Alþýðublaðið - 12.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1926, Blaðsíða 1
I92ti: Heftð' áf af illpýðíiflökkitiiiii Þriðjudagi'nn 12. október, 237. tölublað. ei*ð. í dag og næstu daga fá ménn að sjá nýjustu fatadúkaria frá klv. „Álafoss". tSJ-ifI a Mj'óg óáýv. og góð vara. Komið í Síífll 404. Hafnarstr. 17. Khöín, FB., 11. okt. Kvikmynd eftir íslending. Kvikmynd v Guðmundar Kamb- ans, „Det sove'nde Hus", er nú verið að sýna í Kauproannahöfn, og fær hún góða dóina í. bloðun- um'. „Frjálslynda" auðvaldsstjórnin i Svipjóð heiir vakið upp byltingarhug. Frá Síokkhólmi er símað, að sameignarsinnar hafi orðið. upp- vísir að því að hafa starfað að unclirbúningi undir byltingu. Höfðu peir' safnað saman miklu af skotfærum og áform þeirra verið að taka með vopnum og 'valdi allar opinberar byggingar í.Stokkhólmi og öðrum borgum í landinu. „Ðýr. mundi Hafliði allur." Frá Berlín er símað, að stjórn- in í-Prússlandi og Vilhjálmur fyrr verandi Pýzkaiandskeisari hafi gert með sér samning áhrærandi furstaeignirnar. Fær Vilhjálmur 15i/i milljónar marka fyrir land- eignir sínar í Prússlandi. Innlend tíðindi. okt. Akureyrii FB., 9. Kjötverð. Kjötverð er hér frá kr. 1,10 til 1,25 hvert ,kg. Á Sauðárkróki frá 0,90 til 1,00 hv. kg. Lækkun 30 til 40 au. kg. frá því i fyrra. Gagnfræðaskólinn. var settur á inánudaginn. Nem- endur eru uni 140. M. Alþýðnflokksfnndnr verður haldinn í Báranni miðvikudaginn 13. p. m. klukkan 8 e. h. Fniidarefiils iCcsssiItiaiai'itai^ frambjóðendniii Ihaldsflottsins m feoðið á fnndlnn. verður haldinn í Bíóhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 8._ Jón Sigurös- son frá Yztafelli hefur umræður. —- Fundarefni: Laaidskleipid. Spor i framfaraátt verður það að teljast, að nú er mönnum loks gefinn kostur á að læra alheimsmálið Esperanto á op- inberu námskeiði, og pað hjá manni, sem hefir jafnmikinn áhuga fyrir því, eins og Ól. P. Kristjánsson. Er hann lesendum Alþýðublaðsins að góðu kunnur, og einnig hefir hann ritað margt um; íslehzk málefni í Heroldo de Esperanto. Er þess nú vænst, að skriður komis't á Espe- ranto-hreyfinguna hér á landi. Nýr tannlæknir. Leifur Sigfússon tannlæknir hefir nýlega fengið stjórnarleyfi til að stunda tannlækningar hvar sem er hér á landi. Sjömerkjavöröur í Súgandisey og Stokksey við Stykkishóhn, í Barkármaut og Hrappseyjar-Seley í Hvannnsfjarð- arröst hafa nú allar verið fullgerð- ar. Albýðumenn og alpýðuvinir, sem farið burtu.úr borginni! Mun- ið eftir að koma áður í skrifstofu bæiaríógetans og kjósa A-listana! Nýir vitar þrír haia verið reistir á Breiða- firði og eru nú fullgerðir: á Kross- nesi í Eyrarsveit, vestan (utan) Grundarfjarðar, í Höskuldsey og í Klofningi. Sjómerkjavarða, er áð- ur var í Klofningi, hefir verið rifin. Jón Matheson, íslendingurinn, setn hindraði einn satnan bankaripin.; í Winnlpfeg í sum- ar er ættaður af ísafirði, mágur Jóns H. Sigmundssonar bæjarfull- trúa þar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.