Alþýðublaðið - 12.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1926, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ < keniur út ð liveriura virkura degi. f * --- ---- --------------rv--- ~ j. ! Afgreiðsla í Alþýðuhiisinu við ! < Hveríisgötu 8 opin frá k! 9 árd. ► ! iil kl. 7 síðd. í \ Skrifsíofa á sarna stað opin kl. j ! ð'Va—ÍOV* árd. og’ ki. 8-9 síðd. I < Siniar: 988 (afgreiðslan) r>g’ 1294 ► < (skrifstofan). í < Vérðlag: Áskriftarverð kr. 1,09 á > ! máiniði. Auglýsingaverð kr. 0,15 > ; hver rnm. eindálka, J ! Prenísmiðja: Alþýðuprentsmiðjan í J (í sama húsi, sömu símar). ) Skiitastefaa Ihildsias. Það vill velta skattabyrgðiimi enii meira á bak fáíæklinganna. Undar, farið heíir einn aE fram- kvæmdastjórum „Kveldúlfs", — stórútgerðarfélagsins, sem hvorki greiðir tekju- né eigna-skatt í ár, — Óiaiur Thórs, skrifað um skattamál í biað miðstjórnar í- haidsflokksins, það þeirra, sem hún viðurkennir, frá sjónarmiði togaraeiganda og annara íhalds- forkólfa. Aðalinntakið er harma- gráíur yfir því, hvað tekju- og eigna-skatturinn sé hár af hluta- félögum (sem ekki sleppa við að greiða hann) og hve nauðsvnlegt og sjálfsagt sé, að hann verði iækkaður, og skín í gegn um greinarnar, að sérstaklega eigi skattur af háum tekjum að leekka. Heldúr hann því fram, að nú, þegar hinum „fróðustu mönnum" (þar rnun vera átt við Ólaf sjáif- an(!),) „sýnist dómur reynslunn- ar nægilega skýr," þá sé þess að vænta, að lögunum verði breytt, og þá auðvitað i þá átt, er hann vil) vera iáta. Hins vegar er síður en svo, að hann beitist í skrifum þes um fyr- ir afnámi óbeinna skatta, íolianna, sém koma þyngst niður á alþýð- unni, einkum á fátækum barna- heimiium. Hann segir hins vegar, að afnám þeirra örvi til eyðslu, einkum á munaðarvöru, — þ. e. þeim vörurn, sem burgeisar vilja haía einkarétt ti! að nota flestar, - én svo ka’la þeir vanalega einu nafni þær vörur, sem eru til skemtunar eða fegrunar, og svo jafriframt víriið, sém er sú váran, sem þéir margir hverjir gera mest ti) að ota óg láta ota að almenn- ingi. Skattástéfna ihaidsins kémur gréiniiega fram í skrifum Ói. Th., og nú er „Mgbl." byrjað á að jórtra þau. Ef þeir hafa nóg bolmagn til á þingi, ætla þeir að lækka tekju- og eigna-skatta hinna efn- uðustu, einkum 'stórútgerðarfé’ag- anna, svo sem í viðurkenningar- skyni við þau fyrir það, að togar- arnir hafa legið ónotaðir í sumar. í stað þess á að hækka toilano, sérstaklega halda þeim við, sem þegar er búið að leggja á herðar alþýðunnar. Sá þingmaðurinn, sem er framkvæmdarstjóri í stór- útgerðarfélagi, sem ekki greiðir einn eyri í eignaskatt, hvað þá tekjuskatt, hefir kveðið upp úr. Hvernig lízt alþýðunni á blikuna? Nú er að duga eða drepast. Ef íhaldið verður ekki í minni hluta eftir kosningarnar í haust, þá vit- ið þér, hvao tii stendur. ÓI. Th. hefir opinberað, á hverjum það ætiar að létta sköttum og hverjir eiga að fá að borga brúsann í þeirra stað, Þeíta er nauðsynlegt íhugunarefni fyrir aila alþýðu fram yfir