Alþýðublaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1926, Blaðsíða 1
ublað Gefiið út afi Alþýðufflokknum 1926. Föstudaginn 22. október. 246. tölublað. Kosnlngaskrlfstofa verðwr f BÍBÍUNNl á inorgun, op£n frá klnkkan 1% 1614, 1852, 1891. skrlfstofun sækjapar Khöfn, FB., 21. okt. Ný stjórn í Austurríki. i Frá Vínarborg er símað, að Seipel hafi myndað stj^rn. Um yfirlýsing fjármála- mannanna. Frá Lundúnum er simað, að blaðið „Times" telji yfirlýsingu fjármálamannanna skref í rétta átt, þótt afnám tollverndunar sé ekki væntanlegt, nema úr rætist í ;,gengismálum ýmissa landa. Á meðal þeirra, sem skrifuðu undir yfirlýsinguna, voru m. a. Morgan og forstj. Frakklandsbanka, Eng- landsbanka og Þýzkalandsbanka. Blöðin í Frakklandi líta svo á, að peir, sem skrifuðu undir yfir- lýsinguna, hafi gert það í góðum tilgangi, en álíta stefnu þeirra ó- framkvæmanlega. Calvin Coolidge Bandaríkjaforseti er sagður and- vígur tillögunum. Jafinaðarmannafiélag igíandig heldur kaffikvöld mánudaginn 25. þ. m. kl. 8 e. m. á hótel Skjaldbreið. Meðlimir fá miða í Kaupfélaginu á Laugavegi og hjá gjaldkeranum á morgun og sunnudag frá kl. 2 —4 e. m. Sfjérnin. Innlend tíðindi. Isafirði, FB.; 21. okt. Landhelgisbrot. Enski botnvörpungurinn „Gi- rard" frá Hull, sem „Óðinn" tók í landhelgi undan Skaga og flutti hingað, var dæmdur í 12261 kr. sekt. Afli ög veiðarfæri upp- tækt. Veiðiskapur. Smokkfisksafli og porskafli á- gætur í Djúpinu. V. Pérð á síiíís sfað! Látið Þórð gæta stöðu sinnar. Hann á heima á Kleppi, en ekki á alþingi þjóðarinnar. íhaldshræsni um bannmálið. Á sama tíma, sefn Ihaldið er að guma af því, að pað hafi Jónas lækni á, landkjörslista, stillir það Einari á Geldingalæk í Rangár- vallasýslu og Jóni Ólafssyni í Reykjavík, og allir pekkja þeirra fortíð í bindindis- og bann-mál- inu. Svo kemur Pétur Halldórsson fram og hygst að auka landkjörs- lista íhaldsins .fylgi, en þar skjátl- ast honum. Templarar hafa ekki gleymt atkvæðagreiðslunni um konungsvinið. > T&mplar. Alþýðublaðið er sex siður í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.