Alþýðublaðið - 19.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1926, Blaðsíða 1
1928. Þríðjudaginn 19. október. 243. tölubluð. Voxínr alþýðusamíakanna. Verkiýðsíélag stofnað á Ön- undarfirðí í gær, aimað stofn- að á Dýrafirði í dag. Símtal frá Önundarfirði segir pá íregn, að Björn Bl. Jónsson, sem par er á ferð í því skyni að efla samtök verkafólks, iiafi i gær stofnað verklýðsféiag par. I stjórn félagsins eru Sy.einn Sveinsson, Hinrik Þorláksson, Syeinn Árna- son í Hvilft, Marías Gaðmundsson og Kristrún Friðriksdóttir, en í varastjórn Hálfdan Sveinsson, Mekkin Friðriksdóttir og Ragnar Hinriksson. Á Dýrafirði verður annað verk- lýðsfélag stofnað i dag að tilhlut- un Bjarnar. Hafa pegar yfir 50 manns skrifað sig sein stofnendur. helduí Aipýðiiílokkurinn í Bárubúð annað kvöld vikudag 20. þ. m.) kl. 8. Frambjóðendur A-iisians ásamt mörguni öðrum ræðu mönnum tala. — Skorað á frambjóðendur að mæta á fundinum. Erleaad simskeyfi* Khöfn, FB., 18. okt.. Samlyndi komið á meðal rúss- neskra jafnaðarmanna. t Frá Moskva er símað, að Trot- sky, Sinovjev og Kamenev hafi birt yíirlýsingu jiess efnis, að peir muni hætta ölium undirróðri gegn flokksstjórninni, og ioía þeir að hlýðhast fyrirmælum flokks- ins skiiyrðislaust. Frönsk flokksforíngjaskii'ti. Frá París er símað, aö öid- ungadeildarpingmaðurinn Mauiice Yarraut hafi verið kosinn flokks- foringi gerbótamanna. Herriot baðst unclan endurkosningu. Skotfærasprenging banar 1200 mönnum. Frá Shanghai er símað, að skot- færasprenging hafi orðið i her- flutnmgaskipi hershöfðingjans Sun Chuan Fangs, Tólf hundruð fór- nst. Ég gekk fram hjá harnaskólan- um. Börnin komu út - og hlupu fíest sitt í hverja áttina. Mér varð lftið á lífinn dreflg, fátæklega búinn. Hann hljóp ekki, en gekk og barðist við grátinn. „Af hverju grætur þú, glókoliur minn?“ Ekkert svar, að eins tárvot augit, og nu sá ég, að hægri höndin var krept utan um spjald, sem hékk í bandi um háls- inn. Ég purfti ekki meira. Ég þekti merkið og vissi, af hverju tárin komu. Börnin, sem nutu matgjafa í skóianum, voru merkt. Matgjafir fatagjafir, þess- ir plástrar, sem sfett er á sviðandi sárin! Þessi svefnmeðui, tii þess að vaidhafarnir hafi frið fyrir kveini þeirra undirokuðu! „Það, sem þið gerið einum af mínum minstu bræðrum, það haf- ið þið gert mér,“ sagöi meistar- inn mikli. En lítið í kring um ykkur' á alla litju bræðurna og systurn- ar, sem örbirgðin, böivún rnann- kynsins, heíir vígt þjáningu og spillingu! Og horfið á tárvotu augun og kreptu hnefana, sem kalia dóm réttlætisins yfir böðl- ana! Vinur minn! Þú, sem sér eyntd- ina og misréttinn, en finnur van- mátt þinn til að hjálpa! Mundu, að þú átt dýrmætt vopn! Það er kosningaréttur þinn. Notaðu hann á laugardaginn! Notaðu hann íií þess að lyfta með tnérki jafnaðar og bróðurkærJeika! Guð blessi jafnaðarstefnuna! _____ /?• Fjandafans og atkvæðasandur. Magnús dósent viðurkendi það í fyrra dag, að „í'jandafansmn" and- stæðingar Ihaldsi'l. iiefðu við síðasta landskjör átt „sand af at- kvæðum, miklu ineira en fhaldið". Borgarstjórnin i Yínarhorg hefir ákveðið að hafa námskeið í Esþeranto við ýmsa barnaskóla þar nú í vetur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.