Alþýðublaðið - 08.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.10.1926, Blaðsíða 1
refið út aS Mbýðuflekknum 1926. Föstudaginn 8. október. 234. tölublað. Lækknnars taeldur áfram. Kfýjap viSrar fcætast við dag- lega. v Laugaveggi 21. Lauffaw'egt 411« Verzlnnin Mane selur ódýrast allra I nænuin: Vetrarfrakka, Rykfrakka, Herraklæðnaði, Manchetskyrtur, Hálsbindi, Silkitrefla, Peysur, Nærfatnað, Sokka, Enskar húfur og hatta, Vinnuföt og vinnufataefni. Mýkomið fyrip dömur: Regnkápur — silki og waterproof — Sokkar — silki — isgarn — ull — Silkislæður, Silkisvuntuefni, Prjónadúkar. Nýkomið fyrir drengi: Matrósaföt, Peysur, Sokkar. Mikið úvval afs Léreftum, Fiðurheldu lérefti, Tvisttauum, Rekkjuvoðaefni, Undirsængurdúk, Klæði, Cheviot, Kjólatauum, Handklæð- um, Kaffidúkum, Kaffiserviettum o. m. fl. — Regnhlífar og göngustafir, ótal teg. Alt nýiar vftrur, verðið nýtt @® Síml 894. Sfml ISrlend símskeyti. Khöfn, FB., 7. okt. Sampykt skuldasamninga Frakka. Frá París er símað, að Poincaré hafi ákveðið að krefjast þess af pinginu, að það samþykkiskulda- samningana við Bandaríkin og England. Höfuðsmaður rikisvarnarliðsiris pýzka segir af sér vegna keisaraniðja. Frá Berlín er símað, að Seecht hershöfðingi, höfuðsmaður rikis- varnarliðsins, hafi beðist lausnar samkvæmt kröfu Gesslers her- málaráðherra vegna þátttöku son- ar krónprimins fyrr verandi í her- æfingunum. Konungaskifti í Rúmeniu. Frá Beriín er símað, að sá orð- rómur leiki á, að konungurinn í Rúmeníu muni bráðlega segja af sér völdum, og að fyrr verandi krónprinz Carol muni taka við stjórn ríkisins. Khöfn, FB., 8. okt. Fimm daga vinnuvika /am öll Bandarikin. Verkamenn taka upp ályktun Fords. Frá Lundúmtm er símað, að American Federation of Labóur (Samband amerískra verkamanna) hafi sampýkt að berjast fyrir því, að hugmynd Fords um fimm daga vinnuviku verði komið í framkvæmd smám saman í öll- um iðngreinum Bandaríkjanna. Alþýðublaðið er sex síður í dag. Vilhjúlmur S Vilhjálmsson, sem undan farið hefir starfað við afgreiðslu Alþýðublaðsins, fór tii Vestmannaeyja í gærkveldi með „Lyru" og verður starfsmaður við „Eyjablaðið". r Þórstina Jackson fór af stað heimleiðis með „Lyru" i gær.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.