Alþýðublaðið - 08.10.1926, Page 6

Alþýðublaðið - 08.10.1926, Page 6
e ALÞÝÐUBLAÐIÐ 20/ afsláttur til mánaðarmóta at kafti- og súkku- laði-stellum Þvottastell frá kr. 6,75. Borðhnífar — — 0,75. Matardiskar — — 0,30. Vatnsglös — — 0,45. Bollapör — — 0,50. Matskeiðar — — 0,30. Margt fleira með gjafverði í Verzlun Jóhs ÞórðarsoHar. Uiagllngaskéli Á. M. Bergstaðastræti 3, byrjar fyrsta vetrardag. Þeir, sem ætla að verða i honum næsta vetur, en hafa ekki sótt um inntöku í skólann, ættu að. gerá pað sem fyrst. Nemendur, sem voru síðast- liðinn vetur og ætla í efri deild skólans, gefi sig fráin sem allra fyrst. Islelfnr Jónssen, sími 713. Fyrirlesturmeð skuggamyndum um Grænland heldur Ólafur Friðriks- son á sunnudaginn ki. 2 í Iðnó. Skuggamyndir sýndar paðan. Að- göngumiðar á 1 kr. fást í Hljóð- færahúsinu. M©fl§ elitgfHatgii Njja ijólhnr- o§ M-bóó opnum við á morgun (laugardag) í Kirkjustræti 8. Simi 1185. Þar verða strax á boðstólum, hinar viðurkendu pjémakökwi’, tertue og alls konar brauð frá brauðgerðarhúsi okkar. Strax, pegar mjólkin t'er að aukast, verður par einnig selt mjélk, rjómi, skyr og smjör. MJólkurfélag Reykjavfkor. Nýkomin «Hllark|ólatau í sérlega fallegum lit- um frá 2,80 metrinn. MatthiMur Blörnsdóttir, Laugavegi 23. KJðtbeln kaupa undirritaðar verzlanir: Verzl. „Grettir“, Grettisgötu 45 a, sími 570. Verzl. „Fíllinn“, Laugav. 79, sími 1551. Verzl. Ólafs Jóhann- essonar, Spítalastíg 2, sírni 1131. Verzl. Stefáns Runólfssonar, Eski- hlíð. Verzl. Jóhannesar Sveins- sonar, Freyjug. 6, sími 1193. Verzl. „Aldan", Bræðrab. 18 a, sími 1376. Verzl. „Njálsbúð'1, Njálsg. 43. Enn pá geta nokkrir rnenn fengið fæði í Mötu- neytinu i Ungmennafélagshúsinu. Öilírasta matsata borgarinnar. Rykkápur kvenna í stóru og vönd- uðu úrvali í verzl. Ámunda Árna- sonar. Mesta úrval af rúllugardínum og dívönum. Verðið mikið lækkað Ágúst Jónsson, Bröttugötu 3. Sími 897. Alls konar vefnaðarvörur með mikið lækkuðu verði í verzl. Á- munda Arnasonar. Tek að mér að vélrita bréf, reikn- inga og samninga o. fl. Fljótt af- greitt. Sólveig Hvannberg, Grett- isgötu 52. Kjóla- og Kápu-tau, fallegt og fjölbreytt úrval og ódýrt í verzl. Ámunda Árnasonar. Frá Alþýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á rnorgnana. Goiftreyjur úr ^ilki og ull ný- komnar í stærra úrvali en nokkru sinni áður í verzl. Ámunda Árna- sonar. „Harðjaxl11 kemur á morgun. Fjandinönnum svarað. Duglegir. drengir komi kl. 3. Hús jai'nan til sölu. Hús tekin i umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Uibreiðið Ail>ýðublaðið ? Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. ÁlþýðuprentsmiðjaB,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.