Alþýðublaðið - 23.10.1926, Side 1

Alþýðublaðið - 23.10.1926, Side 1
Albýðublaðlð ffieSið út af Alpýðufilokkiiuiii 1926. Laugardaginn 23. október. 247. tölublað. Leiðbelning nm kosninguna í dag. Kjörseðlarnir líta pannig út: Kjörseðill við lahdkjör. A~listi. B'listi. Jón Sigurðsson. Jón Guðmundsson. Jónas Kristjánsson. Einar Helgason. Kjörseðill fyrir Reykjavík. A-listi. B-listi. Héðinn Valdimarsson. Sigurjón Á. Ólafsson. Jón Ólafsson. Þórður Sveinsson. Kjósandi, sem er 35 ára eða eldri, fær hvorn tveggja seðilinn og setur X fyrir framan bókstaf pess lista, er hann kýs. Yngri kjósandi kýs að eins á Reykjavíkurkjörseðilinn. Þegar kjósendur hafa kosið A listana rétt, líta peir pannig út: Kjörseðill við landkjör. X A-listio B-listi. Jón Sigurðsson. Jón Guðmundsson. Jónas Kristjánsson. Einar Helgason. Kjörseðill fyrir Reykjavík. X A-listi. B-listi. Héðinn Valdimarsson. Sigurjón Á. Ólafssón. Jón Ólafsson. Þórður Sveinsson. Kosningm fier firam fi barnaskólanum. |f ffieymið ekki til kvöldsins að kjósa! "91 ÖRBIRGÐ. Kuldinn og veturinn héldu í hlad. — Heimiliö játœkt og meira en pað. Gláhœrði hópurinn bað, og hann bað um brauð eða eitthvað í svanginn. Húsfreyjan barðist við brestandi móð: „Börnin mín! Verið pið skynsöm og góð.“ Svo opnar hún barminn sitinbleikfölog hljóð, og brjóstið fékk síðasti anginn. Hungruðii smábörnin heimtuðu brauð. Þau hrópuðu' og kveinuðu' í sárustu nauð, en búrið vár galtómt og eldstóin auð og eyririnn síðasti látinn. .40 hnjám hennar vafðist hópurinn. Með hjartað í sárum og tárvota kinn hún byrgði hann allan við barminn sinn og barðist við ekkann og grátinn. Ólafur Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.