Alþýðublaðið - 30.09.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 30.09.1926, Side 1
©refáð út saf iMpýdiaflekkniaaia 1926. Fimtuviagin'n 30 september. 227. tölublað. w- M heldur fund föstudaginn 1. okt. 1926 kl. 8V2 í Eimskipafélagshúsinu (uppi). — Lyftan verður í gangi. Mörg mál á dagskrá, par á meðal bréf frá atvinnurekendum. — Áríðandi, að konur fjölmenni. Stjórnin. taimlækstii*. Leikfál&ag Mefklawikwii*. Gámanleikílr í 3 þáttum eftir: w. verður ieikinn í Iðnó iöstudaginn 1. okt. kl. 8-/a e."I . Hljómleikar milli þátta undir stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 cg á morgun frá 10—12 og eftir klukkan 2. ATI. Menn eru beðnir að koma stundvjslega, því að húsinu verður lokað, um leið og leikurinn hefst. SíimI 12. SÍMiá 12. r i* byrjar á morgun, 1. okt., kl. 1. Börnin purfa að jiafa heilbrigðisvottorð. Khöfn, FB., 29. sept. Einkver slyngasti atvinnurek- andi heimsins ákveður vinnu- timastyttingu og telur pað arðvænlegast tii lengidar. Frá Lundúnum er símað, að Ford hafi ákveðið, að framvegis skuli að eins vinna fimin daga í Ford-verksmiðjunum án jiess að kaup verði iækkað. Hyggur hann, að jiess konar fyrirkomulag verði arðvæniegast til lengdar. [Með þessu er enn staðfest réttmæti kenninga jafnaóarmanna í jiessu efni.j Auðvalds-samvinna Frakka og Þjóðverja. Frá Berlín er símað, að Sauer- win, ritstjóri blaðsins , Matin“, vænfi pess, að af samvinnu í fjár- hagsmálum verði meða! Frakka og Þjóðverja, en af þeirri sa;u- viniri ieiði aftur, að skilyrði muni skapast tii þess að mynda þýak- franskt stjórnmá'a- og hermála- bandalag. Menn búast við því, að efnavinslu-iðnaðirnir í Frakkiandi og Þýzkalandi myndi bráðlega með sér liring. Andleg liarðstjórn ! Ameiibii. J. Krishnamurti tekinn fastur. Sú fregn hefir borist liingað eftir ítölskiim blöðum, að hinn heimskuiini formaður alþjóðafé- lagsins „Stjarnan í austri“, J. Kri- slyiamurti hafi verið tekinn fast- ur í Ameríku. Þýzk blöð stað- festa fregn þessa. Eftir þeim fór hann í síöast liðnum mánuði til Ameríku í fyrirlestraferð ásamt fósturmóður sinni, dr'. Annie Be- sant. óhróðurssaga er höfð að sakarefni, en víst er talið, ■, aö handtakan sé gerð vegna kenn- inga . hans. Auðvaldið þar héfir eins og víðar harðar gætur á nýjuni kenningum. Því þykir mik- ils viö þurfa. ®isæaaianilsfislíl FærejriiBfja. „FF, blað Foroyja fiskiníanha", segir frá því 3. sept., að af Græn- la::d: skipunum seu þá komin áft- ur „Carlson" meö 27000 fiská, „Gunnhild" með 25 000, „Borg- lyn“ með 28 000, „Vestkavet“ með 26 000 og „Eiisabet', full af fiski. Af „Polarstjörnuni“ heíir frézt í skeyti, að hún sé á htimieið með 32 000. Alþýðublaðið er sex síður i dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.