Alþýðublaðið - 04.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1926, Blaðsíða 1
Gefið út afi MpýðufilokkBLinn 1926. Mánudaginn 4 oktöber. 230. tölublað. foyrjar í dag. Verðnr margjt selt undir hálfvirði. W. 2Ö%-S©% afisláttur ^Éf afi ©ilnm uliarkjóia~ og kápu^tauum. Allar aðrar vorur iuftifi mikið niðursettar. Komið sem fyrst, meðan nógu er ur að velja. DliUS. A-dei » EHend sfinskeytf* Khöfn, FB., 2. okt. Stjórnarskifti í Póllandi. Frá Varsjá er símað, að Bartel- stjómin sé fallin'. Feldi þingið hermálaútgjöld. Pilsudski verður fjárlaga-tillögu hennar um aukin stjórnarforseti. Auðvaldssamtök Þjóðverja og' Frakka og Beigja. Stálhringur stofnaður. Frá Berlín er símað, að samn- ingur þýzka, franska og belgiska stáliðnaðarhringsins sé fullgerður og þegar genginn í gildi. Frá koladeilunni. Frá Lundúnum er símað, að 150 000 kolanámumanna séu aftur farnir að vinna og fari vinnu- byrjunin nú vaxandi. Ástraliuflugi lokið. Frá Lundúnum er símað, að Cobham sé koniinn heim úr Ás- tralíuflugi sínu. Lenti hann á Tempsá fyrir utan ríkisþingsbygg- inguna. Var honum fagnað af miklum mannfjölda og fu'lltrúum þings og stjórnar. Khöfn, FB., 3. okt. Farpegaflugvél hrapar. Frá Lundúnum er símað, að ein af stóru farþegaflugvélunum, sem fér i áætlunarferðir á milli Parísár og Lundúna, hafi steypst niður. Sjö menn biðu bana. Áhrif auðvaldssamtakanna á stjórnmálin. Frá Berlín er símað, að sú skoðun sé ríkjandi í blöðunumi í Þýzkalandi, að myndun stál- hringsins muni hafa mikla þýð- ingu í þá átt, að stuðla að frið- samlegri samvinnu meðal (yfir- ráðastétta) þjóðanna. Sennilegt er, að bráðlega verði hafnir samn- ingar um að fá 'Tékkóslóvakíu, Austurríki og Ungver jaland til hluttöku í stálhringnum. [Þannig skríður auðvaldið saman yfir val- kesti almúgans, þegar það borg- ar sig betur en rægja hann sund- ur og saman til manndrápa.]- Vinmæli ihaldsins brezka og ítalskra svartliða. Frá Lundúnum er símað, að samkvæmt fregnum frá ftalíu hafi þeir Chamberlain og Mussolini rætt um hin merkustu mál, er hafa alþjóðlega þýðingu. BlöSin Páll fsélfsson. FJérði orgel«koi&sert i fríkirkjunni þriðjudag klukkan 9. 5. okt. Einsöngur: Fró Guðrún Ágústsdóttir. Aðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, ísafoldar, Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Hljóð- færav. K. Viðar, Hljóðfærahúsinu og hjá H Hallgrímssyni og kosta 2 krónur. í ítalíu eru mjög ánægð yfir fundi þeirra, og lita þau svo á, að umræður þeirra muni verða und- irstaða til þess að byggja á víð- tæka samvinnu á meðal Breta og ítala. Skipafrúttir. „Lyra" kom til Vestinannaeyja kl. 11 í morgun og kemur hingað í fyrra málið. Alþýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í miðblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.