Alþýðublaðið - 07.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1926, Blaðsíða 1
defið út af Alpýðuflokknum 1928. Fimtudaginn 7. október. 233. töiublað. ípinnÉ úr ^oHa. Samkvæmt skráningu atvinnu- lausra nú eru 214 atvinnulausir fjölskyldufeður riieð 1—9börn á framíæri hér í bæ auk 200 annara manna. Þar fyrir utan er vitað, að fjöldi atvinnulausra manna hefir ekki látið skrá sig af vantrú á, að það væri til nokkurs. Þetta er mjög alvarlegt. ástand. Það er sama sem að f jöldi barna, kvenna og verkfærra manna og gamal- menna sé í svelti, vanti allar lífs- nauðsynjar. Þetta má ekki svo vera. Bæjarfélaginu verður að vera kappsmál, að allir bæjarbú- ar hafi jafnan næga atvinnu sér til lífsuppeldis. Atvinnuleysismálið er fyrir bæj- erstjórn í dag. Atvinnuleysisnefnd hefir falið borgarstjóra að láta gera áætlanir um kostnað við hol- ræsa- og götu-gerð á Selstúni og þeinr stöðum, þar sem bærinn á lóðir, líklegar til bygginga, og enn fremur um framræslu í. Foss- vogi og Kringlumýri. Bæjarstjórn verður að hraða sem mest undir- búningi undir atvinnubætur til þess að losa fóllnð sem allra fyrst úr sveltinu. Þaðs er í ægilegum voða. Þess vegna ríður á fijótri biörgun, og þess vegna má ekki eyða löngum tíma í bollalegging- ar yfir skýrslum og reiknings- tölum. Khöfn, FB., 6. okt Þjóðverjar og Pölverjar. Frá Varsjá er símað, að sá orðrómu'r leiki á, að Þjóðverjar séu að gera tilraunir til þess að fá aftur yfirráðin yfir Danzig(?) gegn fjárgreiðslu til Pólverja. Hvort sem þetta reynist rétt eða ekki, er talið víst, að Pilsudski muni nú leggja mikla áherzlu á að ná vináttu Þjóðverja, vegna Leikfélag Eeykjavíknr. anskflugan, gamanleikur í 3 þáttum, verður leikin í Iðnó í kvöld kl. 8 VC — Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó í dag frá 10 — 12 og eftir kl. 2. Bíml 12. Bímti 12. samnings þess, er Rúásland og Lithau hafa gert sin á milli og orsakað hefir, að deilan um Vilnu er vakin að nýju. Er pólsku stjórninni því hugleikið að afla vinfengis Þjóðverja, og sennilegt,. að hún sé þess reiðubúin að leggja eitthvað í sölurnar fyrir það. Sjálfsmðrð. Helge Nissen söngvari hefir skotið sig. Atv£mnni@ysif$* Merkustu tölurnar úr atvinnu- lausraskráninguuni. Atvinnuleysisnefncl bæjarstjórn- arinnar hefir nú látið vinna úr skráningu atvinnulausra, er ný- iega fór fram, og skulu hér sýnd- ar TnerkUstu tölurnar úr skýrslu hennar, er lögð er fyrir bæjar- stjórn í dag. Ails hafa látið skrá sig 414 menn, og eru þar af 262 sveit- fastir hér, 149 utansvéitar og 3 útlendingar. Af þessum 414 eru 238 daglaunamenn, 167 sjómenn, en 9 úr öðrum atvinnugreinum. 214 eru fjölskyldufeður. Meðaltal af atvinnutekjum fjöl- skyldufeðra (sveitfastra) meðal daglaunamanna hefir frá nýjári reynst að vera kr. 1114,21, hæst- ar tekjur kr. 3000,00, lægstar kr. 300,00, en meðal sjómanna meðal- tal kr. 1629,00, hæstar tekjur kr. 2500,00, lægstar fe 600,00. Húsnæðisástand 79 fjöískyldu- Þokknnt Mnítekn- Ingu og samnð irið japðarfðF fdour ©kk- ar, lauomunelar Sig- urðssonar. Born Mns látna. Páll ísélfss®n« orgel^konsert í fríkirkjunni föstudag 8. okt. klukkan 9. Einsöngur: Frú Guðrún Ágástsdóttir, Áðgöngumiðar fást í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, ísafoldar, Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Hljóð- færav. K. Viðar, Hljóðfærahúsinu og hjá H. Hallgrímssyni og kosta 2 krónur.' feðra meðal daglaunamanna var svo, að 22 hafa eigin íbúð, hinar leiguíbúð, 32 tvö herbergi og eld- hús, 20 eitt herbergi og eldhús. Meðaltal húsaleigu þeirra var kr.. 48,16, hæst kr. 72,00, lægst kr. 25,86 (eitt herbergi). Húsnæði 47 sjómannaf jölskyldna var 10 eigin- íbúðir, en 37 leiguíbúðir. Meðal- tal húsaleigu var kr. 55,45, hæst kr. 100,00 (þrjú herbejgi og eld- hús), lægst kr. 32,50 (eitt her- ; bergi).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.