Alþýðublaðið - 02.03.1920, Page 1

Alþýðublaðið - 02.03.1920, Page 1
aðið 1920 Þriðjudaginn 2. marz 48. tölubl. Xallit hann ekki Skugga-Svein! Segið þið hvað sem þið viljið ^tn núverandi i. þingmann Reyk- ^íkinga, Svein Björnsson, sem frægur er orðinn fyrir lögfræði siua. Segið þið hvað sem þið vilj- k'J um hann nema ekki það að ^ann sé falskur! Því ekkert er fyarr sanni en það. Sveinn Björnsson hefir á þessu s*utta þingi fengið nóg tækifæri þess að sýna hvoru megin hann er. hvort hann er með auðvaldinu e^a alþýðunni. Og hann hefir enga dul dregið á það hvoru meg- In hann er. Hann hefir ekkert verið að reyna að synda á milli eða koma fram eins og hann væri uieð hvorugum eða báðum. Hann ^efir verið alls ósmeykur að koma eins og það sem hann er, ^tvalinn fulltrúi auðvaldsins. Margur mundi hafa kinokað sér v'ð að bera fram í þinginu tillögu sérréttindi, svo sem skattfrelsi 0> fl., fyrir banka sem nokkrir auðrnenn hér stofna til þess að Sr®ða á. En Sveinn Björnsson ^inokaði sér ekki við það, því hann er ekki feiminn við srnámun- 'na í þeim efnum hann Sveinn. tflann veit það er langt til næstu ^Osninga, og almenningur gleym- lnn, og svo veit hann einnig að “Sjálfstjórn" og auðvaldið verður ekki í vandræðum með að »gera ^ogga stóran" svona hálfu ári aður en á að kjósa, svo hann §eti rúmað allar svívirðingarnar 1,111 leiðtoga þá, sem alþýðan vel- Ur sér. Bæði svívirðingarnar sem auðvaldshöfðingjarnir finna upp sJálfif af sjnu ejgin hyggjuviti, og kinar, sem leigðir þjónar auðvalds- |Us Ijúga upp fyrir góða borgun, v°rt sem þeir nú þá heita pró- essorar, eða eitthvað annað. hann Sveinn. Segið þið hvað yiíl hann sem þið viljið, nema bara ekki það að hann sé falsk- ur, því það er hann ekki. Því hann er sannarlega enginn Skugga-Sveinn, hannSveinnBjörns- soni o. Alþingi slitið. Kl. i í gær var haldinn sfðasti fundurinn í Sameinuðu þingi. For- seti sameinaðs þings, Jóh. Jóhann- esson bæjarfógeti, skýrði því næst frá störfum þingsins. í neðri deild höfðu verið haldn- ir....................19 fundir í efri deild .... 18 — í Sam. þingi ... 7 — Alls 44 (undir Alls höfðu iegið fyrir þinginu 60 mál. Af þeim voru 15 stjómarfrum- vörp, 27 þingmannafrumvörp og 18 þingsályktunartillögur. Samtals voru afgreidd 19 lög og 13 þingsályktunartillögur. 4 þingmannafrumvörpum var vfsað til stjórnarinnar, 2 þing- mannafrumvörp feld og 2 þingsá- lyktunartillögur teknar aftur, en afgangurinn af þeim 60 málum er fyrir þinginu lágu, 20 mál, urðu ekki útrædd. Hélt forseti þvinæst stutta ræðu. Kvað hann þetta þing mundu lengi verða í minnum haft, enda þótt það hefði aðeins verið stutt aukaþing, fyrir það að hafa nú lagt síðustu hönd á fyrstu stjórn- arskrá konungsrikisins íslands. óskaði hann síðan þingmönnum þeim sem eiga heima utan Reykja- víkur góðrar heimferðar og öllum þingmönnum þess að þeir mættu hittast heilir á næsta þingi. Þá kvaddi Bjarni Jónsson frá Vogi sér hljóðs og bað að Iáta bóka svofelda yfirlýsingu: „Að þar sem að í Neðri deild hefðu verið haldnir 19 fundir, í Efri deild 18 og 7 f Sameinuðu þingi, og á þeim fundum hefðu verið afgreidd 19 lög og 13 þings- ályktunartillögur, og þar sem til þessarar afgreiðslu hefði þurft að leita 57 sinnum afbrigða f Neðri deild og 68 sinnum f Efri deild og 7 sinnum f Sam. þingi, þá teldi hann í nafni kjördæmis síns slík vinnubrögð ekki heppileg fyrir þjóðina. Forseti kvað þetta mundu verða bókað, og sagði síðan fundi slitið. Stóð þá upp Jón Magnússon forsætisráðherra og sagði í nafni Hans Hátignar konungsins þingt slitið. Hafði þingið þá staðið í 25 daga, og mun það vcra styzta þing sem hefir verið háð á íslandi. X Ráðningaskrifstofa. Þess! nauðsynlega stofnun kemst nú loks á laggirnar. Það hefir lengi verið sameigin- legur áhugi verkalýðsins í Reykja- vík, og nokkurs hluta atvinnu- rekenda, að ráðningaskrifstofu yrði komið upp hér. A þingi Fiskifélagsins í fyrra var þessu máli hreyft af Páli Bjarna- syni ritstjóra í Vestmannaeyj- um. En niðurstaðan varð sú, að stjórnum Fiskifélagsins og Bún- aðarfélagsins var falið að reyna að koma málinu í framkvæmd. Hafa stjórnir þessara tveggja fé- laga leitað álits og aðstoðar AI- þýðusambandsins og Útgerðar- mannafélagsins um þetta. Varð niðurstaða þeirrar málaleitunar sú, að Alþýðusambandið tjáði sig hlynt því, að Búnaðarfélagið og Fiski- félagið kæmi upp ráðningaskrif- stofu, en Útgerðarmannafélagið var aftur á móti fremur andstætt því, að ráðningaskrifstofa yrði sett á fót, eða hafði ekki trú á gagn- semi hennar, að minsta koBti ekkx fyrir útgerðarmenn hér í Rvík.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.