Alþýðublaðið - 08.10.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 08.10.1926, Blaðsíða 5
ALEÝÐUBLAÐIÐ til komu mannkynsfræðaráns. ~ Stjörnufélagar eru velkomnir. Skipafréttir. „Nova" kom í dag norðan og vestan um land frá útlönduin. „Gull- foss" er væntanlegur hingað á sunnudagsmorguninn. Templarar eru beðnir að muna eftir „Skjald- breiðar"-íundi í kvöld. Margt til skeirítunar, bögglauppboö, danz og fleh-a. íhaldsmannastjórn i verklýðsfé- Iögum , reynist þamrig, að í Ölafsvík er verkakaup miklu lægra en á San'di, þótt sízt sé ástæða til pess mis- munar. Veðrið. Hiti mestur 3 s'tig, minstur 1 stig írost. Átt austlæg og norðlæg, víð- ast hæg. Dálitilsnjókoma á Isafirði. Loftvog há yfir Norður-Grænlandi, en fremur lág fyrir sunnan island. Útlit: Hægviðri. Þurt á Suðvestur- og Suður-landi í dag, en dálítil úrkoma á Suðvesturlandi í nótt. Snjóéi á Norðvestur- og Norður- landi. Togari sektaður. í gærkveldi var kveðinn upp dómur í undirrétti í máli þýzka togarans, sem „Þðr'í tók í Garðs- sjónum. Var hann sekíaður um 12500 kr. auk afla og veiðarfæra. Skipstjórinn hefir enn ekki ákveðr ið, hvort hann muni áfrýja dómnum. Sjálfu sér líkt. „Morgunblaðið" veitist í dag að Sigurði Guðmundssyni byggingar- meistara, auðsjáanlega í því skyni að reyna sitt til'að spilla samning- um við hann og þar með tefja fyr- ir byggingu barnaskólans nýja, ef unt væri. Bótin er, að ekki mun tekið mark á fleipri þess. Barnaskóla innan við bæinn hefir skólanefnd- in ákveðið að halda uppi, eins og gert hefir verið síðast liðin ár, fyrir börnin í: Þvottalaugamýrar- byggðinni og í grend við hana. Leigulánd í Sogamýri. Vegna umsókna um leigulönd í Sogamýri hefir fasteignanefnd Reykjavíkur falið bæjarverkfræð,-. ingnum að gera tiilögur um skift- ingu nýplægða landsins þar. »' Qengi erlendra mynta i dag: Sterlingspund.....kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,24 100 kr. sænskar .... — 122,15 100 kr. norskar .... — 100,14, Dollar....... — 4,57 100 frankar franskir. . . — 13,46 100 gyllini hollenzk . . - 183,13 100 gullmörk þýzk... — 108,87 Umbeetur á Grímsbý ákveðnar. , Bæiarverkfræðingurinn hefir gert áætlanir um vatnsleiðslu, skölp- leiðslu og járríklæðningu á Gríms- 'bý, — íbúðarskúrunum á Gríms- staðaholti. Vatnsleiðslan er áætluð að kosta 2200 kr., skólpleiðslan 700 kr. og jámklæðning 3400 kr. Fast- Fjérði i fríkirkjunni í kvöld klukkan 9. Einsöngnrs Frú Guðrún Ágiístsdöttir. Aðgöngumiðar fást i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, ísafoldar, Arinbj. Sveinbjarnarsonar, Hljóð- færav. K. Viðar, Hljóðfærahúsinu og hjá H. Hallgrímssyni og við innganginn og kosta 2 krónur. Hjálpárstöð hjúkranarf éiagsin s „Liknar" er opin: i Mánudaga. . . > • •. . kl. 11- ¦ 12 f. h Þriðjudaga . . , , — 5- 6 e. - Miðvikudaga . ..-.-. . — 3 — 4 - - Föstudaga . . . . . . . — 5 — 6 - - 3- - 4 - ** islenzka neðanmálssagan skemtilega, kemur bráðum út. Gerist áskrifendur! eignanefndin lagði til, áð verk þetta verði framkvæmt í haust, og hefir nú bæjarstjórnin samþykt það. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. alt í einu, og við höfum ekki fengið tíma tii að grenslast eftir, hvernig stendur á pessu." „Á myndin nokkuð skylt við útbreiðslu á þýzkum skoðunum?" „Ekkert í pá átt, herra minn! Þeir segja, að peir vilji ekki Ieyfa okkur að sýna pýzk- ar myndir, af því að þær séu svo miklu ódýrari. Þær muni útrýma Ameríkumynduui, og að þetta sé óheiðarleg samkeppni." „Einmitt það," hugsaði ég og fór nú að skilja. Ég mintist þess, sem dr. Henner hafði sagt um að framieiöa margar hug- myndir, þótt lítil væri fæðan. Pað var hverju orði sannara, að amerískur kvikmyndaiðnað- ur hafði ástæðu tir þess að óttast samkeppni, er væri þessa eðlis. Ég mintist „T—S" gamla, eins og kvikmyndafóikið venjulega stytti nafn hans, — konungs kvikmyndaheimsins, með fitukeppinn, sem hékk út yfir flibbann, og tvær eðaþrjár undirhökur! Ég mintist Maríu Magna, milljóndollara myndadrottn- ingarinnar, sem varð að gæta hinnar mestu varúðar í mataræði og iðka leikfimi, svo að hún fitnaði ekki, og lét vega sig í ótta og angist á hverjum einasta degi! III. Myndasýningin átti að fara að byrja, svo að ég lagfærði frakkann minn eftir áflogin, gekk til sætis og var einn af ef til víll tveimur tylftum áhorfenda, er sáu fyrstu sýningu „Stofu dr. Caligaris" í Vesturborg. Sagan var um heila röð af morðum. Vér sá- um ungan mann rekja glæpaferilinn smátt o'g' smátt til gamals töframanns og læknis. Þegar leikurinn tók að nálgast úrslitin, þá uppgötvuðum við, að læknirinn var yfir- maður á geðveikrahæli, og að ungi maðurinn var einn af sjúklingunum. Og að lokum var það í ]]'ós leitt, að alt æfintýrið var íniynd- anir geðveiks manns uiri lækni sinn og ver'öi. Búningur og umgerð myndarinnar var með hætti „futurista"-]istarinnar, — leyndardóms- fult og afaráhrifamikið. Ég skildi alt í ]jósi þess, sem dr. Henner hafði túlkað fyrír mér. Þetta var runnið frá gamalli, ef til vill of- þroskaðri menningu. Víst var um það, aö slíka mynd hefði ekki veríð hægt að take i Améríku! Ætti ég að velja milli þess og hinna. íburðarmiklu kynóra-mynda Maríu Magna, — jæja, ég veit ekki. Að minsta kosti hafði ég fylgst með „dr. Caligari" af áhuga hvert augnablik, en mér stóð alveg á sama um Maríu, nema þegar hún var ekki aú leika. Ég varð að velja um það no'Kkrum sinnum á ári að stórsæra tilfinningar hennar eða horfa á hana sýna list sina á manna- veiðum í átta eða tíu þáttum. Ég hafði lesið margar sögur og séð marga sjónleiki, þar sem söguhetjan vaknar að lok-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.