Alþýðublaðið - 02.10.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 02.10.1926, Page 1
1926. Btkarðs Jónssonar er flntt S Khöfn, FB., 1. okt. Chamberlain og Mussolini liitíast. Frá Berlín er símað, að Cham- berlain og Mussolini hafi hizt á skemtiskipi skamt frá Livorno. Samkvæmt sumum fregnum er fullyrt, að hér liafi að eins verið um kurteisisfund að ræða, en aðrir gizka á, að þýðingarmikl- ar uinræður um stjórnmál hafi farið frarn á milli þeirra. Franskur liðsforingi drepur Þjöðveria. Franskur setuliðsforingi í Rín- arbyggðunum skaut nýlega á þýzkan borgara. Frakkar fullyrða, að Þjóðverjinn hafi ráðist á liðs- foringjann, og hafi hinn siðar- nefndi eigi verið ugglaus um líf sitt og því gripið til þess neyð- arúrræðis að hleypa úr skamm- byssu sinni. Viðburðurinn hefir aukið mikið grémjuna gegn setu- liðinu. iJœrdssrfðr Sððsir œkkar, Onðmiaiiisiaa* Srgsns’ðssiSMsiir Srá BSssstSaé.ssaiai, fier Sras&t frá iieiitiiM Mns látna, Slávas*- Biorg}, priðjiadagiaim S. okt. kl. 1 e. Es. ii™ Mns látsaa. Leakfélagj Sejk!ayákgsa% Spanskflugan. Gamanleikur í 3 þáttum eftir: F. Arnold iEpiast Ba©li9 verður leikinn í Iðnó í dag (laugardag) og á morgun (sunnudag) kl. 8 % siðdegis Hljómieikar milli þátta undir stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó í dag og á morgun frá 10 — 12 og eftir kl. 2. ATH. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, pvrað húsinu verður iokað, um leið og leikurinn hefst. Slail 12. Sfœal 12. Munið eftir, að ég undirritaður innheimti skuldir, s. s. reikninga, veðbréf og víxla. Einnig geri ég alls konar lögfræðislega pappíra, s. s. samninga, kærur, stefnur og veðskuldabréf. Flyt mál fyrir undiirétti. Fyr- ir öll ofannefnd störf tek ég helmingi lægra gjald en lögfræðingar hér í bænum. Péftir Jðakobsson. Freyjug. 10. Shni 1492. Heima kl. 1—3 og 8—9 síðd. Iimlemd tíéindli- Vestm.eyjum, FB., 1. okt. Vélbátar veðuifeptir. Vélbátarnir Kaþ, Kári, Gunnár, Bliki og Marz hafa á leið frá Sigiufirði hingaö orðáö að hleypa inn á Vestfiröi sökum óveðurs, og hafa þeir nu legið þar nokkra daga veðurteptir. „Frjálsa61 kolaverzlunin. Bærinn er kolalaus sem stendur. Fundur á morgun ld. 3. Rafstöð aukin. Rafstöðina hér er verið að auka um 100 hestafla vél, og verður hún komin í fuiian gang um næstu áramót. Freymóðs Jóhannssosiá| I Mársmmi verður opnuð á morgun og opin fyrst um sinn daglega frá kl. 10 árd. til 6 síðd. Aðgaitgaia* 1 kréna. Álþýðublaðið . ér sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.