Alþýðublaðið - 15.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.10.1926, Blaðsíða 1
1926. Föstudagínn .15. oktöber. 240. tölubiað. Khöfn, FB., 14. okt. Stórkostleg gengishækkuj^ í Noregi. Frá Osló er símað, að vegna mikiilar krónuhækkunar í gær segi stjórn Woregsbanka, að miitil framboðsaukning erlends gjalci- eyris haíi neytt bankann tii pess að hækka gengi krónunnar, þótt heppiiegast heíði verið, ef gengiö hefði getað haldist óbreytt í bráð- ina. Rfthöfundur látisn. Noiski rithöíundurinn Hans Kinci; er látinn (um sextugt að taldri). Rógur auðvaidsins tii að sundra jaínaðarmönnuni. Frá Varsjái er sírnað, að frrír stjórnmáiamenn, aiiir jafnaðar- Dbenn, hafi verið myrtir, senni- lega af vöidum sameignarsinna. [T.rúiegast er, að ekki sé annað én rógur tiigátan um, að rnorðin séu af völdum pess flokks jafn- aðarmanna, er kallar sig sain- eignarsinna (kommúnista). Ríkis- lögregla auðvaldsins í Póllandi hefir orðið uppvís að glæpum í blóra við jafnaðarmenn.j Istsile :ad táðlii&di. Seyðisfirði, FB., 14. okt. Dánarfregn. ión Kristjánsson frá Skálanesi andaðist i nótt. Veðráttan er vetrarieg. Heíir snjóað hér síð- an um helgi. Veiðiskapur. Sildarvart hefir verið hér þar 'um iieigina síðustu, en ekki á JSaðurfjörðunum. Þorskveiði er ödýrar máliiBgar-vðrar. Til að rýma fyrir öðrum vörum vil ég selja allar málningar-vör- urnar fyrir afar-lágr verð. Málarar og húsasmiðir! Notið petta sjaldgæfa tækifæri og birgið yður upp. Yður býðst ekki annað eins verð á málningu í bráð. Sigurðar KJartanssoa, Laugavegi 20 B. Sirni 830. Sirní 830. nokkur á Austfjörðum, pegar gæftir eru. Slátrun er ló.kið að niestu. Mun mega íeljast í meðaUagi eða svipuð og í fyrra. ,,Hœnir“' Kosnisigamerki, .4! þ ýð u f 1 okks ins. Erlendis er sú venja komin á við kosningar, að jafnaðannanna- flokkárnir hafa til sölu merki, er seld eru til pess að bera uppi kostnað við kosnirigaf. í flokki peirra eru ekki að jafnaði neinir efnamenn, sem geta iagt stórar fúlgtir í kosningasjóðina. Er víða svo, að riærri hver maður í verk- iýðsféiögunum og stjórnmálafé- lögum jafnaðarmanna telur pað skyldu sína að kaupa slík merki, en andvirðið rennur í sjóð til að greíða kostnað við kosning- ar. i Englandi kostuðu slík rnerki 1 shilling (kr. 1,10) við kosriing- arnar 1924. Nú hefir þessi aðferð verið tek- in upp hér, og hefir kosninga- nefnd Alþýðuflokksins látið gera merki, er kosta 50 aura. Eru þau nú seld á skrifstofu A-list- ans í AlpýðUhúsinu. — Andvirðiö rennur i kóshingasjóð. Sunnudaginn 17. p. m. ki. 4 e. h. í Nýja Bíó. Einleikari: Takáes, Aðgöngumiðar fást i bóka- verzl Linum Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoídar. Notið pá Hreins kerti. — — Hafið ætíð fyrirliggjandi heima hjá yður Hreins kerti. Fást hjá öiiurn kaupmönnum. Húsbruai á Hólum. Hingaö fréttist í gær, að eldra skólaliúsiö á Hólum i Hjaltadal hefði brunnið. Brann pað alt á fimtudagsnóttina. í húsinu bjuggu kennarar skólans og nemendur. Dá- lítið af húsmunum bjargaðist úr eld- inúm og matarbirgðir úr kjallara. Einn maður meiddist eitt.hvað, en ekki nrjög. a Esperanto-þingi Rúmena . i sept. s. 1. hafði Trancu-Iashi at- vinnumálaráðherra forsæii, en méntaipálaráðherranri sencii fulltrúá á mótið. Ólafur Friðriksson ætlar að halda fyrirlestur á mánu- dagskvöldið um Grænland og sýna skuggamyndir. Verður þaö sumpart endurtekning á fyrirlestri þeim, er hann hélt síöast liðinn sunnudag, en muh þó segja meir frá land- kostum á Grænlandi, en minna aí Eskimóum. Sumar myndirnar reynd- ust óljósar, og hefir Olafur látið gera nokkuð af nýjum myndum. Togararuir. „Ölafur'* fór á veiðar í |ær. ít- alskur logari, „Orongo“. kom hing- 'að 'í morgun með brotna skrúfu. 4

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.