Alþýðublaðið - 04.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.10.1926, Blaðsíða 1
Gefið út af JLlþýðuflokkiusm Mánudaginn 4 október. 230. tölublað. byrjar í dacy. Verdsir margt selt ui&dir hálfvirði. a«r 2©%-5©% afsláttur af ðllum ullarkjála- og kápu~tauum. Allar aðrar vörur mjög mikið nlðursettar. Komið sem fyrst, meðan nógu er úr að velja. S, A-deild. Páll tsólfssosa. Fjérði orgel^konsert Khöfn, FB., 2. okt. Stjórnarskifti í Póllandi. Frá Varsjá er síniað, að Bartei- stjórnin sé faliin. Feldi þingið hermálaútgjöld. Pilsudski verður fjárlaga-tillögu hennar um aukin stjórnarforseti. Auðvaldssamtök Þjóðverja og Frakka og Belgja. Stálhringur stofnaður. Frá Berlín er símað, að samn- ingur þýzka, franska og belgiska stáliðnaðarhringsins sé fuílgerður og þegar genginn í gildi. Frá koladeilunni. Frá Lundúnum er símað, að 150 000 kolanámumanna séu aftur farnir að vinna og fari vinnu- byrjunin nú vaxandi. Ástralíuflugi lokið. Frá Lundúnum er símað, að Cobham sé korninn heim úr Ás- tralíuflugi sínu. Lenti hann á Tempsá fyrir utan ríkispingsbygg- inguna. Var honum fagnað af miklum mannfjölda og fúlltrúum pings og stjórnar. Khöfn, FB., 3. okt. Farpegaflugvéi hrapar. Frá Lundúnum er símað, að ein af stóru farpegaflugvélunum, sem fer i áætlunarferöir á milli Parísar og Lundúna, hafi steypst niður. Sjö ménn biðu bana. Áhrif auðvaldssamtakanna á stjórnmálin. Frá Berlín er símað, að sú skoðun sé ríkjandi í blöðunumi í Þýzkalandi, að myndun stál- hringsins muni hafa mikla pýð- ingu í pá átt, að stuðla að frið- samlegri samvinnu meðal (yfir- ráðastétta) pjóðanna. Sennilegt er, að bráðlega verði hafnir sariln- ingar um að fá Tékkóslóvakíu, Austurríki og Ungverjaland til hluttöku í stálhringnum. [Þannig skríður auðvaldið saman yfir val- kesti almúgans, þegar pað borg- ar sig betur en rægja hann sund- ur og saman til manndrápa.j- Vinmæli ihaldsins brezka og italskra svartliða. Frá Lundúnum er símað, að samkvæmt fregnum frá ftalíu hafi þeir Chamberlain og Mussolini rætt um hin merkustu mál, er hafa alþjóðlega pýðingu. Blöðin í fríkirkjunni priðjudag 5. okt. klukkan 9. Einsöngur: Frú Guðrún Ágústsdóttir. Aðgöngumiðar fást í bökaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, ísafoldar, Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Hljóð- færav. K. Viðar, Hljóðfærahúsinu og hjá H. Hallgrimssyni og kosta 2 krónur. í ítalíu eru mjög ánægð yfir íundi peirra, og líta þau svo á, að umræður peirra muni verða und- irstaða til þass að byggja á víð- tæka samvinnu á meðal Breta og ítala. Skipafréttir. „Lyra“ kom til Vestmannaeyja kl. 11 i morgun og kemur hingað i fyrra málið. Alpýðublaðið er sex síður í dag. Sagan er í miðblaðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.