Alþýðublaðið - 12.10.1926, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.10.1926, Síða 1
i92íi Þriðjudagi'nn 12. október. 237. tðlublað. f slestsgk ilákageFH. í dag og næstu daga fá menn að sjá nýjustu fatadúkaria frá kiv. „Álafoss". Mjög ódýr og góð vara. Komið í W Siml 404. fiafnarsír. 17. Evftesad ijgptgkeyli* Khöln, FB., 11. okt. Kvikmynd eftir íslejiding. Kvikmynd v Guðmundar Kamb- ans, „Det sovende Hus“, ér nú verið aö sýna í Kaupniannahöfn, og fær hún góða dóma i. blóðun- um. ^Frjáíslýnda11 auðvaldssíjórnin I Svipjóð hefir vakið u np byltisjgarhug. Frá Síokkhólmi er símað, að saineignarsinnar hafi orðið. upp- vísir að því að hafa starfab að undirbúningi undir byltíngu. Hofðu þeir safnað saman miklu af skotfærum og áform þeirra verið að taka með vopnum og valdi allár opinberar byggingar í.Stokkhólmi og öðrum borgum i landinu. „Ðýr. mundi Haflíði allur.“ Frá Berlín er símað, að stjórn- in í Prússlandi og Vilhjálmur fyrr verancli Pýzkalandskeisari hafi gert með sér samning áhrærandi furstaeignirnar. Fær Vilhjálmur 15Vi- milljónar marka fyrir land- eignir sínar í Prússlandi. inailend tíðlndl. Akureyrij FB., 9. okt. Kjötverð. Kjötverð er hér frá kr. 1,10 til 1,25 hvert kg. Á Sauðárkróki frá 0,90 til 1,00 hv. kg. Lækkun 30 til 40 au. kg. frá því í íyrra. Gagnfræðaskólinn. var settur á mánudáginn. Nem- endur eru um 140. m. verður haidinn í Bárunni miðvikudaginn 13. ji. m. klukkan 8 e. h. FrasÉMoendiæ ÍSialdsflokksins er boðið á fnndiai. verður haldinn í Bíóhúsinu í Hafnarfirði i kvöld kl. 8. Jón Sigurðs- son frá Yztafelli hefur unrræður. -- Fundarefni: Lamdsk|©a*ið. firði og eru nú fullgerðir: á Kross- nesi í Eyrarsveit, vestan (utan) Grundarfjarðar, í Höskuldsey og í Klofningi. Sjómerkjavarða, er áð- ur var í Klofningi, hefir verið rifin. Jón Matheson, Islendingurinn, sem hindraði einn sainan hankarán; i VVinnipeg i surn- ar er ættaður af tsafirði, mágur Jóns H. SigmundssDnar bæjarfull- trúa þar. Spor i framfaraátt verður það að teljast, að nú er mönnum loks gefinn kostur á að læra alheimsmálið Esperanto á oþ- inberu námskeiði, og það hjá manni, sem hefir jafnmikinn áhuga fyrir því, eins og Ól. Þ. Kristjánsson. Er hann lesenduni Alþýðublaðsins að góðu kunnur, og einnig hefir hann ritað margt um íslenzk málefni í Heroldo de Esperanto. Er þess nú vænst, að skriður komist á Espe- ranto-hreyfinguná hér á landi. Nýr tannlæknsr. Leifur Sigfússon tannlæknir hefir nýlega fengið stjórnarleyfi til að stunda tannlækningar hvar sem er hér á landi. Sjómerkjavörður í Súgandisey og Stokksey við Stykkishölm, í Barkamaut og Hrappseyjar-Seley í Hvammsfjarð- arröst haía nú allar verið fullgerð- ar. Alpýðumenn og alþýðuvinir, sem íarið burtu úr borginni! Mun- ið eftir að koma áður í skrifstofu bæjarfógetans og kjósa A-listana! Nýir vitar þrír haía veriö reistir á Breiða-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.