Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 13.10.1926, Blaðsíða 5
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 %ear? ELEPHANT CIGARETTES DV* Ljúffengar og kaldar. "IPl Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ■i Leiktélagj ReykjjavíkMr. Spanskf lugan verður leikin i Iðnó fimtudaginn 14. pessa mánaðar Aðgönguiniðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun frá 10—12 og eftir kl. 2. ilTlf. Menn eru beðnir að koma stundvíslega, jiví að húsinu verður lokað, um leið leikurinn hefst. Slml 12. Slmi 12* | EIMSKIPAFJELAG | JHi ISLANDS BiMÉ fer héðan álaugardag, 16. okt., til Breflands og HamboFgar. Hjálparstöð hjúkrunarfélagsins „Líknar“ er opin: Mánudaga.......... kl. 11 — 12 í. h Þriðjudaga........— 5 — 6 e. - Miðvikudaga.......— 3 — 4 - - Föstudaga.........— 5-6-- Laugardaga........— 3 — 4 - - áfram. Hefir álnigi séra Sigirvggs (diðiaugssonar fyrir sk'álanu.n og Bjarnar Guömundssorar, Sam.verka- mBnns lians, borið æskilega ávexti. Afarfjölmennur fundur kennara við barnaskólann hér hefir samþykt áskoruntil hlutaöeigundi stjórnarvalda 'um að ílýia sem mest, að unt er, byggingu hins nýja barnnskóláhúss. Alpýðublaðið er sex síður í dag. Vesallegt hljóð er í síðas!a „Verði ‘ íhaldsstjórn- arinnar. Hann grátbiður kjósendur úr andstöðuflokkum hennar að gefa íhaldsflokknuni eftir þingsætið, sein landkjörið á að standa um. Hann hefir- enga von um það án hjálpar þeirra, en sér fram á fall síjóruar- innar og ósigur íhaldsflokksins. Esperanto eykst nú og útbreiðist víða um heinr. Sérstaklega á það fylgi að i'agna meöal jafnaðurmanna. Hafa þeir með sér félágsSkap og héldu mikið þing austur í Moskva fyrir skömmu. Gefa þeir út blöð og tíma- rit á Esperanto. Ýmis jafnaðar- mannablöð hafa og að jafnaði sér- stakan Esperanto-dálk, t. d. „Daily Herald‘‘. Upton Sinclair: Smiður er ég nefndur. ónægður að sitja heillaður á þessa lund. „Af hverju voruð þér að gráta?“ spurði röcldin að lokum. Ég svaraði hikandi: „Ég held, að það iiafi verið smánin.“ „Er jr.ð eitthvaö, sem þér hafið gert?“ „Nei; það var jiað, senr gert var við mig.“ „En hvernig getur nokkur fundið ti1 smán- ar fyrir verk annars m-anns ?“ Ég skildi, við hvað hann átti, og ég fann ekki til smánar lengur. G.esturinn mælti að nýju. „Skrílmúgur," sagði hann, „er blindur hlutur, verri en vitfirring. Það er dýrið í manninum, sem ber drotíinn sinn ofuriiði.“ Ég hugsaði með sjálfum mér: Hvernig veit hann, hvað komið liefir fyrir? En þá datt mér í hug: Ef til vili hefir hann séð, þegar þeir ráku mi'g inn í kirkjuna! Og alt í einu fann ég'tii einkennilegrar lönguníar tii þess að afsaka jressa drengi í hermanntP búningi. „Vér áttum í hræðilegum orrustum," sagði ég, „og þér vitið, hvernig stríðin eru, - hvernig þau fara með sáiir mannanna, á ég við.“ „Já,“ sagði gesturinn; „ég yeit það alt of vel.“ Ég hafði ætlað mér að skýra þetta alt fyrir iionum með múginn. En ég varð aö hætta við það. Hvernig át:i ég að láta honum skilj- I ast þetta með kvikmyndasýningar, þýzka samkeppni og atvinnulausa uppgjafaher- menn? Það varð þögn, en þá spurði hann: „Getið þér staðið upp?“ Ég reyndi það og fann, að ég gat það. Ég þreifaði á kjálkanum og fann til sárs- auka, en það var eins og hann væri á ein- hvern hátt utan við sjálfan mig. Ég gat horft stöðugt og greint vel. Það var einungis tvent, sem eitthvað var bogið við að þ/í, er mér fanst; i fyrsta lagi var þessi gestur við hlið mér, og í öðru lagi var gatiö i glugganum, þar sem ég hafði séð hann standa svo marga sunnudagsmorgna! „Ætlið þér að fara út núna?“ spurði hann. Ég hikaði við að svara, og þá bætti hann kurteislega við: „Þér vilduð kann ske lofa mér að verða samferða?“ Þetta var sannarlega furðuleg uppástung i! Búningur hans, síða hárið — það var hitt og annað í fari hans, sem ekki átti sem bezt við á Breiðgötu klukkan fimm eftir hádegi! En livað átti ég að segja? Það hefði verið ökurteislegt að leiða athygli að sérkennum hans. Alt, seln ég gat gert, var að stnm:;: „Ég hélt, að þér heyrðuð kirkjunni til.“ „Jæja, geri ég það?“ svaraði liann, og vur vaíi í svipnum. „Ég er ekki viss um það. Ég hefi verið að spyrja sjálfan ntig að því. Er víst, að nokkur not séu að mér hér? Er ekki meira gagn að mér úti i heiminumV"

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.