Alþýðublaðið - 20.10.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 20.10.1926, Side 1
af iUpýOanpkl ] 926. Miðvikudaginn 20. október. .244 tölubiuð. Khöfn, FB., 19. okt. Þjóðaratkvæðagreiðslan am áfeugisbaimið í Noregi. Bann- raenn eru í meiri kíuta, jfótt andbaniiingar virðist liaía lagt sig mjög írain. Frá Osló er sjmað, að þjóðar- atkvæðagreiðslan í áfengisbanns- máijnu hafi farið fram í gær. Talningu atkvæða er enn ekki lokið, en pegar er komið. í Ijós, að fylgi andbanninga hefir aukist mikið, síöan þjóöaratkvæði fór fram 1919. Þegar þetta er símað, ba a lim 149 000 atkvæði verið taiin, og.af pem eru 232 000 með- atkvæði meö banninu, en mótat- kvæðin 208 000. /Ukvraöi, ssm grsidd voru í Ostó og einnig úr. ýmsum sveitakjördæmum, hafa enn ekki verið taiin. Khöfn, FB„ 20. okt. Rikisráðstðfna Bretavelclis. Frá Lundúnum er símað, aö pangað séu konntir á rikisráð- stefnu aiiir stjórnarforsexar. Breta- veidis. Ráðstefnan hófst 18. þ. ro., og verða aðaiiega ræfld á henni.hin merkustu mái, er snerta afstöðu nýlendnanna íii Englands. Jénas Snstláissiii mwéít pá, siBin |í alvaf& aieð (Einkaskeyti tii Aiþýðublaðsins.) Akureyri, 19. okt. I „Verkamahninum" síðasta segir Jónas Kristjánsson, Sauðárkróki, (efsti tnaður á landkjörslista 1- haldsins) um þá þingmeim, sem greiddu atkvæöi móti Spónár- samningnum: „Enginn skvkli ætla,- að þessir menn hafi unnið templ- arareglunni meira gagn en hinir, sem greiddu atkvæði með Spán- arsámningnum. Mér liggur við að ELEP 1 ♦ CIGÁRETTES WF LJáSSöisgíEg' ©ff kaMaff.V’ŒKi Fásí alls stáðai'. THOMAS BEAR. & SONS, LTD. LONÐON. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Munið. eitir fnndinum í kvöld kl. 8 1 Bárunni. segja, að þeir, sem greiddu at- kvæði gegn samningnum, hafi gert það J skjóli ábyrgðarleys- isins og hræsninnar.“; Pessi ummæii dænia sig sjálf og höfund þeirra. Allar skýring- ar eru óþarfar um aivöru hans í bannmálinu. eftir þetta. ;‘¥eiis Mjrflas*a Ég kom niður í barnaskóla og sá hóp af litium telpmn klæða sig eítir bað. Þú, sem reynir að biekkja með því að segja, að hér séu ailir jafnir! Þú he-fðir átt að vera rneð ráér. Ég nám fyrst staðar hjá Hönnu iitlu, og ég; dáðist að, hvað f/itin hennar voru hlý og vönduð; hver flíkin annari íegurri og skjólbetri. Og bezt voru þó lUanyfirfötiu, þykk kápa með skinnkraga og fóðraöar skóhliiar langt upp á ieggi. „Sæl er sú móðir,“ hugsaði ég, „sem getur varið barn sitt svo vel fyrir vetrarkuldanum." En í einu horninu var (iunna litla að klæða sig í rifna og óhreina leppa. Engin skjölflik, hvorki yzt né inst, og á fot- unum ónýtir baðmullarsokkar og bíauíir strigaskór. Ég le'it í kring utn mig, og alls staðar hlasti viÓ þessi hræðilegi mismunur. Hérna prúðbúin smá- telpa' og þarna önnur klædd i tötra. „Sá, sem hefir tvo kyrtla, skiíti á ínilli sin og þess, sem engan , iieíii', og sá, sem matföng hefir, iari eins að,“ sagði spárnaðurinn. En hann meinti áreiðanlega ekki, að menn æt;u cinu sinni á ári eða oftar að tina sanian hálfslitin föt og kasta í þá, sem naktir eru. Nei; - - „skifta", sagði han-n. Það var jöfmi'öur, sem hann krafðist. Allir eiga jafnan fétt á hlýjum og skjölgóðum klæðum. Það er luyliiiegt ranglæti, að nokkur inóðir skua þurfa að gráta yfir klæðiausu barni slnu, en aðr- ar haii ofgnægð góðra faía. Vinur mihni Þú átt ef tii vill hvorki kýrtla né mat til að skifta. En ef þú hefir kösningafrétí, þá notaðu hann á laugardagihn. Notaðu hann í þarlir göíugs mál- efnis. Gu'ð blessi jafnaðarstefnuna’ R.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.