Alþýðublaðið - 15.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1926, Blaðsíða 1
Geftð raf af Mpýðuflokknum 1826. Föstudagínn .15. októfaer. 240. tölubiað. Erlend mm&lk®ytt. Khöfn, FB., 14. okt. . Stórkosíleg gengishækkunj í Noregi. Frá Osló er símað, að vegna mikillar krónuhækkunar í gær segi stjórn Noregsbanka, að mikil framboðsaukning erlends gjald- eyris hafi neytt bankann til þess að hækka gengi krónunnar, þótt heppiiegast hefði verið, ef gengið heiði getað haldist óbreytt í bráð- ina. Ritiiöfundur látinn. ... Norski rithöfundurinn . Hans Kjnck er látinn (um sextugt að airiri). Kógur a-uðvaldsins tiiað ¦ súndra Jaínaðarmönnum. Frá Varsjá er símað, að þrír stjórnmálamenn, allir jafnaðar- Dhenn, hafi verið myrtir, senni- lega af völdum sameignarsinna. {-Trýlegast er, að ekki sé annað eh rógur tilgátan um, að morðin séu af völdum þess flokks jafn- aðarmanna, er kallar sig sam- eignarsinna (kommúnista). Ríkis- lögregla auðvaldsins í Póllandi ' hefir orðið uppvís að glæpum í blóra við jafnaðarriienn.] Innlesid iidindi. Seyðisfirði, FB., 14. okt. Dánaríregn. Jón Kristjánsson frá Skáianesi andaðist í nótt. Veðráttan er vetrarleg. Hefir snjóað hér síð- an uni helgi. Yeiðiskapur. Sildarvart hefir verið hér þar tM' um helgina síðustu, en ekki á SuÖurfjörðunum. Þorskveiði er ðdýrar málniHgar-vðnu1. Til að rýma fyrir -öðrum vörum vil ég selja allar málningar-vör- urnar fyrir afar-lágt verð. Málarar og húsasmiðir! Notið þetta sjaldgæfa tækifæri og bjrgið yður upp. Yður býðst ekki annað eins verð á málnii?gu í bráð. Signrður Kjartansson, Lauga\*egí 20 B. Simi 830. Srraí 830. nokkur á Austfiörðum, þegar gæftir. erví. Slátrun er lokið að mestu. Mun mega íeljast í meðaUagi eða svipuð og í fyrra. „Hœnir"' Kosninganrérki. Alþý&uflokksins. Erlendis er sú venja komin á við kosningar, að jafnaðarrhanna- flokkarnir hafa til sölu nierki, er seld eru til þess að bera uppi kostnað við kosnirigar. 1 flokki peitra eru ekki að jafnaði neinir efnamenn, sem geta lagt stórar íúlgur í kosningasjóðina. Er víða svo, að riærri hver maður í verk- lýðsfélögunum og stjórnmálafé- lögum jafnaðarmanna telur það skyldu sína að kaupa slík merki, en andvirðið rennur í sjóð ti! að greiða kostnað við kosning- ar. 1 Englandi kostuðu slík merki 1 shilling (kr. 1,10) við kosning- arnar 1924. Nú hefir þessi aðferð verið tek- in upp hér, og hefir. kosninga- nefnd Alþýðuflokksins látið gera merki, er- kosta 50 aura. Eru þau nú seid á skrifstofu A-list- ans í Alþýðuhúsinu. — AndvirÖiö rennur í Mösningasjóð. ffljéfflsveli Seyk]aYikar. 1. llpileiaf 192©—'27. Sunnudaginn 17. þ. m. kl. 4 e. h. í Ný]a Bíó. Einieikari: *Se©s»g Takáes. . Aðgöngumiðar fást. i bóka- verzlunum SigfúsarEymunds-' sonar og ísafoldar. Notið þá Hreins kerti. — — Hafið ætið fyririiggjandi heima hjá yður Hreins kerti. Fást hjá öilum kaupmönnum. Húsbruai á Hóium. Hingaö fréttist í gær, að eldra skölahúsiö á Hólum i Hjaltadal hefði brufmið. Brarin það alt á », fimtudagsnóttina. 1 húsinu bjuggu kennarar skólans og nemendur. Dá- lítið af húsmunum bjargaðist ur eld- inu'm og matarbirgðir úr kjallara. Einn maðu'r meiddist eitthvað, en ekki mjög. a Esperanto-þingi Rúmena . í sept. s. 1. hafði Trancu-Iashi"at- vinnumálaráðherra forsæii, en mentamáiaráðherrann sendi fulltrúa á mótið. Ólafur Friðriksson ætlar að halda fyrirlestur á mánu- dagskvöldið um Grærtland og sýna skuggamyndir. Verður það sumpart endurtekning á fyrirlestri þeim, er hann hélt síðast liðinn sunnudag, en mun þó segia meir frá land- kostum á Qrænlandi, en minna áf Eskimóum. Sumar myndirriar reynd- ust óljósar, og hefir' Ölafur látið géra nokkuð af nýjum myndum, Togararnir. „Ölafur" fór á veiðar í gær. ít- alskur togari, „Qrongo", kom hing- 'að í morgun með brotna skrúfu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.