Alþýðublaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.10.1926, Blaðsíða 1
ðefið út af ÆJpýðuflokknum 1926, Fimtudaginn 21. október. 245. tölublað. Khöfn, FB., 20. pkt. Úrslit bannlagaatkvæðagreiðsl- unnar. Frá Osló er símað, að atkvæða- greiðslan um bannið hafi farið þannig, að 410 000 greiddu at- kvæði með banninu, en 525 000 á móti því. Lykke forsætisráð- herra kveðst munu. leggja fram frumvarp til laga um afnám bannsins. . Yfirlýsing fjármálamanna um afnám tolla o. fl. Frá Lundúnum er símað, að merkustu fjármálamenn Evrópu og Ameríku hafi skrifað undir yf- irlýsingu þess efnis, "að peir telji pað nauðsynlegt til þess að reisa við fjárhag Evrópuríkjanna og efla viðskiftalífið í peim að af- nema allar hindranir frjálsrar al- pjóðaverzlunar, einkum tolla, inn- flutnings- og útflutnings-bönn. Hvetja fjármálamennirnir stjórn- málamennina til þess að styðja viðleitnir þar að lútandi. JHíkiswerzsluBt ráð- stJéFraaF-Iýðveldauaa I Rússlaneli. Auðvaldsfregnir um afnám hennar reknar aftur. Fyrra sunnudag stóð í „Morg- unblaðinu" sú fregn, að „einok- un á utanríkisverzlun" (svo!) Rússa væri „upphafin" (á dönsku: „ophævet", þ. e. afnumin). Var það eftir útlendum blöðum, að jafnaðarmannastjórnin rússneska væri á undanhaldi frá kenningum jafnaðarmanna um , verzltinar- skipulagið. Nokkru áður en þessi fregn var bjrt hér í „Mgbl." var sama fregn rekin aftur í útlendum blöðum með svohljóðandi i skeyti frá Moskva: í Báranní annað kvöid (föstndag) klukkan 8. MáFgir FæðiimeiaM. Fl€Bkksmemi8 F|i Ilfliilleltolí iias |k| i iinsi *SB01§<~ „Moskva, 25. september. Alþýðufulltrúi verzlunarmál- anna, Mikolan, skýrir frá því, að allar fregnir, sem verið hafa á gangi í útlendum blöðum um af- nám einkaréttar rikisins til ut- anríkisverzlunarinnar, takmörkun á e,inkasölunni eða umsteypingu á henni, @eru gersamlega tilhæfu- iausar. Hið sama er að segja um fullyrðingarnar um, að ósam- komulag riki miili verzlunarfull- trúaráðsins og æðsta fjármálaráðs þjóðarinnar. Mikolan legggur á- herzlu á, að í ráðstjðrninni séu menn á eitt sáttir um að halda einkaréttinum áfram. Hann hefir á engan hátt orðið'utanríkisverzl- uninni til hindrunar, og sést það bezt á því, að andvirði verzlunar- viðskiftanna við útlönd nam síð- asta fjárhagsár 1500 milljónum rúblna móti 1288 ¦ milljónum rúblna árið áður og 398 milljón- um rúblna árið 1923." Fræðsla „Mgbl." um þetta efni hefir verið á borð við fræðslu þess um hnefaleik Dempseys og Tunneys. sveií Reykj&vikur. | "émielkii 1928—27. sunnudaginn 24. þ. m. kl. 4 e. h. í Nýja Bíó. Einleíkari: ©éoff'^ Takaes. Aðgöngumiðar seldir 1 bóka- verzlunum SigL Eymunds- sonar og ísafoldar. Togararnir. Af veiðum komu í nótt „Hannes ráðherra" með rúml. 200 tunnur lifr- ar og „Gylfi" með 180.-, Það er svo sem ástæða til að togararnir liggi kyrrir, pegar svona aflast(i). isvéit KeuMavíto. föstudagtnn 22. p, m. kl. 71. i e. h. í Nýja Bíó. Aðgöngu- miðar seldir í bókaverzlunum og á afgr. Alpýðublaðsins. Verð 1 fa'óita. Tvemt til. Sá, sem ekki hugsar um þjóð- mál, er hirðulaus. Sá, sem hugs- ar um þjóðmál, en er þó ekki jafnaBarmaður, er annaðhvort heimskur eða illgjarn, nema hvort tveggja sé.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.