Alþýðublaðið - 30.09.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1926, Blaðsíða 1
WBk 1 fitiW Gefið úi af A2Þýðaffokkraana 1926. Fimtu.!aginn 30 september. 227. tölublað. Iðrto] asnskeytÁ. Khöfn, FB., 29. sept. Eiukvei' slyngasti atvinnurek- andi heimsins ákveður vinnú- timastyttingu og télur páð arövænlegast til lengdar. Frá Lundúnum er síma'ð, að Ford hafi ákveðið, að framvegis skuli að eins vinna 'fimm daga í Ford-verksmiðjunum án þess að kaup verði lækkað. Hyggur hann, að þess konar fyrirkomulag verði arðvænlegast til lengdar. [Me'ð þessu er enn staðfest réttmæti kenninga jafnaðarmanna í þessu efni.] Auðvalds-samvinna Frakka og Þjóðverja. Frá Berlín er símað, a'ö Siuer- win, ritstjóri blaðsins , Matin", væníi þess, a'ð af samvimra í fjár- hagsmáluni. ver'ði meðal Frakkn og Þjóðverja, en af þeirri saní- vinnii iélði aftur, að skilyrði fnúni skapast til þess að mynda -þýzk- franskt stjórnmá'a- og hermálá- bantíaiag. Menn búast við því, að efnavinslu-iönaðirnir í Frakkiandi og Þýzkalandi myndi þráðlega með sér hring. Andleo liarðsljórn I Ainerikn. J. Krishnamurti tekinn fastur. Sú fregn hefir borist hinga'ð eftir ítölskura blöðum, að hinn heimskunni formaöur alþjóðafé- iagsins „Stjarnan í ausíri", J. Kri- shnamuríi hafi verið tekinn fast- ur í Ameríku. Þ'ýzk blöð stað- festa íregn þessa. Eftir þeim fór hann í síöast liðnum mánuði til Ameríku í fyrirlestraferð ásamt fósturmóöur sinni, dr1. Annio Be- sant. Óhróðurssaga. er höfö að sakarefni, en víst er talið, i að handtakan sé gerö vegna kerm-, inga . hans. Auövaldið þar hefir eins og víðar harðar gætur á nýjum kenningum. Því þykir mik- ils við þurfa. erkakvemufélaglð „Fraisi 64 heldur ftind föstudaginn 1. okt. 1926 kl. 8}/s í Eimskipafélagshúsinu ¦ (uppi). — Lyftan verður í gangi. Mörg mál á -dagskrá, þar á meðal bréf frá atvmnurekendum. — Áríðandi, að konur fjölmenni. Stjórnin. itwr B|©Fmss©m tíannlækisiÍB*. witeni*. w. Cramanleiktír í 3 þáttum eftir: &rn»id oq Ernst Ba v.erðar ieikinn í Iðnó föstudaginn 1. okt. kl. 87-2 e/'.lu Hljómleikar milli'. þátta undir stjóm E. Thoroddsen:\ Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir klukkan 2. AT3.' Menn eru beðnir að koma stundvislega, því að húsinu verður lokað, um leið og leikurinn hefst. Simi 22. Simi 12. iFieBKO ri» byrjar á morgun, l. okt., kl. I. Börnin þurfa aö hafa heilbrigðisvottorð. tsleifur Jénsscrai*. G-raenlitmdsfiski Fœpeyiisifa. „FF, blað Feroyja fiskimanna", segir frá þvi 3. sept, aÖ af Græn- lar.'aEskiþúhurri seu þá komin áít- ur „Carlson" með 27 000 fiská', „Gunnhild" með 25 000, „Borg- lyn" með 28 000, „Vestkavet" með 26 000 og „Elisabet", full af íiski. Af „Polarstjörnuni" hefir frézí í skeyti, að hún s.é á hcimleið með 32 000. Alþýðublaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.