Alþýðublaðið - 06.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.10.1926, Blaðsíða 1
All»ýðublaöiö ©eftH út ¦ af Mpýéuil&Mínum 1928. Miðvikudaginn 6. október. 232. tölublað. Hundrað-. ára. afmæli Benedikts Gröndals Sveinbjarnarsonar. ,í dag eru hundrað ár, síðan þjóðskáidið Benedikt Gröndal fæddist foreldrum sínum, Svein- birni Egilssyni skáldi og' Helgu Benediktsdóttur Gröndal, á Álíta- nesinu. Benedikt Gröndal var einhver skemtilegasti gáfumáður landsins ailan síðari' hluta síðustu aldar. Hann var þá „skemtunarmaður," þjððarinnar, og ,.af honum gengu ótal sögur". Hann orti feiknin Öll, -háfieygt, alvarlegt, hátíðiegt ög gamansamt. Hann var og afskap- -Jega iæröur maður í mörgum vis"- indum, og hann lá ekki á þeim lærdómi. Alþýða má sérstaklega minnast hans fyrir fræðibækur þær, er hann ritaði og" svalaði með því fróðleiksþorsta hennar. Hann samdi og ko-m á.prent dýra- fræði, steinafræði og skemtilegri og fróðlegri landafræði. Auk þess skrifaði hann fjölda greina uin ýmislegustu fróðleikseíni. í blöð og tjmarit. „Reykjavík um alcla- mótin" samdi hann fyrir- „Eim- reiðina", afbragðs-skemtilega og fróðlega ritgerð um höfuðstaðinn, eins og hann var þá. En einkum eru honum munaðar gamansögur háns, „Heljarsióðarorrusta" og „Þórðar saga. Geirmundarsonar", serri hlegið hefir verið að í meira en hálfa öld um alt land. Benedikt Gröndai var enn fleira til lista lagt. Hann var lengi svo að segja eini maðurinn, sem kunni nokkuð til dráttlisfar, og hann dfó fjölda mynda af. ýmsu tagi. Kunnust er „Þjóðhátíðarmynd" hans. Hann var og listaskrifari og skrautritaði fjölda af ávörpum, kvæðum og'. ýmsu hátíðlegu dóti. Siðasta skemtunin, er Benedikt Gröndal hefir veitt þjóðinni, er sjáifsæfisaga hans, hin fróðlega og einkum skemtilega „Dægra- Tæklfæriskaup! 200 metrar af rekkjuvoðaefni, seljast í dag og næstu daga á kr. 2,60 pr. mtr. eða kr. 3,25 í lakið. Rúmteppi frá kr. 6,25 misl. — Rekkjuvoðir frá kr. 2,75. — Dívariteppi frá kr. 15,50. — Silki- sokkar frá kr. 2,00. — ísgarnssokkar frá kr. 1,75. Baðmullarsokkar frá kr. 1,00 í íranns^verzlnii. Leikfélag Reykjavikur. Spanskflugan. Samanleíkur i þrem páttum eftir F. ilrnöld og Erns Baeh, verður leikinn fimtudaginn 7. okt'kl. 81/* — Hljómleikar milli þátta undir stjórn E. Thoroddsen. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá kl. 4 — 7 og á morgun frá kl. 10 — 12 og eftir kl. 2. Afh.: Menn era beðnir að koma stundvíslega, \m að húsinu verður lokað um leið ou Seikurinn heíst. Sími 12. Slmi 12. t. ^fikJaMbrelð6' nr. 117 heldur fund n. k. föstudagskvöld kl. 8 e. m. Skemtun að fundi loknum: Böglauþþboð, skemtiræða^ hljóðfærasláttur ogDanz. Skjaldbreiðingar munið að gefa bögla og koma þeim í Temþlarahús- ið á fimtudagskvöld kl! 8—9. Temþlarar éru beðnir að fjölmenna á fundinn, þvi aðgangur er ókeypis á uppboðið. Mfefndin. dvöl", er komhl pr út fyrir skönimu. 1 Benedikt Gröndal var eins og í flestum gafumönnum mikið ai ómenguðum uppreistaranda,. þótt hann virtist stundum nokkuð aft- urhaldssamur, og átti hann bágt með að sitja á sátts höfði við burgeisa þjóðféiagsins og hinnar upprennandi auðyaldsaldait, en sóttist eftir samneyti við alþýðu- fólk. Hann dó árdegis þann dag, 2. ágúst 1907, sem þeir fögnuðu kónginum á Pingvöllum. Sagði þá einhver, að hann hefði ekki viljað lifa það daður á helgasta sögustað þjóðarinnar. Þá blöktu fánar við hún á Mngvöll, en við hálfá stöng í Reykjavík, — mann- jainaðarskemtun atburðanna. . .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.