Alþýðublaðið - 29.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.09.1926, Blaðsíða 1
pýifii Géfið út af Alf»ýðuflokknum 1928, Miðvikudaginn 29. september. 226. tölublað. Landssimiim 20 ára. 1 dag eru 20 ár liðin, síðan landssíminn var opnaður til al- mennra afnota. Á þessu 20 ára skeiði hef ir • þjóðarfyrirtæki þetta vaxið stórkostlega. 1906 var lengd landssímalínunnar að eins nokkuð á annað púsund rastir, en nú yfir 8000. Stöðvar voru upphaf- lega 19, en eru nú 200 auk 20 eftirlitsstöðva og 6 loftskeyta- stöðva. Síarfsfólk á 1. flokks stöðvum var 1906 að eins 14 manns, en síðast liöið ár 131. Tekjur símans náðu ekki 100 þús. kr. fyrr en 1909, og þá fyrst varð tekjuafgangur, sem mestur hefir síðan orðið rúm hálf milljón. Síð- asta ár námu tekjurnar IV2 mill- jón, en gjöldin 1200 þús. og tekju- afgangur yíir % milljón kr. Til nánari fróðleiks um vöxt og Við- gang símans verður að vísa til hins vandaða og fróðlega minn- ingarrits. Landssíminn er þjóðnýtt fyrir- tæki, og er vöxtur hans og við- gangur þessi 20 ár gott dæmi þess, að slík fyrirtæki blómg- ast og dafna engu síður en einkafyrirtæki. simsi Khöfn, FB., 28.; sept. Stjörn Frakka og samningarnir við Þjóðverja. Frá París er símað, að í ræðu, sem Pqincaré hélt, hafi hann sagt, að stjórnin í Frakklandi væri reiðubúin til þess að semja við þýzku stjórnina um þau mál, sem enn hefir eigi náðst samkomulag um, en Pjóðverjar yrðu fyrst að sýna, að alvara lægi á bak við þá stefnu, er þeir virtust hafa tek- ið í áttina til varanlegs friðar. Þjöðabandalagið og gerðar- dómssamningar. Frá Genf er símað, að Þjóða- bandalagið ætli að leggja áherzlu Jarðarfor raioðiir okkar Sasðránar Elnan'SíIéttaii* fer íraia ffrá fríkirkjunni laugardatpnn 2. okt. «sg hef&t með húskveðju á heimili hennar Brekkustig 1 kl. 1 e. h. Börm oq tenggdahðrn. Hér smeð tilkynnist, að okkar hjartkæri unstBistí, sonnr «g nróðir, Bfarel iÉIaffsson tréssisiðwr, andaðist í gæi' i sjúkrahúsimu á Eskiffirði. Keykjavík, 29. septemher 1926. Jónheiður Steíngrímsdéttir, @l©f Gaðmundsdóttir, kgúst Ólafsson, Gnðrti. II. élaffsssassi úv Orlndavik. ©r í Alpýðufoúsinu við Hverfisgofu. iin daglega saiilli B — 7 fyi*sf nm sini -.?*- <&¦ 1 ? ELEPHA* GxIÁRETTES • Ljaáffffengar og kaldar. "Wi Fást alls staðar. THOMAS BEÁR & SONS, LTD., LONDON. <@C. <^» ^Q> -4^. -*?!&- -«(£». *0>- •«$>. -&¦ -4^- -^fa* -^Þ- ? ? -i á að hvetja allar þjóðir, sem í því eru, til þess að gera gerðar- dómssamninga hverjar við aðra lil þess að tryggja það, að deiiii- málum verði ráðið til lykta á frið- samlegan hátt. Khöfn, FB., 29. sept. Júgóslavar óska tilraunar til að fayggja írið á Balkanskaga. Frá Genf er símað, að fulltrúar Júgóslavíu hafi óskað þes; á I in^L Þjóöabandalagsins, að gerð veröi tilraun til þess að koma á ör- yggissamþykt til þess að tryggja friðinn moð þjóðunum á Baikan- skaganum. Chamberlain £er að hitta Bíussolini. Frá Genf er símað, að þegar þingi Þjóðabandalagsins lýkur, ætli Chamberlain í skemtiför til Miðjarðarhafslandanna. Taliö er líklegt, að hann muni finna Mus- solini að máii og ræða.við hann um ýms mál, einkanlega þau, er snerta Miðjarðarhafið. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.