Alþýðublaðið - 29.09.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.09.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þórstlna Jackson flytur nýjan. fyrirlestur um V estur-íslendinga í Nýja Bíó, föstudag þ. 1. okt. kl. 7 % Fjölöl skuggaraynfia sínöur. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 og kr. 1.00 seldir í Bókaverzlun Sígfúsar Ey- mundssonar og við inn- ganginn. sumur hefir verið við brúasmíðar í þjónustu ríkisins, ungur maður. .£•§* ~ ' etrarbraut“ heitir nýútkomin bók eftir Ásgeir Magnúss«n kennara, og er hún um stjörnuiræðileg efni, alþýðurit og Gætið pyngju yðar, og látið þá njóta, sem upptökin eiga. Frá og með deg- inum í dag gefum við fólki kost á að ferðast rnilli Hafnarfjarðar og Reykja- víkur í beztu bifreiðum landsins fyrir 1 krósaii sætlé. skólabók. Myndii" eru í bókinni, en sumar þeirra njóta sin því miður ekki nógu vel/ því að pappirinn er helsti hrjúfur. Stjörnufræðilegum ritum handa alþýðu hefir verið tek- ið vel hér á landi, og er líklegt, að svo verði bnn. Kennarastaða við Eiöaskóla við Lagarfljót hefir nýlega verið veitt Baldri Andrés- syni guðfræðingi, er áður var sett- ur kennari þar. Neðanmálssagan, „Húsið við Norðurá“, verður bú- in rétt, eftir mánaðamótin. Pegar á eftir hefst sagan „Smiður er ég nefndur“ eftir ijpton Sinclair í vandaðri þýðingu eftir séra Ragnar Rök jaf nað arstef nimnar fást iijá bóksölum.- Þeir, sem viija kynna sér jafnaðar- stefnuna, jrurfa nauðsynlega að lesa þessa bók meö athygli. — Áskrifenclur vitji bókarinnar hjá Sigurðí Jökaniiessyiii, Bergsstaðastræti 9 B. E. Kvaran. Allir ættu að fylgjast með þeirri ágætu sögu frá upphafi, og þeir, sem ekki eru áskrifendur, að gerast kaupendur frá 1. október. Einar skálagiam: Husið við Norðurá. sín en' það, að þeim þykir skemtun að, ef leikið er á þau. Svona Iiðu vikur, og vikurnar urðu mán- uðir og mánuðurnir loksins ár, eins og al- manökin ætlast til. En aiclrei allan þann tíma gafst mér færi á flótta, enda get ég ekki neitað því, að mér fanst húsfreyju mundu vera iítið um það gefið, og að hún iafnvel hefði ú mér gætur. En það þótti mér verst, að mér virtist húsfreyja vera farin að líta mig ailhýru auga, og ég var farin að boílaleggja, hvort ekki mýhdi af- farasælast fyrir mig að hypja mig á einhvern annan stað og reyna svo að flýja þaðan. Þá var það um kvöld, er við vorum að borða í eldhúsinu, að húsfreyja sló upp á því við mig, að við giftumst. Ég væri reglu- samur og duglegur og sér litist vei á mig, en hún ætti krána, sem væri blátt áfrarn guilnáma á friðartímum, og óíriðurinn gæti ekki haidið áfram til eilífðar. Ég sá, að nú voru seinustu forvöð fyrir mig að koma mér úr Wanslo, hvað sem um annað réðist. Ég tók því málaleitan hennar ekki illa, en sagði henni þó, að svo alvariegt. mál yrði að þaulhugsa, og sagðist ég mundu svara að þrem dögum liðnum. Þegar ég kom upp í klefann minn, var ég mjög hugsi um mitt ráð, en í því var ég fastráðinn, að ég yrði að flýja aðra nótt, en alveg var mér óljóst, hvernig það gæti. orðið, jafnvej og húsfreyja gætti mín. Næsta morgun, þegar ég kom ofan i veit- ingastofuna, sá ég á gestunum, sem voru mjög æstir, að eitthvað hafði komið fyrir. Setningarnar: „Keisarinn flúinn“, „uppreisn í Berlín“, „vopnahlé samið“, „herinn á flótta“, skuilu í hlustirnar á mér, og jafnvel hús- freyja, sem annars hafði ekki af mér augun,. var gripin af æsingunni. Ég læddist út úr stofunni, fór upp í klef- ann minn, bjó mig til útferðar og stakk á mig því fé, sem ég átti. Síðan læddist ég ofán stigann og út. Að vörmu spori var ég kominn út fyrir þorpið, og úr fjarska gat ég séð, að landa- mæra-varzlan var öll komiri á ringulreið. Svo gekk ég um hábjartan daginn yfir landamærin án þess, að nokkur skifti sér af mér fyrr en ég var kominn á hollenzka gruncl. Þar gripu mig strax hoilenzkir her-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.