Alþýðublaðið - 18.10.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 18.10.1926, Qupperneq 1
Cteflii út af Alpý§iifIokkii2im 1926. Mánudaginn 18. október. 242. töiublað. Erl 8« Almeiman kvennafund Khöín, FB„ 16. okt. Burgeisafrásögn um kolanámu- deiluna ensku. Frá Lundúnum er símað, að 230 000 námUmenn eða einn fimti hluti námumannanna sé aftur far- inn að vinna í námunum. Það er talið mjög vafasamt, að peir námumenn, sem hafa á hendi ör- iggisvinnu í námunum, en þeir hafa með sér sérstakan félags- skap, taki til greina ákvörðun þá um verkfali við öryggisvinnu í námunum, sem samþykt var ný- lega með átkvæðagreiðslu í námu- héruðunum, og láti námurnar fyll- ast af vatni. (Aths. 2. október stóð í skeyti til Fréttastofunnár, að 160 000 námumenn væru við vinnu í kola- námunum, og vinnubyrjun væri að aukast.) Samningúr Prússa um fursta- eignirnar veldur óspektum i þinginu. Frá Beriín er símaö, að þingið í Prússlandi hafi samþykt samn- inginn um furstaeignirnar. Þeg- ar atkvæðagreiðslan um samþykt samningsins fór fram í þinginu, gerðu sameignarsinnar óspektir að nýju. Enduðu óspektirnar með liandalögmáli. Khöfn, FB„ 17. okt. Frumvarp gegn Þýzkalandsvist Vilhjálms, fyrr verandi keisara. Frá Berlín er símað, að vegna jjess orðróms, að Vilhjálmur fyrr verandi Þýzkalandskeisafi hafi í húga að sækja um leyfi til þess að koma tii Þýzkalands og setj- ast þar að, hafi jafnaðarmenn boriö fram frumvarp til laga í jfeim t ilgangi að banna honum að koma til tandsiiis. Horthy vill ekki stjórnarskifti á Ungverjalandi. ■'Fi’á Bíídúpest ér símáð, áð Hör- heldrar Alfiýðififlokkuriim I Eárimni kl. 5 e. h. á morgun (priðjudag). !pÉ|p- Allar k©ffinr welfeosmiiap# MwMawiUl/UMMwi akxjjlí & 3®°|o gefum við nú af öllum kápuefnum, drengjafata- efnum og nokkru af kjóla- efnum. thy ríkisstjórnari hafi neitað að taka til greina lausnarbeiðni Beth- lens forsætisráðherra, Hefir Hor- thy skipað þrjá nýja rúðherra í stað þeirra þriggja, sem mest voru við riðnir seðlaföisunina. Austurríska stjórnin segir af sér, Frá Vínarborg er símað, að Ra- mek-stjórnin hafi beðist lausnar af þeim orsökum, að embættis- menn ríkisins hóta verkfalli vegna launadeiiu. lamleMkd tíðliasti. ísafirði, FB„ 16. okt. Þjóðmáiafundur. Þingmaður Norður-ísfirðinga hélt þjóðmálafund í Bolungavik í fyrra dag. Á fundinum voru samþykt mótmæli gegn útgerð- arleyfi Færeyinga til itala(l). Taugaveiki er enn komin upp hér á Isafirði, og hafa tveir veikst nýlega, og grunur liggur á um, að fleiri hafi veikst. Veiðiskapur. Smokkveiði er talsverð í Djúp- inu og þorSkafli ágætur, þegar gefur á sjó. Kjötverð er hér kr. 1,10 til kr. 1,20 kg. Unglingaskólinn á ísafirði var settur í gær, og eru báðar deildir fullskipaðar og að- Alfa, BarakastFæti 14. sókn meiri að skólanum en hægt er að sinna. V. Vestm.eyjum, FB„ 16. okt. Vegarlagning. Byrjað er á lagningu vegar úr kauþstaónum suður í Stórhöfða.' Ríkissjóður leggur 15 000 krónur til vegalagningarinnar þetta ár. Kolaleysið horfir til vandræða fyrir bæjar- búa. Eina vonin er, að Reykjavík eða hinir kaupstaðirnir geti miðí- að Vestmannaeyjum kolúín. «í*ór“ kom í morgun. Heilsufar er gott hér í Eyjuiö. Hættir veiðum. Togarinn „Draupnir“ er hættur veiðum, og „Kári“ er þegar haettur þeim fyrir nokkru. Bætist við í sundin. Bruninn á laugardagsnóttina. Etduríhn kom upp í háími utast í húsagarðihutn, en af horium var þar mifeið að' sðgn. Gaús þegar npp reykur inifeill. Urðu nokkrir menn fljótlega varir eldsins og gerðu und- ir eins viðvart ,e.n. hann var þegar mjog riiájtháöur orðinh.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.