Alþýðublaðið - 15.10.1926, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.10.1926, Blaðsíða 2
2 ; ALPÝBÍipiiJiBIB [ ; kemur út á hvérjum virkum degi. » 3 ..—-—— : - -----► } Aígresðsia í Alþýðuhiísinu við í ; Hverfisgötu 8 opin frá ki.. 9 ðra. ► 3 iil kl. 7 síðd. I * Skrifstofe á áama stað opin ki. ► 3 9Vj—10r,2 árd. og kl. 8 — 9 síðd. { 3 Sirfiar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ► 1 (skrifstoían). > j Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,00 á » 3 mánuði. Augiýsingaverð i:r. 0,15 i ; hver mrn. eindálka. » < Preatsmiðja: AJþýðuprentsmiðjan [ ; (i sama húsi, sömu símar). j; „Mcbl." hefir undan farið þrá- stagast á géngismálinu, en eins og vant er af fjarska-litlum skiln- ingi. Pað hefir látið eins og þvi máíi væri bezt borgið hjá íhalds- flokknum og landsstjórn hans, en raun ber þó öðru vitni. Gengismálið horflr í stuítu máli svo við: Atvinnurekstrarburgeisar íandsins höfðu bakað þjóðinni Sággengi rneð éstjörn sinni og gjaldeyTisútflutningi að því, er iiklegt er. ÖIl aiþýða beið voða- tjón við þetía og eins innfiutn- ingskaupmenn. Þegar góðærið 1924—25 var komið, krafðist AI- þýðubiaðiö þess af háifu Aiþýðu- flokksins, að krónan hækkaði aft- ur á eðliiegan hátt. Þótt burgeis- ar, stjórn þeirra pg bankar spyrntu af aiefli á m.óti, varð ekki varnað þess, að krónan hækkaði nokkuð. Þávarö íhalds- flokkurinn í vandræðum. Hags- munir stórúígerðarmanna og út- flytjenda af lággengi rákust á bagsmuni innfiutningskaupmanna, er léð höfðu flokknum fvlgi sitt. Til þess að varna því, að kaup- menn spryngju ut úr íhalds- flokknum og gengju tii liðs við Áiþýðuflokkinn, tóku íhaldsmenn það ráð að hengja sig í gengis- málinu aftan í Alþýðuflokkinn og látast vera með gengishækkun. Þetta voru þó ekki nema láta- iæti. Á Alþýðuflokksfundinunr í fyrra kvöld reyndi Jón Þorláks- son að „slá sér upp‘‘ á gengismál- inu og þakka íhaldsflokknum þá gengishækkun, sem orðið hefði. Frambjóðandi Aiþýðufiokksins, Héðinn Vaidimarsson, benti hon- um þá á það, að ef Jön Þorláks- son hefði ekki verið orðinn fjár- ALÞVÐUBLAÐIÐ máiaráðnerra, þegar góðærið kom, þá héfði krónan hækkað sakir þess upp í guilgengi, en Jón Þoriáksson hefði með 4 rnillj- óna króna seðlaflóði sínu haustið 1924 felt krónuna og þannig hindrað, að krónan hækkaði eins og ella hefði orðið. Þetta var þó ekki eina hindr- un íhaldsins við hækkun krónunn- ar. I deiiu Eggerts Claessens 4s- Jandsbankastjóra v:ið íörmann gengisnefndarinnar hér í blaðinu í fyrra kom í ijós, að samþykt hafði verið, að halda krónunni niðri í fyrra sumár, en það mis- tókst, eins og kunnugt er. Þannig hefir Ihaldið verið í gengismálinu í verkum sínum, og þegar það gat ekki þrátt fyrir þessa viðleitni sína þvert ofan í orð sín hindrað hækkun krónunn- ar, þá héfir kjarninn í íhalds- flokknum, stórútgerðarmennirnir, nú síðast stöðvað aðra aðalfram- ieiðslu þjóðarinnar, fiskveiðarnar, að mestu. Fyrir það