Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 1
©eSIð út af 1926 Miðvikudaginn 13. október. 238. tölublað. Khofn, FB., 12. okt. Samtök auðvaldsstjórna gegn hinni eyðileggjandi frja^su sámkeppni. Frá Lundúnum er símað, að Stresemann hafi verið upphaís- og aðalhvata-maður þess, að full- trúar þýzkra og enskrai iðnaða komu saman á fund í Rqauhey. Tilgangurinn með fundinum er a'ð vinna að því að koma á nokkurs konar fjá'rhagslegri „' ocvaino-sarh- þykt" : og pá fyrst ensk-þýzkri íamvihnu í fjármáruhi og iðnað- armáium í stað hinn^r eyðileggj- ¦ ancii samkeppni á mi.li landanna, cn hin fyrirhugaða cnsk-þý'/krt samvinna á þessum sviðum er þvi að eins upphaf samvinnu, sem allar þjóðir í Evrópu síðar verði þáttakendur í, samkvæmt ti'igangi þeirra, sem eru að hrinda þessu samvinnumáli áleiðis. -Khöfn, FB.,' 13. okt. Sala pýzkra járnbrautarverð- bréfa og skuldir Frakka við Bandarikjamenn.; Frá Washington er símað, að horfur séu nú á því, að Coolidge forseti leyíi, að salá hinna þýzku járnbrautarverðbréfa, sem áform- að er að Frakkar fái til yfir- ráða, megi fara fram í. Bandaríkj- unum, en þó þyí að eins, að frakkneska þingið samþykki samn- inginn um ófriðarskuidirnar. Frá Danmörku. (Effir tilk. frá: sendiherra Dana.) — Fjármálaráðherra jafnaðar- mannastjórnarinnar heíi'r Jagt fram í þ'óðþinjinu reikninga rík- kins og fjáriagafrumvarp. Tekju- afgangur árið 1925—26 hefir. orð- ið 1,7 millj. kr., en áætlaður. var 9 millj. kr. tekjuhalli. Rikisskuld- ir hafa á árinu lækkað um 59 millj. kr. í íjárlagafrumvarpiriu Jas'ðas'fSr Marels heitins ©laffssosMDt* trésniiðs, semi aradaðist á Eskíffirdi 28. septeuailíer, ffer tram ffrá eióiraldrklsiitMÍ föstwdaginit í&. p. re*. M. l1/-.' Lifeið werö- mv flutt ffrá frakkraeska sjúkraraásíiflra kl. 1. AðstamderadisE'. mBBmsBssa annað kvöld, fimtudag 14. okt., kl. 8 e. m. i Goodtemplarahúsinn. Dagskrá: I. Félagsmál. II. Erindi: Hallgrítnur Jónsson. III. Lnndskjörið. Jön Sigurðsson frá Yzta-Felli mætir á fundinum. — Stiórraisí. Fraassbjálleiidum tiitaldsfl©kksiits ess sáksiarflokkslmS' ©g boðill á f ss'sidiÍBii. • 1927—28 ér gert ráð fyrir ura 800 þús. kr. tekjUafgangi. Á f ram- lögum til hersins. er áætluð lækk- un um 10 millj. ' kr. Þessar 10 milij. kr. er lagt til, að sveitar- t'éiögin fái sem.sérstakan styrk á komándi ári. [Fjármáiaráðherra Dana er fyrr verandi prentari einj og Jón Baklvinsson.] — Afvopnunarfrumvarpið he.'ir vainármálaráðberrann lágt fyrir láridsþingið eins og þjóðþingið samþykti það. — Opinbera hsildsöluverðstalun var óbreytt 162 í • september. _ — Þjóðbankinn heíir geíið út skýrsiu sma úm bankaárið, er lauk 31. júlí. Þar stendur:/„Á árinu hefir krónan að kalla má náð guilgengi. myntSaganna." Inni- eignir og skuldir í erlendri mynt og skuldir í dönskum krónum Karimanna-miliiskyrtur á 4,98, — Kvenskyrtur, mis- litar á 4,25. -— Náttkjólar, mislitir á 7,95. — Flún'is- náttkjólar á 5,95. — Fiún- els-náttkjólar á börn á 2,65. — Náttföt á börn. — Regnhlifar á 5,95, — Beæt að verzím í r,« wst m bj k» «* w» g* u háfa lækkað á árínu um 115 midj. kr. AÖ lokúfn er sagt, að ekki niuni nú orðiö nsinir örðuglsika'f á að halda gullgengi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.