Alþýðublaðið - 19.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1926, Blaðsíða 1
lefið út ai jypýðuflokkifiuna 1926. Þriðjudaginn 19. október. 243. tölublað. Vöxtur alþýðusamtakanna. Verklýðsfélag stofnað á Ön- undarfirðí í gær, aimað stofn- að á Dýrafirði í dag. Símtal frá Önundarfirði segir þá fregn, að Björn Bl. Jónsson, sem þar er á ferð í því skyni að efla samtök verkafólks, hafi í gær stofnað verklýðsfélag þar. í stjórn félagsins em Sveinn Sveinsson, Hinrik Þ.orláksson, Sveinn Árna- son i Hvilft, Marías Guðmundsson og Kristrún Friðriksdóítir, en i varastjórn Hálfdan Sveinsson, Mekki'n Friðriksdóttir og Ragnar Hinriksson. Á Dýraiírði verður annað verk- lýðsíélag stomað r dag að tilhlut- un Bjarnar. Hafa pegar yfir 50 manns skrifað sig sem stofnendur. Eriem3 síMÉke^tii Khöfn, FB., 18. okt. Samlyndi komið á meðai rúss- neskra jafnaðarinanna. ; Frá Mdskva er símað, að Trot- sky, Sinovjev og Kamenev hafi birt yfirlýsingu þ.ess eínis, að peir muni hætta öilum undirróðri gegn flokksstjórninni, og íofa þeir að hlýðnast fyrirmælum.. flokks- ins skilyrðislaust. Frönsk fiokksforingjaskifti. Frá París er símað, ao öld- ungadeildarþingmaðurinn Maurice Yarraut hafi verið kosinn flokks- foringi gerbótamanna. Herriot baðsí undan endurkosningu. Skotfærasprenging banar 1200 \ mðnnum. Frá Shanghai er símað, að skot- færasprenging hafi orðið í her- ftutningaskipi hershöfðingjans Sun Chuan Fangs. Tólf hundruð fór- nst. helduí Alþýðuflokkurmn í Bárisbúð annað kvöld (mið- vikudag 20. þ, m.) kl. 8. Frambjóðendur A-listans ásamt mörgum öðrum ræðu- mönnum tala. — Skorað á frambjóðendur íhaldsmanna að mæta á fundinum. Ég gekk fram hjá harnaskólan- um. Börnin koniu út ,og hlupu flest sitt í hverja áttina. Mér varð litið á lítinn clrefig, fátæklega búinn. Hann hljóp ekki, en gekk og barðist við grátinn. „Af hverju græíur þú, glókollur rmn'n?" — Ekkert svar, að eins tárvot aúgu, og nú sá ég, að hægri höndin var krept utan um spjald, sem hékk í bandi um háls- inn. - Ég þurfti ekki meira. Ég þekli merkið og vissi, af hverju tárin komu. Börnin, sem nutu matgjaía í skólanum, voru merkt. Matgjafir - - fatagjafir, — þess- ir plástrar, sem sleft.er á svíðandi sárin! Þessi svefnmeðul, tii þess að vaklhafarnir hafi friö fyrir kveini þeirra undirokuðu! „Það, sem þið gerið einum af mínum minstu bræðrum, það haf- ið þið gert mér," sagði meistar- inn mikii. En lítið í kring um ykkur~á alla litlu bræðurna og systurn- ar, sem örbirgðin, bölvun rftanhV kynsins, 'heíir vígt þjáningu og spillingu! Og hörfið á tárvotu augun pg kreptu hnefana, sem kalla dóm réttlætisins yfir böðl- ana! Vinur minn! Þú, sem sér~eymd- ina og misréttinn, en finnur van- mátt þinn til að hjálpa! Mundu, að þú átt dýrmætt vopn! Það er kosningaréttur þinn. Notaðu hann á laugardaginn! Notaðu hann tií þess að lyfta með merki jafnaðar og bróðurkærleika! Guð blessi jafnaðarsteínuna! ________ R. Fjandafans og atkvæðasandnr. Magnús dósent viðurkendi það i íyrra dag, að „fjandafansinn" - and- stæðingar íhaldsfl. .....- hefðu við síðasta landskjör átt „sand af at- kvæðum, miklu meira én Ihaldið". Borgarstjórnin i Vinarborg hefir ákveðið að hafa námskeið í Esperanto við ýmsa barnaskóla þar nú í vetur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.