Alþýðublaðið - 21.10.1926, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.10.1926, Qupperneq 1
©efíd át af MpýÍMfle&kmraiM 1926. ErteMd sbHmskeyti. Khöfn, FB„ 20. okt. Úrslit bannlagaatkvæðagreiðsl- unnar. Frá Osló er símað, að atkvæða- greiðslan um bannið liafi farið þannig, að 410 000 greiddu at- kvæði með banninu, en 525 000 á móti pví. Lykke forsætisráð- herra kveðst munu leggja fram frumvarp til laga um afnáiii bannsins. Yfirlýsing fjármálamanna um afnám tolla o. fl. Frá Lundúnum er símað, að merkustu f jármálamenn Evrópu og Ameríku hafi skrifað undir yf- irlýsingu þess efnis, að peir telji það nauðsynlegt til pess að reisa við fjárhag Evrópuríkjanna og efla viðskiftalífið í peim að af- nema allar hindranir frjálsrar al- pjóðaverzlunar, einkum tolla, inn- flutnings- og útflutnings-bönn. Hvetja fjármálamennirnir stjórn- málamennina til pess að styðja viðleitnir par að iútandi. Híkisireraslnsi ráð- stlérnar-'lýðveldaitna í Rússlandi. Auðvaldsfregnir um afnám hennar reknar aftur. Fyrra sunnudag stóð i „Morg- unblaðinu“ sú fregn, að „einok- un á utanríkisverzlun“ (svo!) fíússa væri „upphafin“ (á dönsku: „ophævet", p. e. afnumin). Var pað eftir útlendum blöðum, að jafnaðarmannastjórnin rússneska væri á undanhaldi frá kenningum jafnaðarmanna um verzlunar- skipulagið. Nokkru áður en pessi fregn var birt hér í „Mgbl.“ var sama fregn rekin aftur í útlendum blöðum með svohljóðandi skeyti frá Moskva: Fimtudaginn 21. október. 245. tölublað. í Bárunni annað kvöld (föstudag) klukkan 8. pæðiHHBeiani, Flokksmenn. F|«llpiennlö! vei»ð»rap á laiiffaFeiacfiain í krasi M|álps*æðls-’ ins (k|allapanraiM). „Moskva, 25. september. Alpýðufulltrúi verzlunarrnál- anna, Mikolan, skýrir frá pví, að allar fregnir, sem verið hafa á gangi í útlendum blöðum um af- nám einkaréttar rikisins til ut- anríkisverzlunarinnar, takmörkun á einkasölunni eða umsteypingu á henni, h’eru gersamlega tilhæfu- lausar. Hið sama er að segja um íullyrðingarnar um, að ósam- komulag ríki milli verzlunarfull- trúaráðsins og æðsta fjármálaráðs pjóðarinnar. Mikolan legggur á- herzlu á, að í ráðstjórninni séu menn á eitt sáttir um að halda einkaréttinum áfram. Hann hefir á engan hátt orðið utanríkisverzl- uninni til hindrunar, og sést pað bezt á pví, að andvirði verzlunar- viðskiftanna við útlönd nam síð- asta fjárhagsár 1500 milljónum rúblna móti 1288 milljónum rúblna árið áður og 398 milljón- um rúblna árið 1923.“ Fræðsla „Mgbl.“ um petía efní hefir verið á borð við fræðslu pess um hnefaleik Dempseys og Tunneys. Togararnir. Af veiðum komu í nótt „Hannes ráðherra" með rúml. 200 tunnur lifr- ar og „Gylfi“ með 180. Það er svo sem ástæða til að togararnir liggi kyrrir, pegar svona aflast(!). föstudagtnn 22. p. m. kl. 71 i e. h. í Nýja Bíó. Aðgöngu- miðar seldir í bókaverzlunum og á afgr. Alþýðublaðsins. Verð t ka^óraa. Tvesaí til. Sá, sem ekki hugsar um pjóð- mál, er hjfðuiaus. Sá, sem hugs- ar um pjóðmál, en er pó ekki jafnaöarmaður, er annáðhvort heimskur eða iilgjarn, nema hvort tveggja sé. *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.