Alþýðublaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALPÝÐUBLAÐIÐ WMBMBWiSyniWB TWTí‘*&s*B!mm:mciwmuiiJ. <miL,i|:i<izgcEMHgarg» Nýkomin káputau í mörgum fallegum lit- um, sérlega ódýrt. Maftiiiiúur Björnsdóttir, Laugavegi 23. Veggféðiir. Koiuiö og lítið á nýju gerð- ii'nai', sem komu með Lasj- arfossi síðast. — Úrvalið hefir aldiei fyrr verið jafn-fjölbreyít. Verðlð er lágt. — Panelpappi, Maskinupappi, Strigi. Vlð seljum Karlmanna Cheviot indigolituð fyrir kr. 21,00 mtr. Unglingafata Cheviot fyrir kr. 17,50 mtr. Ðrengjafata Cheviot fyrir kr. 9,75 mtr. Franska alklæðið fyrir kr. 15,00 mír. Silkiflauel á peysur fyrir kr. 5,65 á peysuna. Alt til karlittanna" og kven-fata mjög ódýrt. Ásg. G. Gunnlangsson & Co. Austurstræti .1. Josepfe Eank Ltd. Hfiill. EsagSand. Framieiðir heimsfrægar, ágætar Hveiti-teg. Þjóðkimnur hér á landi. — Alexandra „Dixie“, „Supers“, „Godetia“, „Tornado“, „Minares" gerhveiti, verð og vörugæði rómar alþjóð. Elnkaumboðsmaður á íslandi fyrir Joseph Rank Ltd. er Valdimar Norðíjörð. Málning s Zinkhvíta, blýhvíta, fernisolía, jap- anlakk, terpentína, purkefni o. fl. Löguð málning, búin til daglega, að eins bezta efni notað. Sigurður Kjarfansson, Laugavegi 20 B. Simi 830. Sími 830. Gengið frá Klapparstig. Hatvörnðtsala. Sveskjukassar 10 -kr. Hveitipokar 23.50. Haframjöl 21 kr. Rúgmjöl 15.50. Sykur lækkar væntanlega bráðlega aftur. Hannes Jonsson, Laugav. 28. Bollagör kr. 9,35 Diskar — 0,40 Kolakörfur — 5,75 Þvotfavindur — 27,00 Myndarammar Ijómandi fallegir nýkomnir. Jóh. ðgm. Oddsson. Laugavegi 63. Mesta úrval af mliugardínum og dívönum. Veröið mikið lækkað. Ágwst Jónssorr, Bröttugötu 3. Sími 897. ■ ■ Sími 671. Símnefni „VaMimar“. Heykjavik. Bókantsala næstu daga á Laugavegi 46, — Bókabúðinni. Stórkostleg verðlækkun. Alexandra er hveitið, sem íslenzku þjóð- inni likar bezt. AIe x a ndra er pess vegna notuð mest. Biðjið ávalt um Álexandra. Þá fáið pér það bezta. Litið lierbergi tii leigu fyrir reglu saman mann. A. v. á. Ammendrup klæðskeri hefir fliítt verkstæði sitt á Laugaveg 18, kjallar- inn. Lækkað verð á ölluin sauma- skap ásamt upþsetningu á skinnkrög- um. Hreinsa og pressa föt vel og ódýrt. Veggmyndir, fallegar og ódýrar, Freyjugðtu 11. Innrömmun á sama stað. Tilkynning. Eiijs og' kunnugt er, hafa nokkrir burgeisar bæjarins, Gúnnar Halldórsson, Gísli Guð- mundsson og Sæmundur Gíslason, sent kærur til lögreglustöðvarinnar á hendur oss undirskrifuðum, þar sem vér .erum sakaðir um vítaverða framkomu.. Þessar kærur hefir yfir- lögreglúþjónninn skrifað og sent lögreglustjóra, en lögreglustjóri frá sér til fátækranefndar. Öll þessi á- kærugögn verða birt í næsta tölu- blaði „Harðjaxls" á laugardaginn kemur. Ætluni vér að treysta á réttsýni fátækranefndar um það, að hún _ úrskurði ekkert' mér viðvíkj- . andí fyrr en hún hefir hiustað á varnir mínar og athugað málið frá öllum hliðum. Oddur Sigurgeirsson sterki af Skaganum. Tek að rnér að vélrita bréf, reikn- inga og samninga o. fl. Fljött af- greitt. Sólveig Hvannberg, Grett- isgötu 52. Rúmstæði tii sölu. Jóh, ögm. Oddsson, Laugavegi 63. Rítstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Aiþýðuprcntsmlðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.