Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ á Esperanto til aö sslja méðal landa- minna. Skuiu hér nefndar nokkrar bæk- ur, sem sérhver Esperantisti ætti að' eiga: Fundamento de Esperanto. Fundamenta Krestomatio. Vortaro de Kabe. - Hamleto eftir Shakespeare. Ifigenio en Taurido eftir Goethe. Rabistoj eftir Schiller. La Revizoro eftir N. V. Gogol. Maj’ta eftir E. Orzeszko. Hefi einnig margar fleiri bækur eftir þekta höfupda. Bækur. sem þegar eru ekki fyrirliggjandi, út- vegaðar samkvæmt beiðni. Esperantistar! Kaupið bækur á Esperanto og aukið.kunnáttu yðar í tnálinu með lestri þsirra. Sendi bækur gegn póstkröfu út um lahd. Fyrirspurnum svarað greiðiega. Virðingarfyllst. Magnús Jónsson Esperantisto, Kirkjuhv. Patreksfirði. Áth. Önnur blöð eru einnig vin- samlega beðin að birta þessa til- kynningu. Maim kyns sögu þátf ur. Prentarar í Kaupmannahöfn o. haía eínt til frjálsra samskota til styrktar kolanániumönnunum ensku, sem um langan tíma hafa orðið að þola verkbann námueig- endanna. t ávarpi þar að lútandi er svo að orði kveðp m. a.: „Barátta sú, er enskir náma- verkamenn hafa átt í nú á sjötta mánuð, er mannkynssöguþáttur. Aldrei — séð einmitt frá sjónar- miði nútímans —hefir barátta verið réttmæfari Sú þrautseigja,* sem barátta þessi er háð af, er aðdáunarvero. Það er.örugg von hvers heiðarlegs verkamanns, að baráttu þessari verði ekki barist ti! einskis. En mitt úr barátt- unni kveða við skelfingaróp með ungbarnaröddum og ' stunur og kvein mæðra og kvenna. Þeíía óp gengur öss til hjartha, því að það er hunyrid, sem kvelja á með saklaugar ve'rur og menn til þess að neyöa vevkamennina und- ir kjör, áéin gera tilveru þeirra helvíti ííka. Ef vér aö' eins, gæt- um hiálpað" þéssu fólki öfurlít- ið! Og þó. — vér höfum þegar fyrir löngu borið gæfu til að læra, hvað samtök og samheldni gilda. Ættum vér ekki að sýna það enn einu sinni?“ Um da^ÍBsn og veginn. Næturlæknir er í nótt Kjartan Ölafsson, Lækj- argötu 6 B, sími 614. Slökk viliðið var kvatt á Spítalastíg 7 um kl. 9 í gærkveldi. Hafði kviknað í leifum af reykháfsmóti, er eftir hafði orðið. Tókst þegar að taka fyrir eldinn, áður hann gripi um sig. Ólafur Gunnarsson læknir er fluttur á Klappárstíg 37. Stakksey, en ekki Stokksey, hsitir eyjan við Stykkishólm, sem sjómerkjavarðan var reist á nýlega. Áheit á Strandarkirkju. Kr. 5,09 frá Gesti. Smásöluverðsvísitala Hagstofunnar hefir samkvæmt ný- útkomnum HagtíSindum verið í sept- emberbyrjún 252 móti 248 í ágúst; verð hækkað um 1 '•é.%. Visitalan er lítið eitt hærri en í júlí 1917. Búreikn.ingsvísitalan er 240 í sept- ember móti 23? í ágúst. Samkvæmt henni hefir matvöruverð hækkað i ágúst uin nálægt 4°/o. Mannfjöldi á öllu landinu hefir samkvæmt Hagtíðindum verið árið' 1925 eftir síðasta manntali 99 863 manns. Þar af voru í kaupstöðum 35 640, en í sýslum 64 223. I Reykjavík töld- ust að vera 22 022, á Akureyri 3 033, í Hafnarfirði 2 943, í Vest- mannaeyjum 2 943, á ísafirði 2 224, á Siglufirði 1 535 og á Seyðisfirði 957. 