður jarð- sunginn frá dómkirkjunni á morgun. Húskveðja fer fram frá Skélavörðustíg 12 kl. 1 e. h. Helga Jónsdóttir, Halldór Magnnsson og systkini hins látna. Alls konar sjó-og bruna- váíryggingar. Simar 542, 309 (framkvæmdarstjórn) og 254 (brunatryggingar). — Simnefni: Insurance. Vátryggið hjá þessu alinnlenda félagi! Þá fer vel aim hag yðar. Ræningjar i Kina brenna borg og drepa fóik. Frá Shanghai er símað, að kín- verskir ræningjar hafi rænt og brent borgina Shekichen(?) og drepið þúsundir af íbúunum. Frá Landssímanum. í tilefni af 20 ára afmæli Landsímans veróur öllum landssima- stöðvmn lokað kl. 713 síðdegis miðvikudaginn 29. sept. O. Forlierg« Innlend fiðindi. Akureyri, FB., 27. sept. Síidveiðin. 1 Akureyrarumdæmi veiddust síðustu viku 1364 tn. af síld í sait, en 150 tn. í krydd. Alls á öllu landinu liefir veiðst: í salt 106 þús. 745 tn. 1 krycld 35 þús. 504 tn. — Veiðitímanum líkur um xnánaðámótin. Ösigur íhaldsins við almennar kosningar i Kanada. Almennar kosningar, er fóru 'fram, í Kanada um rniðjan þennan mánuð, fóru svo, að bandalag stjórnarandstæðinga, frjálslyndra og framfaramanna, vann stórkost- legan sigur á Ihaldinu. Fékk í- Hafnfirðingar! Nýjap bipgðip af VeggSébrl, pvi fallegasta, sem komið hefur á íslenzkan markað, einnig vaska- og leður-veggfóður. I Gimnlaugiir Stefánsson, S5aftias*fipði. haldið að eins 90 þingmenn, en bandalag stjórnarandstæðinga 130. Foringjar og ráðherrar stjórnar- andstæðinga konrust allir að, en foringi Ihaldsins og fimm ráð- herrar úr stjórn þess féllu. Á öllu svæðinu austan frá stóru vötnunum vestur til Klettafjaila komst að eins einn íhaldsþing- / maður að. Bæði íslenzku blöðin vestra voru móti ihaldinu. Færi betur, að allif íslendingar hér austan hafsins væru jafn-ein- dregnir íhaldsandstæðingar. Yrðu þá ófarir Ihaldsins hér enn stór- feldari.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.