Alþýðublaðið - 18.10.1926, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.10.1926, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ SléisleikMs* Mrmgsiiis. Gamanleikur í 4 þáttum. Verður leikinn þriðjudag og miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í íðnó frá klukkan 4 á mánudag og allan þriðjudag og miðvikudag og kosta 2.50 og 3 kr. Ms. ySkaftfellingur4 hleður til Vestmanneyja og Víkur um miðja vikuna. Þetta er síðasta ferðin til Víkur. Flutninglir afhendist á morgun (þriðjudag). Ni«. B|anias«a. ðdýrar málnisgar-voriir Konnr! Biðjið um Smára* smjörlíkið, jiví að pað er efalsbetra en alt annað smjörlíki. ýerzllð við Vlkárl í>áð verður Boiadrýgsi. Til að rýma fyrir öðrum vörum vil ég selja allar málningar-vör- urnar fyrir afar-lágt verð. Málarar og húsásmiðir! Notið petta sjaldgæfa tækifæri og birgið yður upp. Yður býðst ekki annað ems verð á málningu í bráð. Sigurður Kjartansson, Laugavegi 20 B. Sími 830. Simi 830. Férmdur drengur sæmilega skrifandi, siðprúð- ur og reglusamur, öskast nu þegar. A, v. á. Veggmyudir, íallegar og ódýrar, Freyjugötu 11. Innrðinmun á sama stað. Hefi fengið nokkur frakka- og fata- efni, mjög vönduö og ódýr. Einnig smokingföt, sem seljast fyrir ca. 120,00. Valgeir Kristjánsson klæðskeri, Laugavegi 46. „Stórlaxiim“ opnar á morgun sölubúð á Laugavegi 64. Sími 1403. Gjafverð og góð útiát. Oddur Sigurgeirsaon skrifar: Mikið er taiað um Odd í landinu; ef verkamenn eru svakalegir og stiiir, pá koma peir upp en moðkollar niður, pvi allir kjósa. Héöinn er á listanum og Sigurjón Ölafsson, sem er á móti skattafrumvarpinu. Eg fer til Vest- mannaeyja eftir kosningu, og þar brukar maður kjaft. Ég ætla að tala mikiö um kosningarnar í Vestmanna- evjum. Riklingur, hertur karfi, ýsa og smáfiskur. Kaupfélagið. Hús jafnan til sölu. ’Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til táks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11 — 1 og 6 — 8. Sjómenn! Kasíið ekki brúkuðum oliufainaði. Sjóklæðagerðin gerir pau betri en ný. Alþýðuflokksfólk! Athugið, að augiýsingar eru fréttir! Auglýsið pví í Alpýðublaðinu. Niðursoðnir ávextir beztir og ódýrastir í Kaupféiaginu. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Haildórsson. AipýðuoT*nts»Íðja«,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.