Alþýðublaðið - 22.10.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 22.10.1926, Side 1
1926. Föstudaginn 22. október. 246. tölublað. ©eSSd út sif Mpýððiflokknum ves*ð«ir I SÍRUMIS á morgnn, opsn frá klukkan 12. mm, 1614, 1852, 1891. ' krlfstofun [a,efsækia|iarfl LS$ Jafiaaðsgs-~ataanmafélag Islaatds heldur kafifikvöld mánudaginn 25. p. m. kl. 8 e. m. á hótel Skjaldbreið. Meðlimir fá miða í Kaupfélaginu á Laugavegi og hjá gjaldkeranum á morgun og sunnudag frá kl. 2 — 4 e. m. Stjórnin. Erlenid jsísnskeyfi. Khöfn, FB., 21. okt. Ný stjórn í Austurriki. Frá Vínarborg er símað, að Seipel hafi myndað stjórn. Um yfirlýsing fjármála- mannauna. Frá Lundúnum er símað, að blaðið „Times“ telji yfirlýsingu fjármálarnannanna skref í rétta átt, þótt afnám tollverndunar sé ekki væntanlegt, neina úr rætist í gengismálum ýmissa landa, Á meðal þeirra, sem skrifuðu undir yíirlýsinguna, voru m. a. Morgan og forstj. Frakklandsbanka, Eng- landsbanka og Þýzkalandsbanka. Blöðin í Frakklandi líta svo á, að þeir, sem skrifuðu undir yfir- lýsinguna, liafi gert það í göðum tilgangi, en álíta stefnu þeirra ó- framkvæmanlega. Calvin Coolidge Bandaríkjaforseti er sagður and- vígur tillögunum. Mnnletad tíðiimdá. ísafirði, FB., 21. okt. Landhelgisbrot. Enski botnvörpungurinn „Gi- rard“ frá Hull, sem „Óðinn“ tók í landhelgi undan Skaga og flutti bingað, var dæmdur í 12 261 kr. sekt. Afli og veiðarfæri upp- tækt. Veiðiskapur. Smokkfisksafli og þorskafli á- gætur í Djúpinu. V. á sism staðl Látið Pórð gæta stöðu sinnar. Hann á heima á Kleppi, en ekki á alþingi þjóðarinnar. thaldshræsni um bannmálið. Á sama tíina, seín íhaldið er að guma af því, að það hafi Jónas lækni á, landkjörslista, stiilir það Einari á Geldingalæk i Rangár- vallasýslu og Jóni Ólafssyni í Reykjavík, og allir þekkja þeirra fortíð í bindindis- og bann-mál- inu. Svo kemur Pétur Iialldórsson fram og hygst að auka landkjörs- lista Ihaldsins fylgi, en þar skjátl- ast honum. Templarar hafa ekki gleymt atkvæðagreiðslunni um konungsvínið. > Templar. Alþýðublaðið er sex síður í dag.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.