Alþýðublaðið - 02.10.1926, Side 4

Alþýðublaðið - 02.10.1926, Side 4
4/ ALÞÝÐUBLAÐIÐ flugan". Verður úr öllu þessu af- skaplega hláleg flækja, sem að lokum endar í æskilegustu trú- lofunum. Mjög vel er leikið yfirleitt og að sumu ágætlega. Mest kveður að leik Friðfinns, sem leikur sinn- epskaupmanninn, og frú Mörtu Kalman, er Ieikur konu hans, en leikur annara er og mjög góöur. Gervi eru hóflega kátleg. Þýðing leiksins úr pýzku er eftir Guð- íbrand Jónsson, lipur og smellin. Milli pátta leikur hljómsveit, er Emil Thorocldsen stjórnar. Rétt er að geta pess, að gert hefir verið greiðara en áður um fatageymslu, meðan á sýningu stendur, og eru aö pví pakkarverð pægindi. !Jm dssifliisi ©ff wegssœ. Næturlæknir er í nótt Konráð' R. Konráðsson, Þingholtsstræti 21, sí:ni 575, og aðra nótt Guðmundur Thoroddsen, Fjólu- • götu 13, sími 231. hún unnið sambandi þjóðarhlutanna vestan hafs og austan mikið gagn ■ með komu sinni. St. Æskan nr. 1 heldur fyrsta fund sinn á þessu hausti á morgun. Félagar, sem hafá bækur frá bókasafni ungtemplara, eru beðnir að skila peim á fundi. Málverkasýningu opnar Freymóður Jóhannsson mál- ari frá Akureyri á morgun í Bár- únni (uppi). Á sýningunni verða yfir 50 inálverk, flest ný, landslagsmynd- if flest og nokkrar mannamyndir. Skipaíréttir. „Esja“ fer í kvöld kl. 8 vestur og norður um land og „Goðafoss'* kl. 12 í nótt. í vandræðum heldur en ekki er „Mgbl.“ í dag eftir, að því var í gær hér í blað- inu sýnt fram á, að fhaldsflokk- 'urinn hefir ekki með framboði ping- mannaefna fyrir Reykjavík tekið neitt tillit til hagsmuna innflutn- ingskaupmanna í gengismálinu, en ýmsir þeirra era riðnir við útgáfu blaðsins. Vandræðin eru skiljanleg. Neðanmálssagan næsía, „Smiður er ég nefndur", hefst í blaðinu á mánudaginn. Les- endur blaðsins eru vinsamlega beðn- ir að benda á það kunningjum sín- urn, er kynnu að vilja lesa hána og gerast áskrifendur blaðsins frá mánáðainótunum í því skyni. Útbreiðslufund heldur st. „fþaka“ nr. 194 annað kvöld kl. 8?,4 í Góðtemplarahúsinu. Er skólanemendum og öðrum boðiö á fundinn. Góðir ræðumenn tala. Ríkarður Jónsson listamaður hefir flutt vinnustofu sína í Lækjargötu 6 A. ‘Barnastúkan „Unnur“ . byrjar fundi á morgun kl. 10 ár- degis. Á bögglauppboði Sundfélagsins í Bárunni í kvöld verður margt ágætra muna og auk þess 50 kr. í peningum. Stjörimfélagið heldur fund á morgun kl. 3ý2. Séra Jakob Kristinsson talar. Guð- spekifélagar velkomnir. Gengi erlendra mynta i dag: Steriingspund. . '. . . kr. 22,15 100 kr. danskar .... — 121,24 100 kr. sænskar .... — 122,27 100 kr. norskar .... — 100,08 Dollar ............... — 4,57 100 frankar franskir. . . — 13,15 100 gyllini hollenzk . . — 183,31 100 gullmörk pýzk... — 108,87 Kaupsamningur verkakvennafélagsins ,-,Framsókn- ar“ við atvinnurekendur rann út 30. sept. Á fundi félagsins í g'ær var kosin nefnd til að ræða um nýja samninga, og eru i henni Jónína Jónatansdóttir, Helga Guðjónsdótt- ir og Jóhanna Egilsdóttir.' Veðrið. Hiti 7—3 stig. Átt suðlæg, hæg. Rigning á Suðurlandi. Loftvægis- lægð fyrir suðvesían land. Útlit: í dag vaxandi austlæg átt og rign- ing á Suður- og Suðvestur-landi, hægviðri og þurt á Norðvestur- og Norðaustur-landi. f nótt sennilega allhvass á austan og rigning sunnan- lands, fremur hægur á suðaustan og þurt veður norðanlands. Messur á morgun í dómkirkjunni kl. 11 séra Friðrik Friðriksson, kl. S séra Friðrik Hallgrímsson. f fríkirkjunni ki. 5 séra Árni Sigurðsson. í Landa- kotskirkju kl. 9 árd. biskupan, kl. 6 síðd. guðsþjónusta með predikun. — Sjómannastofán: Kl. 6 síðd. guðs- þjónusta. Aliir velkomnir. Séra Árui SígurðssoH fríkirkjuprestur er fluttur af Óð- insgötu 32 í íngólfsstræti 10. Kveðjufyrirlestur ungfrú Þórstínu Jackson í gær- kveldi var fróðlegur og skemtileg- ur eins og hinir fyrri. Ungfrúin hverfur nú vestur aftur, og heíir ,EÐINB0R|‘ Kven-Pri ónatreyi ur frá 7,95. Barna Priónatreyiur frá 3,40. Ullar Prjónaföt á drengi. Hvítaf Barnakápur, Kjólar og Húfur. Morgunkjólatau frá 3,75 í kjólinn. Tilbúnar gardinur á 9,75 fyrir gliiööann. Gardínut^u á 0,75 metrinn. Skinnhanzkar frá 6,25. Barna Filthattar frá 5,95. Verzlið i Hafnarstr. 10 og 12. M« F|és*Hi w$9el~konsert í frikirkjunni priðjudag 5. okt. klukkan 9. Einsöngur: Frú Guðnm Ágástsdóttir. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Isafold.ar, Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Hljóð- færav. K. Viðar, Hljóðfærahúsinu og hjá H. Hallgrimssyni og kosta 2 krónur. mín er flutt á Laugaveg 46. VaSgeir ftiistjánsson Maeðskeri. Næturvörður er næstu viku í lyfjabuð Reykja- víkur. i r

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.