Alþýðublaðið - 04.10.1926, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 04.10.1926, Blaðsíða 6
0 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Auglý um bústaðaskifti. Samkvæmt lögum 13. septbr. 1901, um manntal i Reykjavík, er hús- eigendum eða húsráðendum hér í bænum, að viðlagðri alt að 40 kr. sekt, skylt að tilkynna lögreglustjóra innan tveggja sólarhringa, er einhver maður flytur í hús hans eða úr pví. Er hér með brýnt fyrir húseigendum og húsráðendum að gæta vand- lega pessara fyrirmæla, og verður framangreindum sektum beitt, ef út af er brugðið. Eyðublöð undir flutningstilkynningar fást á lögregluvarðstofunni, Lækjar- götu 10 B. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 1. október 1926. Jóin Hei‘mauBissom. Yfirfrakka, Fiif og Regnfrakka, fá rnenn iivergi betri né ódýrari en hjá fi. Biiirnsson & Fjeldsted. Skófatnaður kemur nú með hverju skipi, og er nú fyrirliggandi: Kvenskór frá 10, 11 og 12 kr. parið. Karlmannaskén* og Stícgvél frá kr. 12,00, 15,75 og upp. Skólastígvél á drengi og- telpur. Sterk og ódýr. Inniskór alls konar, karia, kvenna og barna, úr skinni og flóka frá 3,90 parið. Þetta eru alt nýjar vörur, sem mæla með sér sjálfar, bæði hvað verð og gæði snertir. Skóverzlun B. Stefánssonar, Langaiegi 22 A. Aðalhaistslðtrnnii endar uhb miðjan þeiman mánuð. Þeir, sem enn eiga eftir að tryggja sér slátíar ©g k|öt til vetrarins, ættu ekki að draga lengi að senda pantanir sínar, pví reynsla undanfarandi ára hefir sýnt, að ekki hefir ávalt verið unt.að fullnægja þeim pönt- unum, er síðast hafa komið. SlátnrféUf Suðirlands. Sími 249 (2 línur). Kcnni eins og að undanförnu dönsku, bókfærslu, vélritun og reikning. Heima kl. 1—3 og 8—9. Sólv. Hvannberg, Grettisg. 52. Qullúr tapaðist fyrra laugardag. Skilvís finnandi fær há fundarlaun. A. v. á. Alls konar vefnaðarvörur með mikið lækkuðu verði í verzl. Á- munda Árnasonar. Kjóla- og Kápu-tau, fallegt og fjölbreytt úrval og ódýrt í verzl. Ámunda Árnasonar. Golftreyjur úr silki og ull ný- Jíomnar í siærra úrvali en nokkru sinni áður í verzl. Ámunda Árna- sona'r. Rykkápur kvenna í stóru og vönd- uðu úrvali í verzl. Ámunda Árna- sonar. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sarna stað. Sokkar frá Prjónástofunni „Malín“ eru áreiðanlega beztir fyrir' haustið og veturinn. Seldir á prjónastofunni og hjá Eiríki Hjartarsyni, Laugavegi 20 B, gengið inn frá Klapparstig. Allir peir mörgu, sem sauma heima fyrir, ættu að muna, að ég liefi alt, sem heyrir til saumaskapar, með lægsta verði, — alt frá saumnál til fóðurs. Guðm. B. Vikar, Laugavegi 21. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupfélaginu. Fasteignastofau Vonarstræti 11. Annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um land. Jónas H. Jónsson. Mesta úrval af rúllugardínum og divönum. Verðið mikið lækkað. Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3. Sínii 897. Riklingur, herlur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Skólatösbur, landakort, stílabækur og pennaslokkar ódýrast í Bóka- búðinni, Laugavegi 46. Verzlið við Vikar! Það verður notadrýgst. Frá Alpýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að auglýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alþýðuhlaðlnu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Álþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.