Alþýðublaðið - 20.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1926, Blaðsíða 1
ublaðið <Sefið út '&f. MIpfemil@MM.mmmi Í92fi. Miðvikudaginn. 20. október. 244. tölubitth. irlendl simskeyti* Khöfn, FB., 19. okt. ' Þjóðaraíkvæðagreiðslan um áfengisbannið í Novegi. Bann- menn era í meiri hiúta, pótt andbanningar virðisí 'hafa lagt sig mjög írain. Frá Osló er sjmað, að þjóðar- atkvæðagreiðslan í áfengisbanns- rnáíinu hafi farið fram í gær. Talningu atkvæða er enn ekki lokið, en þegar er komið. i Ijós, að fylgi andbanninga hefir aukist miid'ð, síðan þjóðaratkvæði fór fram 1919. Þegar"þstta' er símað, haía iim 440 00D atkvæði veriö taiin, og af þsirn eru 232 000 með- átkvæði meö banninu, en mótat- kvaöin 20ÍS.OQO. Atkvæöi, sern grtiííd voru í ps-ló og einnig úí ýmsum sveitakjördæmum, haía enn ekki vefið taiin. Khöfn, FB.j 20. okt. ' Ríkisráðstefoa Bretaveldis. Frá Lundúnum er símað, aö jþangað séu komnir á ríkisráð- . stéfriu ailir stjórnaríorsetar. Breta- vekiis. Ráðsteínan hófst 18. þ. m., og verða aðaliega rædd á henni.hin merkustu mái, er snerta afstöðu nýlendnanna íil Englands. ráas Kristjánsson svívirðir pá, sem éf nlmm ineð 1 . . bannmálíð. : (Einkaskeyíi tll Alþýðublaðsins.) Akureyri, 19. okt. I „Verkamanninum" síðasta s'egir. Jónas Kristjánsson, Sauðárkróki,- (efsti maður á landkjörslista 1- haidsins) um þá ¦¦ þingmenn, sem greiddu atkvæði móti Spr'mar- samningnum: „Enginn skyldi ætla,- að þessir menn hafi unnið templ- arareglunni meira gagn en hinir, sem greiddu atkvæði með Spán- arsámningnum. Mér iiggur við að 2 ELEPHÁNT CfGÁRETTES | IST Ljúffeng&r. ©g kaláisF.i'W k Fást alls staðav. " THOMAS BEAR & SONS, LTD., k LONDON. -<os8»- *&» r40» <8*- -<? -« Munið. eitir fimdinum i kvöld kl. 8 í Bárunni segja, að þé'ir, sem greiddu at- kvæði gegn samningnum, hafi gert það i skjóli ábyrgðarieys- isins og hræsninnar."; Þ'éssi Ummæii dafrna sig. sjálf og höfund þeirra. Allar skýring- ar eru óþarfar um alvöru hans í bannmálinu, eítir þetta. UR« Ég kom niður í barnaskóla og s'á hóp af litlum telpum klæða sig eftir bað. Þú, sem reynir að blekkja með því að segja, að hér séu - allir jafnir! Þú hefðir átt að vera rneð mér. Ég nam fyrst staðar hjá Hönnu iitiu, fig ég. dáðisí aö, hvað fötin hennar voru hlý ög vönduð; hver fiílíin annari íegurri o.g skjóibetri. Og bezt voru þó utanyfirfötin, þykk kápa með skinnkraga óg fóðraðar skóhlífar langt upp á leggi. „Sæ'l er sú móðir," hugsaði ég, „sem getur varið barn sitt svo vel fyrir vetrarkuldanum." En í einu horninu var Gunna litla að klæða sig í rifna og óhreina leppa. Engín skjólflík, hvorki yzt né inst, og á fót- unum ónýtir baðmuliarsokkar^ og blauíir strigaskór. Ég leít í kring um mig, og ails staðar blasti við þessi hræðilegi misrnunur. Hérna prúðbúin- smá-' teipa ¦ og þarna önnur klædd í tötra. „Sá, sem hefir tvo kyrtla, skiíti á milli sin og þess, sem engan heíir, og sá, sem matföng hefir, íari eins að," sagði spámaðurinn. En iiann meinti áreiðan'ega ekki, að menn ætu í'inu sinni á ári eða oftar að tína sama'h háifslitin föt og kasta ,í þá, sem naktir eru. Nei; -- „skifta", sagði hann. Það var jöfnuður, sem hann kraíðist. Allir eiga jafnan fétt á hlýjum og skjolgóðum klæðum. Þaö er hrylUiegt ranglæti, að nokkur móðir skuj þurfa að gráta yfir kiæðlausu barni sinu, ári aðr- ar haii ofgnægð gó'ðra fata. Vinur minn: Þú átt' ef til vill hvorki kyrtla né maí tíl að skifta. En ef.þú hefir kösningarrétt, þá notaðu hann á laugardaginn. Notaðu hann í þarfir göíugs mál- efnis. Guð blessi jafnaðarstefnuna! R.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.