Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 1
út af iMpýðssflokksaum Í926 Miðvikudaginn 13. október. 238. töiubluð. Erlend sfmskeytL Iíhöfn, FB„ 12. okt. Sarntök auðvaklsstjórna gegn hiimi eyðileggjandi frjálsu samkeppni. Frá Lundúnum er símað, að Stresemann hafi verið upphafs- og aðalhvata-maður þess, að full- trúar þýzkra og enskra', iðnaða komu saman á fund í Rþmney. Tilgangurinn með fundinum er að vinna að því að kom.i á nokkurs konar fjárhagslegri „1 or.unoýsam- þýkt“ og þá fyrst enák-þýzkri ramvinnu í fjármáium og iðnað- armáium í stað hinn r eyðileggj- aiidi éamikeppni á midi landanna, cn hin fyrirhugaða ensk-þýzka samvinna á þessum sviðum cr þvi að eins upphaf samvinnu, sem allar þjóðir í Evrópu síöar verði þáit akendur í, sandtvæmt liigangi þeirra, sem eru að hrinda þessu samvinnumáli áleiðis. Khöfn, FB., 13. okt. Sala pýzkra járnbrautarverð- bréfa og skuldir Fraltka við Bandarikjainenn. Frá Washington er símað, að horfur séu nú á þvi, að Coolidge forsefi Jeyfi, að sala hinna þýzku járnbrautarverðbréfa, sem áform- að er að Frakkar fái til yfir- ráða, megi fara fram í Bandaríkj- unum, en þó þvi að eins, aö frakkneska þingið samþykki sanm- inginn um ófriðarskuldirnar. Frá Danmörku. (Efíir tilk. frá : sendiherra Dana.) —• Fjármáláráðherra jafnaðar- mannastjörnarinnar heli'r iagt fram í þjóðþineinu reikninga rík- isins og fjáriagafrumvarp. Tekju- afgangur árið 1925—26 hefir orð- ið 1,7 millj. kr., en áætlaður var 9 millj. kr. tékjuhálli. Ríkisskuld- ir haf'a á árinu lækkað um 59 millj. kr. 1 fjárlagafrumvarpinu jawlas'for Maz*els heitins ©lafssomíik5 t&'érssMÍðs, seMii íímdaðist á EskiSirdi 23S. septemher, ffes." ffram ffrá dómkix'kjusini föstndaginn 15. þ. m. ki. IVs.' SLíkið ves-ð- ur fflutt ffpá ffrakkmeska sinkpalíúsmEii M. 1. AðstandendissF. annað kvöld, fimtudag 14. okt., kl. 8 e. m. i Goodtemplarahúsinn. Dagskrá: I. Félagsmál. II. Erindi: Hallgrimur Jónsson. III. Landskjörið. Jön Sigurösson frá Yz'ta-Felli mætir á fundinum. — Stjépnise. ISffil í Bánami! kl. S I kvðid. Fríi3Mli|éöeBieliaff88 FpamsókiiarfS©kI|sIssS ©g Ílialdsfiokksms er boðlð ú fsajœdsmia. i ___________________________ 1927 -28 ér gert ráð fyrir unt 800 þús. kr. tekjúafgangi. Á fram- l'ögum tii hersins er áætluð lækk- un um 10 millj. kr. Þessar 10 millj. kr. er lagt til, að sveitar- íélögin fái s.em sérstakan styrk á komandi ári. [Fjármálaráðherm Dana er fyrr verandi prentaii eins og Jón Baldvinsson.] Afvopnunárfrumvarpið he.ir vainarmálaráðbemum lágt fyrir landsþingið eins og þjóðþingið samþykti það. — Opinberá heildsöluverðstahm var óbreytt 162 í september. — Þjóðbankinn hefir geíið út skýisiu sina um bankaárið, er lauk 31. júlí. Þar sténdur:/„Á árinu hefir krónan að kalla má náð gudgengi myntlaganna." Irftíi- eignir og skuldir i erlendri mynt og skuldir í dönskum krónum Karlmanna-milliskyrtur á 4,96, — Kvenskvrtur, mis- litar á 4,25. — Náttkjóiar, mislitir á 7,95. — Flúm ls- náttkjólar á 5,95. — Flún- els-náttkjölar á börn á 2,65. — Náítföt á börn. — Regnhlifar á 5,95. 1Sezt fflÖ vei’ssJa í haía lækkað á árinu um 115 miiii. kr. Aö lokum er sagt, aö ekki muni ná orðið neinir örðug]:'ii.ar ú að halda guilgengi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.