bragð er nú svo komið, að íhaldsstjórnin get- ur nú sagt við kaupmennina og alla þá, sem hag hefðu af hækk- un krónunnar, að nú og í nán- ustu framtíð verði ekki annað gert í gengismálinu en að reyna að hindra fali krónunnar. Stór- útgerðarmennirnir hafa með eign- arrábum gnum á framlejðsiutækj- unum, auðvaldi sínu, komið fram „stýfingu" í verki um sinn að minsta kosti — í skjóii Jóns Þor- iákssonar, sem að vísu er gamal! lággengispostuii/en um hríð hefir þózt vera með guilgengi í því skyni að blekkja innfiutnings- kaupmennina tii fylgis A’ið Ihalds- flokkinn. Á Alþýðuflokksfundinum í Báru- búð í fyrra kvölcl sagði Jón Þor- láksson til þess að sýna hagnað ríkissjóðs af afnámi tóbakseinka- sölunnar, að 1. júlí í ár hefði rík- issjóður verið búinn að fá greidd- ar tolltekjur af innfluttu tóbaki frá áramótum kr. 775 000,00 eða 50 þús. kr. meira en þingið hefði áætlað tolltekjumar og hagnað- inn af einkasölunni alt árið. Þessi tolltekjuupphæð (til L iúlí) er röng/Það er sannanlegt, að toilur greiddur í ríkissjóð 'fyr- ir í. júlí þ. á. getur eigi nuoiiÖ rneiru en í mesta lagi 500—550 þús. krónum, og er því rangiega farið með þessar tölur af forsæt- isráðhérra, svo að skakkar'h. u. b. milliónarf jórðungi. Þessu til skýr- ingar skal þess getið, að árið 1925, sem var veitiár, námu tekj- urnar um 650 þús. krónum ait árið. Hækkunin á tóbakstollinum 1. jan. 1926 nemur að meðaítali h. u. b. 33o/o, og ætti allur tóbaks- íojfcurinn 1926 því eigi að verða meiri en um 800—90b þús. krónurt ef innflutningur tóbaks verður lík- ur bæði árin, en sízt mun ásíæða að ætla, að hann verði meiri í þessu kreppuári en í veltiárinu 1925. Það kynni að geta átt sér staðT að 1. júlí þ. á. hefði greiddur tollur og ógreiddur tollur a/ tó- baki í tollgeymslu samaniagí numið alt að þeirri tölu, er for- sætisráðherrann nefndi, þótí það sé: ótrúiegt. Við þetta má bæta, að lítið kemur það máiinu við, hvort tekj- urnar af tóbakseinkasölunni og tollinum voru áætlaðar 725 000 fyr- ir árið 1926. Þær urðu um hálft tólfta hundrad púsunda 1925 og hefbu fráleitt orðið miklu minni í ár, en tollurinn þó þriðjungi lægri. Menn haía oft átt því að venj- ast, að Jón Þorláksson færi ekkSi með sem áreiðaniegastar tölur, en að fjármáia- og forsætis-ráðherra hermi rangt frá fjárhagstölum rík- issjóðs á opinbérum fundum — því hafa þó víst fæstir búist viði. |}'m ðaginii 09 weq'imw, . Næturlæknir þr í nólt Níels P. Dungal, Thor-- valdSensstræti 4, sími 1580. 95 ára er á rnorgun húsfrú , Hallbera Svéinsdóttir, Frakkastíg 15; er hún, sern vonlegt er, orðin farin að lík- amskröftum, en hefir þó enn nokkra sjón og heyrn. Aftur á móti hefir hún ótrúlega rnikla sálarkrafta, er greinagóð á gamla tímgnn, fylgist með þeim, sem yfir stendur, og get- ur enn sem fyrr glaðst með glöðum. Gamauleik, „Erfðaskrá Binu frænku“, sýnir „Hringurinn“ í kvöld kl. 8 í Iðnó i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.