Alþýðublaðið - 08.10.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 08.10.1926, Qupperneq 1
1926. Föstudaginn 8. október. 234. tölublað. ISefMI ilf a® MpýðrafSekkiaum lneldui* áfram. Bíýjar vurur Isæfast við dag~ lega. v Laugavegi 21. Laugaveifl 411® Verzlunln Manehe; IMT selur édýrast allra I foænisiatið ' Vetrarfrakka, Rykfrakka, Herraklæðnaði, Manchetskyrtur, Hálsbindi, Silkitrefla, Peysur, Nærfatnað, Sokka, Enskar húfur og hatta, Vinnuföt og vinnufataefni. Mýkomið fyrip dnimir: Regnkápur — silki og waterproof — Sokkar — silki — ísgarn — ull — Silkislæður, Silkisvuntuefni, Prjónadúkar. Mýkouiið fyrir drenyit Matrósaföt, Peysur, Sokkar. Mikið úpval afs Léreftum, Fiðurheldu lérefti, Tvisttauum, Rékkjuvoðaefni, Undirsængurdúk, Klæði, Cheviot, Kjólatauum, Handklæð- um, Kaffidúkum, Kaffiserviettum o. m. fl. — Regnhlifar og göngustafir, ótal teg. A9f nýjar vðrur, verðið mýtf e® lágt. Simi S94. Sfmi Khöfn, FB., 7. okt. Sampykt skuldasanminga Frakka. Frá París er símað, að Poincaré hafi ákveðið að krefjast þess af þinginu, að það samþykki skuida" samningana við Bandaríkin og England. Höfuðsmaður ríldsvarnarliðsins pýzka segir af sér vegna keisaraniðja. Frá Berlín er símað, að Seecht hersiiöfðingi, höfuðsmaður ríkis- varnarliðsins, hafi beðist lausnar samkvæmt kröfu Gesslers her- málaráðherra vegna þátttöku son- ar krónprin -ins fyrr verandi í her- æfingunum. Konungaskifti í Rúmeniu. Frá Berlín er símað, að sá orð- rómur leiki á, að konungurinn í Rúmeníu muni bráðlega segja af sér völdum, og að fyrr verandi krónprinz Caiol muni taka við stjórn ríkisins. Khöfn, FB., 8. okt. Fimm daga vinnuvika ,um öll Bandarikin. Verkamenn taka upp ályktun Fords. Frá Lundúnum er símað, að American Federation of Labour (Samband amerískra verkamanna) hafi samþykt að berjast fyrir því, að hugmynd Fords uin fimm daga vinnuviku verði kornið í framkvæmd smám saman í öll- um iðngreinum Bandaríkjanna. Alpýðublaðið er sex síður í dag. Vilhjálmur S Vilhjálmsson, sem undan farið hefir starfað við afgreiðslu Alþýðublaðsins, fór tii Vestmannaeyja i gærkveldi með „Lyru" og verður starfsmaður við „Eyjablaðið". Þórstina Jackson fór af stað heimleiðis með „Lyru" í gær.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.