Alþýðublaðið - 30.09.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 30.09.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ | & LÞÝÐUBLAÐIÐ \ Hemur ut á hverjnm virkutn degi. í Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við ► Hverfisgötu 8 opin frá kl, 9 árd. [ til kl. 7 síOri. í Skrífstofa á sania stað opin kl. ► 0' .,—lO' o árd. og kl. 8 — 9 siðd. I áimar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► (skritstoian). > Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á | inánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 í hv'er nun. einriálka. ► l'reiitsmiðja: Alpýðuprentsniiðjan > (i satna luisi, sömu siniar). [ átvinmileysið. n. Atvínnubætup. Hvaða fé er hægt að verja til opinberra framkvæmda hér í bæn- um í atvinnubóíaskyni ? Árið 1923 til 1924 lét bærinn vinna ýms' verk ti! að bæía úr atvinnuleysinu, og voru þau framkvæmd fyrir sér- siakt lúnsfé, af atvinnubólaláni, er bærinn bauó út þá. Láninu var ekki eytt upp, heldur eru eftir af pvi um 15') púsund krónur í vönLum bæjarsjóðs. Þetta fi var geymt íi! síðari atvinnuleysistíma, sem n;i eru komnir, svo aö þá gæli veriá fá.íyrir hendi ti! oþin- berra framkVæmda. Þetta fé ú bœrinn nú ad nota. Þaft er hvarvetna talin sjálísögð reg'a fyrir liiá opinbera að hafa sern mestar frantkvæmdir á at- vinnu’eysistímum og dragct þær þi frekar frá betri tímum. Vænt- anlega verður næsta ár skárr.a hé’dttr en yfirstaiidandi ár, og er því sjálfsagt, að bærinn og ríkið Játi vinna nú í haust margt það, sem vinna ú næsta ár. Sérstak- lega skal hér bent á nýjar götur, sern gera ætli nú upp á vœntan- lega fjárvcitingu á f júrh igsáœtl- un ná í haust fgrir næsta úr. Bankarnir hlytu að lána bænum íé, þan aá iil útsvörin kæmu inn næsta á:-, fyrir þeim framkvæmd- um. 1 hvaða framkvæmdir ætti bær- inn að ráðast? Nú um langt skeið hefir bær- inn aðallega haft meö höndum að koma upp ýinsum stórum fyrir- tækju.n, gasstöð, er sjái fyii ' gasi a a lega lil maíreiðsíu, rafmagns- stöð, er sjái aðallega um Jýsing- una í bænum, og höfnina, er sjái um örugga legu fyrir skjpin og hægari fermingu og affermingu. Loks má n.efna nýja barnaskól- ann, sem átti að byrja á í haust, en borgarstjóri heíir nú dregið að byrja á um langán tíma. Fyrsta krafan verður sú, að pegar í stud verdi bgrjad á grejti fgrir barna- skólanum og adflutningi efms: Þá koma margvislegar fram- kvæmdir, er bærinn þarf að láta gera nú á næstúnni, sem lítið hef- ir verið aó gert undan farið, að- allega aðgerð aö gömlum götum, sem margar eru algerlega úr sér gengnar, púkkun og malbikun, og nýjar götur til að létta á umferö- arstraumnum og sérstaklega ti/ ad skapa nýjar byggingarlödir í bænum, holræsi og vatnsæðar í slíkar götur. Eins og nú er komið, er nálega ómögulegt að fá bygg- ingalóðir nema fyrir okurverð hjá einstökum mönnum. Verði nýjar götur lagðar gegnum lóðir bæjar- ins, fást þar leigulöpir með hag- kvænium kjörum, sem stuðlar að því, að húsaLigan og byggingar- kostnaður lækki i bænum, dýrlíð- in minki. Loks þarf bærinn nauö- synlega að auka ræktun á lönd- um bæjarins hér í kring og halda áfram sömu braut oins og gert heíir verið í Sogamýri og Foss- vogi og gera þar naipjsyniega vegi. Með öðrum orðum: Krefj- ast verður þess, að bærinn láti nú gera nýjar götur med ræsum í Selstúni, þar sem bærinn á lóð- irnar, láti gera vid ýmsar aðal- götur, svo sem Njálsgötu og Grettisgötu, Laufásveg, Bræðra- borgarstíg o. f 1., láti grafa alla (ualsknrdi, sem eftir eru, í Foss- vogi og í nokkuð af mýranum hjá Gufunesi. Ríkissjóður þarf nauðsynlega nú næstu árin að láta gera nýjan kirkjugard, og ætti að vinna það verk nú í haust upp á væntan- lega fjárveitingu. Sé slík fy ri rhyggja sem þessi sýnd af bæjarstjórn og ríkisstjórn og byrjað þegar á þeim framkvæmdum, sem sýnt er að nauðsynlegar eru og kleifar fjárhagsins vegna, þá ætli hinn vinnufúsi vefkalýður að geta bjargað sér sjálfur, unz eitthvað raknar úr á næstu vertíð. Nauð- synlegt verður auövilað aö hafa nákvæmt eftirlit með réttlátri skiftingu á þéssari vinnu á miili atvinnulausra manna, og ætti sér- stök nefnd að sjá um Iiað, sem í sætu fulltrúar frá verkalýðsfélög- unum hér í bænum. Eins ætti rík- isstjórnin að veita ríflegan styrk til bæjarvinnunnar, þar sem bæði skiftir atvinnuleysið ríkissjóð miklu og auk þess myndu hér virina menn búsettir í Reykjavík, sem annars staðar eiga sveit. En dragi bæjarstjórn og ríkisstjórn enn lengi að setja þessar fram- kvæmdir af stað, jiá verður al- menn negd í bænum hér í vetur. íhaklið lieíir töglin og hagldirn- ar bæði í bæjarstjórn og ríkis- stjórn. Því verður munað, hvernig það snýst í þessu máli. Vegfcirandi. Fátækrafiðgln. Ein þau svívirðilegustu og ó- mannúðlegustu lög, sem til eru á Islandi. eru fátækralögin. Þau eru landi og þjóð til skammar f>g . vanvirðu svo lengi, aö þ.rim er cdgi breytt. Þjóðin apar sig eftir öllum útlendum menningar- áhiifum, er miða eiga íil heiila og framfara á sviðum mannkær- leika og dygöa í garð einstak- Iingsins og a'lra yfir höfuð, r-n sú menning er harla lítils virði, á meðan gömul, úrelt harðréttis- lög eru notuð gagnvart þeim ein- staklirgum og fjölskyJdum, sem haía orðiö svo ógæfusöin að verða að beygja sig undir þ :u. Sú aöferð, sem notuð er \ið þéssi „afhrök" þjóðarinnar, er mikið verri en var hjá hinum viltustu þjóðflokkum fyrri tíma, því aö þaö, sem var oröið ósjáll- bjarga einhverra hluta vegna og flokknum til byrði, — það var drepið og þar með úr sögunni. En hér á svo kallaður mannkærleiki að ráða fyrir. En hvernig er þeim mannkær- leika vario? Jú, hann er þannlg; J:g hefi fyrir konu og börnum að sjá og hefi unnið fyrir þeim án þess aö knýja á „náðardyrnar", enda foröast það eftir mætti, þótt oft hafi verið lítið til, en svo missi ég heilsuna all í einu. Hvað ó að gera? Börnin gráta af hungri, og konan hefir ekki neitt til neins. Þá verð ég að ganga þá lejðina, sem ég vildi miklu síður ganga en þótt hún lægi beint í dauðann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.