Alþýðublaðið - 09.10.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1926, Síða 1
Alpýðublaði Gefið út af Alpýðuflokknum 192fl. Laugardaginn 9. október. 235. tölubluð. Erlend símskeytl« Khöfn, FB„ 8. okt. Leikfélagg Reykjavíkur, Spanskflugan, gamanleikur í 3 páttum eftir F. Armold og Ernst Biach, verður leikinn í Iðnó sunnudaginn 10. p. m. kl. 8Va e. h. Hljómleikar milli jpátta imdír stjórn E. Thoroddsens. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. ATH. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, pví að húsinu verður lokað, um leið leikurihn hefst. Simi 12. Simi 12. Sýning yfir allar pær kenslugreinar, er ég ætla að kenna, ætla ég að halda með aðstoð systra minna í Iðnó 10. okt. kl. 4 stundvíslega. Sýnt verður leikfimi fyrir börn, unglinga og fullorðna. Nýtízku- danzar. Listdanzar og bendingalistdanzleikur. Aðgöngumiða á kr. 1,00 og 2,00 má panta i sima 159 og verða seldir í Iðnó laugardaginn frá 5 — 8 og á sunnudaginn 10 — 12 og 2 — 4. Ruth Hanson. Koladeilan enska. Námamenn fella viðsjárverða miðlunartiliögu íhalds- stjórnarinnar. Frá Lundúnum er símað, að atkvæðagreiðsia námumanna um miðlunartillögu Baldwins hafi far- ið fram. Námumennirnir feldu til- löguna, er var pess efnis, að stofnaður yrði ríkisgerðardómur í ágreiningsmálum, ef héraðs- samningar væru gerðir. Fransk-amerisku skulda- samningarnir. Frá París er símað, að Poincuré óski pess, að sampyktur verði fyrirvari samfara fransk-amerísku skuldasamningunum til pess að tryggja pað, að hinar árlegu greiðsJur Frakka salnkvæmt skuldasamningunum lækki, ef skaðabótagreiðslur frá Þýzkalandi bregðast. Margir álíta fyrirvarann ónógan, pví að sennilegt er, að mótspyrnan í pinginu gegn sam- pykt skuldasamninganna verði mjög öflug. Inulend fiðindi. Isafirði, FB., 8. okt. Landsmálafundur. Frambjóðendur Framsóknar- flokksins boðuðu hér landsmála- jFund í gærkveldi. Auk frambjóð- endanna töluðu á fundinum ping- menn ísafjarðar og Norður-ísa- fjarðarsýslu, Vilmundur Jónsson Jæknir og Sigurður Kristjánsson. Vilmundur læknir talaði af hálfu jafnaðarmanna og hvatti sam- flokksmenn sína til pess að kjósa Framsóknarlistann, en sitja ekki hjá kosningu. Veðurlag. Norðangarður er hér. I nótt snjóaði til sjávar. V. Hvar f ást Vatnsglös fyrir 25 aura, Isasiett- ur fyrir 25 aura, Vatnsflöskur með glasi fyrir 1 kr., Postulíns- bollapör fyrir 35 aura? Að eins í M. P. Duus glervörudeild. Akureyri, FB., 8. okt. Bráðapest allskæð gengur í sýslunni, og hafa um 100 kindur drepist í Möðru- vallasókn síðustu viku og álíka margar í j Saurbæjarsókn, en par er liennar mest vart enn pá. Sildveiðin. Enn pá er sæmilegur síldarafli í reknet. Skip hafa síðustu dag- Síðasta tœkifærið til að sjá málverkasýningu Freymóðs Jóhannssonar er á morgun (sunnudag). Opin til kl. 6. Munið eStir málverkunum í Bárunni! ana fengið um og yfir 100 tn., sem pykir góður afli. Heilsuhælis-læknir. Jónas Rafnar læknir hefir veiið ráðinn Jækni.r Heilsuhælis Norður- lands, og fer hann utan á næst- unni til frekari fullkomnunar í ipeirri grein læknisfræðinnar. Heilsuhælisbyggingin er komin undir pak. ísl:

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.