1 verzlunarstöðum með fleir- lím en 300 íbúa eru taldir alls 12 þús. 145 manns, og hefir í þeim fjölgað alls urn 200 á árinu. I kaup- stöðum hefir fjölgað alls um rúm 2 Q00, en fækkað í sýslum alls um rúm 500. Fjölmennasta sýslan er ísafjarðarsýsla með 6001 íbúa. Manníjölgun á landinu frá árinu áð- ur er talin 1493 manns. Alþýðuflokksfundur verður haldinn i Báruhúsinu íkvöld kl. 8. Þar verður rætt um kosning- arnar, og er frambjóSendum Fram- scknarflokksins og ihaldsflokksins böðið á fundinn. Alþýðufólk! Mætið vel og stundvíslega. Veðrið. Hiti mestur 1 sjig, minstur 4 stig frost. Átt viðast: austlæg eða norð- læg, norðanhvassviðri á Isafirði og víða nokkuð hvast veður. Töluverð snjókoma á Austurlandi. Loftvægis- lægð fyrir sunnan land. Útlit: Norð- austlæg átt og í nótt líklega sums staðar norðanátt, víða hvast veður. Snjókoma víða um land í dag, mest á Austurlandí, og í nótt á Norður- og Austur-landi, en þá léttir til á Suðýesturlandi. Skipafréítir. „Gullfoss“ fór í gærkveldi til Austfjarða og útlanda, en togarinn „Ölafur" kom úr Englandsför. Vest- firzki togarinn „Leiknir" er í Eng- landsífir. Alpýðuflokksfundurinn i Hafnar- firði í gærkveldi stóð fram undir mið- næíti og fór hið bezta fram. Húsið var troðfult. Voru fiuttar sköru- legar ræður og fundarmenn virtust vel ánægðir. M. a. talaði Jón Sig- urðsson frá Yzta-Felli og af hálfu Alþýðuflokksins < Jón Baldvinsson, Davíð Kristjánsson og Kjartan Öl- afsson j Hafnarfirði. Fundarmenn voru eindregnir um að leggja franr lið sitt til að fella Ihaldiö við lands- kosningarnar. Gengi eriéndra mynta i dag: Sterlingspund.........kr. 22,15 100 kr. danskar . . . . — 121,30 100 kr. sænskar .... — 122,15 100 kr. norskar . . . . — 100,20 Dollar.................- 4,57V4 100 frankar franskir. . . — 13,28 100 gyllini hollenzk . . — 183,11 100 gullmörk þýzk. . . — 108,81 Núpsskólinn. Skýrsla ungmennaskólans að Núpi í Dýrafirði er nýlega komin hingað. Veíurinn 1924—25 starfaði skólinn ejgi, þar eð sjúkdómar höfðu geng- ið þar veturinn áður, og þótti rétt eftir atvikum að fella kensluna nið- ur um einn vetur. í fyrra haust tók skólinn afiur til starfa. Skoðaði Jæknir kennara og nemendur þrisvar um veturinn og reyndist heilsufarið hið ákjósanlegasta. Veikindahræðsla gagnvart skóianum, sem kann að hafa gert vart við sig sumarið 1924, er því með öllu ástæðulaus héðan af. — Fæðiskostnaður karlmanna í heimavist skólans var kr. 2,07 á dag s. 1. vetur, -«n kvenna fjórðimgi minni. — Samfélagslíf skólafólks- ins var gott. Hafnað var eins og að undanförnu nautn áfengis og tóbaks og að iiiestu einnig kaffis. Fyrir- lestrar urn ýmis efni voru fiuttir í skólanum _ flest laugardagskvöld. Stundum var lesið til skemtunar að loknu dagsverki, og hefir sú venja haldist þar jafnan. — Um „Skrúð“ var nýlega gefið hár í blaðinu. — Skólinn hefir orðið mörgum vest- firzkum unglingum til blessunar og meriningar, og verður svo ‘vonandi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.