Alþýðublaðið - 08.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ mikil steinlögð. Var hún áðtir notuð sem aftökustaður, og þar mistu margir ágætir höfðingjar höfuð sín eða létu lífið á annan hátt. Þar voru ííka galdramenn brendir, en nú fara þar fram her- æfingar. Minnisvarðar ýmsir standa þar, og er að þeim hin mesta prýði. Þegar flötinni sleppir, er gengið inn um hlið eitt, og er nú alt á fótinn, en sums staðar tröppur. Verður fyrst fyrir manni turn sá, sem kendur er við Argyll (argæl), því að þar var Archibald mark- greiíi frá. Argyll geymdur um skeið, þangað til hann var drep- inn 1661. Sonur hans, jarlinn af Argyll, sat og löhgu seinna fang- inn í kastalanum, en hnnn v7ar ekki geymclur í Argyllturni, held- ur annars staðar. Honum heppn- aðist að sleppa burtu í þjóns- búningi og í fylgd með tengda- dóttur sinni, sem hafði fengið leyíi til að heimsækja hann. Lá þó við sjáift, að flóttinn mis- heppnaðist, því að þegar kemur að ytra hliðinu, þá veður að hon- um varðmaður einn og þrífur í handlegg honum allóþyrmilega. Jarlinum verður hverft við, missir kjólálóða frúarinnar og liggur við sjálít, að hann komi öllu upp. En íengdadóttir hans lætur sér hvergi bilt við verða, þrííur upp slóoann, sem er ákaflega Iangur og hefir fallið ofan i foiina, og slær hon- um framan í jarlinn og hund- skammar hann um leið fyrir hirðu'.eytið. Þá Iét vörðurinn þau fara leiðar sinnar. Þar sem hæðin er hæst, stend- ur kastalahöllin. I ’henni eru meðal arinars kórónustofa, Mar- íustofa og veizlusaiur. í kórónu- stofunni eru geymd tignarmerlyi- Skoíakonunga: kóróna, sproti. rík- issverð o. fl. Svo er sagt, að Ró- bert konungur Bruce (d. 1329) hafi borið kórónuna fyrstur mánna og síðan Skotakonungar hver af öðrum, þangað til Jakob sonur Maríu Stúart náði í kórónu Englands 1603. Á dögum Crom- weils voru íignarmerkin flutt burt úr kastalanum og 'falin undir kirkjugólíi nokkru. Seinna voru þau aftur geym'd í kastaianum, n 1707 faidi skozka stjórnin þau öryggis vegna, og vissi enginn, hvar þau voru niour komin fyrr en 1817, aö Waiter Scott fékk stjórnina tii að iáta leita þeirra, og þau fundust í eikarkistu járn- bentri. Sú kista er og til sýnis í kórónustofunni. Svo mæia nú lög fyrir, að tignarmerki þessi skuli aldrei notuð, en geymast í Edinborgar-kastala til minja. (Þess má geta, að tignanrierki Englakonunga hinna fornu voru eyðilögð á dögum Cromweils. Mariustofa er kölluð svo af því, að María drotíning Stúart bjó þar um tíma, og er stóil hennar þar ,enn þá. Heldur er tómlegt í stofu þessari, og lá við sjálft, að mér fyndist þar ömuriegt, en líklegí er, að þar hafi mestu valdið minningin um Maríu Stúart, þessa fögru og gáfuðu drottningu, sem seinast lét iífið undir böðulsöxi. Annars hygg ég óþarft að rekja hér sögu hennar. Veizluhöllin er geysimikill sal- ur, 84 íeta iangur og 33 feta breiður og 45 feta hár. Var hann áður notaður fyrir þinghald og átveiziur, en nú eru þar geymd \'opn og verjur frá ýmsum öldum. Fánar margir hanga niður úr rjáfrinu, og er salurinn allur skrautlegur riijög. Gluggarnir eru málaðir skjaldarmerkjum skpzkra höfðingja frá öilum öldum. Austan til við höllina er tima- bySsan. Það erfalibyssa, sem skoti er hieypt úr kl. 1 á degi hyerj- um (nema sunnudögum). Þar hjá er brunnur einn ákaflega djúpur, höggVinn þvert niður í gegn um hamarinn. Nú er hann ekki Ieng- ur notaður, því að nýtízkuvatns- ieiðsla er inn í kastalann. Sterk járngrind er yfir brunninum, og glórir í vatnið lengst niðri í hýl- dýpinu. Ðavíðsturn er þar skamt frá. Hann var byggður nálægt 1367', og er mikið af honum í jörðu. Einhvern tíma, þegar Davíðsturn hafði skemsí mikið — líklega vegna skothríðar — og átti að byggja hann upp afíur, þá var sú aðferð höfð, að rústirnar voru næstum því fyltar upp með rnold og hverju öðru, sem hendi var næst, og síðan reistur turn utan urn og ofan á. Nú hefir Davíðs- turn verið grafinn upp, og eru 50 fet niður á neðsta gólf. Þar þótti áður vera valinn staður fyrir dýflissu, því þar er bæði fúlt og kait, og engin glæta kemst þang- að. Jaxnvel efst í turninum er dagsbirtan mjög af skornum skamti. Nú eru þar vitanlega alis staðar rafljós. (Frh.) Floímesmir ferMýðsfimslur i Vestmannaeyjum. Samkvæmt símfrétt frá Vest- mannaeyjum hélt verkamannafé- lagið „Drífandi“ fund rétt eftir hielgina í Garnla bíó. Var þar rætt um verkamannaféiagið nýja, og var húsið troðfult út úr dyrum. Auðvalclsblaðið „Skeggi“ í Vest- mannaeyjum er afarhriíið af hinu ríýja verkamannafélagi, og sýnir það flestu betur eðli þess. Þar er eitt aðalstefnuatriði þess taiið „að styðja að sem beztu sam- komu'agi milli vinnuveitenda og vinnuþiggjenda". Þetía er ósvikið auðvaldsorðalag. „Bezta sam- komu:agið“ þess er það, að burg- eiear ráði einir öllu; þeir „veiti“ vinnuna, en verkamenn „þiggi“. Um dagmn og veginn* Næturlæknir er i nótt Magnús Pétursson, Grundarstíg 10, síini 1185. 80 ár eru í dag, síðan Björn Jónsson rit- stjóri fæddist. Alþýðumenn, sem farið burtu úr bænum! Mun- ið eftir að kjósa í skrifstofu bæj- arfógetans áður en þér farið. A- listinn er li'sti alþýöunnar. Við íandskjörið er A-listinn einnig listi þeirra, sem ekki una íhaldsstjórn. Trúlofun. 3. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Katrín Kr. Hallgrímsdóttir, Bergsstaðastræti 48, óg Marinö Kr. Jónsson sjómaður, Lindargötu 10 A. Grænlantí. Ölafur Friðriksson ætiar að halda fyrirlestur um það og sýna skugga- mýndir þaðan í Iðnó á sunnudag- inn. Drukknun. Stýrimaður af þýzkum togara, sem var á veiðuin suður við Reykja- nes, féll útbyrðls og drukkxaci. Tog- arinn flutti líkið í gær til Vest- mannaeyja íil greftrunar. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld stundvíslega kl. 8Va- Formað- ur félagsins talar um afstöðu vora

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.