kosningamar. (Frh.) II. Ég telst sem síendur tii þairra, sem prófessorinn lét falia áður- néfnd orð um, og hefi válið mér til 8 daga sumárléyfis — þar af tveggja sunnudaga — lítið kaup- tún í Mið-Sjálandi, er heitir Te- strup og iiggur einnar mílu veg frá Hasiev, en Haslev er bær með 2500 íbúa, mest þektur sem trúboðsbær. Þar er búnaðarskólí, barnaskólar, iðnskóli, stórt mjólk- ur- og smjörgerðar-hús, „Trifo- lium", sem mjög er þekt, siátr- unarhús o. m. fi., enda liggja frjö- samar sveitir að bæ þessum, og lifa bæjarhúar því nær eingöngu af héruðimum umhverfis. Testrup er lítið svéiíaþorþ, rúrriir 200 íbúar, og liia íbúarnir af búskap. Hér eru margar stór- ar og arðberandi jarðir, rnest svínaræirt og framieiðsla mjólkur og eggja og svo vitaniega alls konar ávextir auk hafra og byggs. Það bendir á velmegun, að eng- inn þiggur af sveit í þorpi þessu. Annars er afkoma íbúa vitaniéga misjöfn. Nokkrir eru veimegandi bændur, en aðrir komast rétt af_ Kaupmenn ent hér tvéír, og bú- urn við á héiiúiii annars þeirra, en þar heíir verið kaupmannsi- .setur síðustu 50 árin. Margír bænd.anna eða flestir eru í sam- eignarfélagsskap, þó einkum í slátrunar- og mjólkur-félögum, og er aðsetur þeirra félaga í Has- lev. Sparisjóður er hér, og er sparisjóðsinnieign 1/2 millj. kr. Sjúkrahús er hér ekkert, en flest- ir eða allir bændur eru í sjúkra- sjóði og liafa með sér hjúkrunar- féiag. Þeir hafa hjúkrunarkonu á staðnum og greiða henni 1500 kr. í árslaun aak húsnæðis, ijóss og liita. Hafa þeir nýlega bygt hús handa herini og fylgir því blóma- og ávaxtagarður. Þá er hér kirkja og presíséíur, og þjónar prestur- inn tveimur kirkjum. Umhverfis kirkjuna liggúr vél hirtur kirkju- garður, og í einu horni garðsins cr nýlega bygt líkhús. Eins og menn Iiklega vita, er það siður hér í landi að flytja hinn dána úr heimahúsum sam- dægurs eða seinast daginn eftir, að hann er skiiinn við, og stend- ur þá líkið uppi í líkhúsinu, þar tii greftrunin fer fram. Það bar við, á meðan ég dvaidi hér, að einn af þorpsbúum, miðaldra maður, dó af krábbáméini, og var lík hans borið út á sunnudegi kl. 6 að kveldi. Hús hans lá spöl- korn frá aðalveginum, og var þessi vegur stráður blómum, en eftir líkvagninum, sem var bif- reið, fylgdu nánustu ættingjar og vinir, en kirkjukiukkunni var hringt í sífeliu. Mér fanst þetta hátíðiegt og bera vott um sarnúð og ræktarsemi. Fremúr er lífið tilbréytingarlítið í slíkum þorpum. Götulíf er ekk- ert, helzt, að maður sjái bifreið þjóta fram hjá eða menn á hjól- um eða vélhjóium. En bændunum mæiir maður íyrir u’an hús þeirra eða á veginum með langa pípu í munni. Að vetrinum er aðal- skemtunin að spila á spii, og stöku sinnum á veturná gefst yngri kynslóðinni tækifæri til þess að danzá í samkomuhúsi þorpsins, sem líka er léikfimis- hús barnaskólans og iþrótíafélaga. Alls konar íþróttir iðkar æsku- ' lýðurlnn hér og gengur langar' .leiðir- til þess að læra að synda.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.