Alþýðublaðið - 14.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐI® Sa ð. E.S. „Lyra** fer héðan beint til Bergen um Vestmanneyjar og Fær- eyjar næstkomandi fimtudag,þann21.pessamán.,kl.6síðd. Framhaldsflutningur tekin fyrir lægstu flutningsgjöld til allra hafna. Afar-hentug ferð fyrir fiskflutning, þar sem skip fer suður strax eftir komu „LYRA“ til Bergen. Áríðandi, að flutningur tilkynnist sem allra fyrst. Allar upplýsingar um farmgjöld, svo og aðrar upplýs- ingar ferðum þessum viðvíkjandi, fást hjá MlCe BJsypiiíasöia* Símar 1157 og 157. Feriingar- kjéiaefni í mjög fallegu úrvali frá 7 kr. í kjólinn. Heriuf Clausen, Simi 39. 30°jo gefum við nú af öllum kápuefnum, Drengjafata- efnum og nokkru af kjóia- efnum. t» Alfa, Bankasfræfi 14. Nú eru Manchettskyrturuar komnar í góðu úrvali i KLOPP. Verzinoin „Paris44 selur ávalt bezlu hjúkrunartækii! með vægasta verði. Kðmið og litið á iiýju gerð- ii-nai', sem konm s»eð Lag- arfossi síðast. — Úrvalið hefir althei fyrr verið jafn-fjölbreytt. ¥eroið er lágí. — Panelpappi, Maskínupappi, Strigi. Máining % Zinkhvita, blýhvita, fernisolia, jap- anlakk, terpentína, purkefni o. fi. Löguð málning, búin til daglega, að eins bezta efni notað. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 2ðB. Sími 830. Sími 830. Gengið írá Klapparstíg. Seymsla á reiðbjélum „Örnin", Laugavegi 20 A, tekur reið- hjöl til geymslu. Reiðhjöl eru geymd í herbergi með miðstöðvarhita. Ath: ÖII reiðhjól eru vátrygö gegn bruna, pjófnaði og skemdum. Sitni 1181. Síml 1161. Kensla. Get bætt við nokkrum neinendum í íslenzku, dönsku, ensku, reikn- ingi, bóklærslu og vélritun. Hólmfriður Jónsdóttir, Bergstaðastræti 42, simi 1408. Frá Aljiýðubrauðgerðinni. Vínar- brauð fást strax kl. 8 á morgnana. Tækifæriskaup á Jitlu húsi á bezta stað í Hafnarfirði. Húsið laust í vor. Semja parf sem fyrst við Jónas H. Jónsson. Til sölu lítið íbúðarhús á góðuni slað, laust næsta vor. Útborgun mikil. Semjið sem fyrst við Jónas H. Jónsson. Maísmjöl, maískorn, kurl, maís, hænsnahveiti, blandað hænsnakorn. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Spaðkjöt 75 aura J/2 kg., tunnan 145 kr. Odýrar gulrófur og kartöjlur. Hannes Jónsson, Laugavegi 28. Sauuiasíoía mín er fluit á Lauga- veg 46 niðri. Valgeir Kristjánsson, klæðskeri. Veggmyndir, íallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrömmun á sama stað. Hefi fengið nokkur frakka- og fata- efni, mjög vönduð og ódýr. Einnig smokingföt, sem seljast fyrir ca. 120,00. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Laugavegi 46. Alþýðuflokksfóik í Athugið, aö auglýsingar eru fréttir! Auglýsiö pví í Alpýðublaðinu, Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir i Kaupfélaginu. V'eralið við Vikarf Það verður notadrýgst. Kiklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Kitstjórl og ábyrgðarmaöur Hallbjörn Halldórsson. AlþýðapraatamtðjaB,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.