Alþýðublaðið - 02.10.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.10.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐIÐ yUVAMVUUW Þvottastell frá 9,75. Leirkrukkur frá 1,15. Boliapör frá 0,50. Diskar frá 0;40. Matar- og Kaffi-stell, mikið úrval, afar- ódýr. Húsvigtir. Þvottabalar frá 2,90. Kolakörfur frá 6,50. Beziu iimkaupiii gerið þér í Hafnarstr. 10 og 12. Margar tegundir aí bafflarúmnm. niirheli léreft. Sængiirdúkar. Flinr ag dnnn. heldur st. „íþaka“ nr. 194 sunnud. 3. okt. kl. 8V2 í Templarahúsinu. Kennaraskóla- og Samvinnuskóla- neniendum er boðið á íundinn, svo og öðrum, meðan húsrúm leyfir. Góðir ræðumenn. Nefndin. Margar tegundir af fallegum postu- línsbollapörum seljastmeð gjafverði Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðal- stræti 11. Heima kl. 11—1 og 6—8. KOitiið ©g litið á isýju gerð" irnar, sem komn með Lag- arfossi síðast. — Úrvalið hefir aldiei fyrr verið jafn-fjölbreytt. ¥erðið er lágt. — Panelpappi, Maskínupappi, Strigi. Máking: Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, jap- anlakk, terpentína, purkefni 0. fl. Löguð málning, búin til daglega, að eins bezta efni not^ð. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstig. 30°(o gefum við nú af öllum kápuefnum. Drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. Alfa, Eaaikasfræti 14. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttirl Auglýsið pví i Alpýðublaðlnu. Einnr skáiáglam: Húsið. við Norðurú. ¥1. KAFLi. Sðgulok. Það er venja í Reykjavík að taka Vestur- islendingum með fettum og brettum, af pví að inenn halda'að peir séu milljónamenn og það ef til vill á dollaravísu. En Goodmann Johnson var íslenzkum stjórnarvöldum enginn aufúsugestur í þetta sinn. Að vísu settu þau upp sparisvipinn, þegar Steingrímur hæstaréttarmálaflutnings- maður talaði við þau, og létust vera Johnson eilíflega þakklát fyrir að hafa komið upp þessu vandamáli. En þau pössuðu sig að láta sem minst ýskra í tugthúshurðinni, þeg- ar hún var opnuð fyrir Þorsteini, svo að það var varla farið að kvisast um bæinn, þegar hann leysti landfestar. En til að halda uppi virðingunni fyrir yfirvöldunum várð Gunnlaugur sýslumaður Elentínusson fálkariddari sama daginn og Þorsteinn var látinn laus. Hið opinbera greiddi Þorsteini í kyrþey 10 000 krónur til þess „að vera laust viðþessa bölvaða rellu“, eins og það var orðað við Steingrím hæstaréttarmálaflutningsmann. Hið nýja skip Eimskipafélagsins, „Skóga- foss“, var að fara. Uppi á þilfarinu stóð Goodmann Johnson, en á hafnarkampinum í mannþyrpingunni Gunnlaugur sýslumaður og fálkariddari El- entínusson. „Ég óska yður tii hamingju með, að það er búið að breiða yfir gatið yðar, sýslumað- ur!“ kallaði Johnson niður. Sýsiumaðurinn stokkroðnaði. „Ég á auðvitað við hnappagatið," bætti Johnson við. Þegar skipið var að sigla burt, stóð Good- mann Johnson aftur í skut og leit til lands. Honum flaug í hug, að það hefði ekki verið svo ósmellið að setjast að á Islandi og moka þar flórinn á amerískan hátt, og hann hló dátt að þeirri tilhugsun. En frammi í stafni stóðu Þorsíeinn og Guðrún og héldust í hendur. Þau litu ekki aftur fyrir sig til lands, heldur út á sjóinn — fram undan sér í áttina tii nýja landsins. ENDIR. leynilögreglusagan íslenzka, eftir Einar skálaglam kemur bráðum út. Gerist áskrifendur á afgr. Alþýöubi. \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.