Alþýðublaðið - 26.10.1926, Page 1

Alþýðublaðið - 26.10.1926, Page 1
1026. | ASfitígiskosiiiiigtit l lefklifík. Slgnr alMðitanar. • Nil á iián tvo fulltrúa á nmgi. Talningu atkvæða við kjör- dæmakosninguna hér í Reykjavík var lokið um kl. 11!.V í gærkveldi. Orslitin urðu pessi: A-listi fékk 2557 atkvæði. B-iisti fékk 3871 at- kvæði. Auðir voru 152 seðlar, ó- gildir 32. Atkvæði greídd alis 6612. Kosnir eru pannig: af A-lista Héðinn Valdimarsson og aí B-lista Jón Ölafsson. Breýtingar á listunum hafa enn ekki verið reiknaðar út, en aö eins taldar iauslega, og voru þær á annað hundraö á B-listanum, en' mjög fáar á A-iista. Aiþýðan hefir unnið niikinn sig-. ur við þessar kosningar, því að nú á hún tvo fulltrúa á löggjafar- þjnginu, sinn í hvorri deild. Nú vantaöi að eins herzlumuninn, eí uni fjóra þingmenn heíði verið aó ræða, til þess að alþýðan kæmi tveimur að, — að eins 23 atkvæði. Þeim og mörgum fieirum mun al- þýöan auka við sig til næstu kosninga að tæpu ári liðnu. Til þess að sigurinn verði þá sem mestur og vissastur, verður hver góður Alþýðuflokksmaður að hefja sókn nú þegar, sókn til að sannfæra þá alþýöumenn, sem enn eru ekki vaknaðir. Á riieðan getum vér glaðst yfir þeim sigri, sem þegar er fenginn. Jarðskjáiftiim á Reykjanesi. Símtal i morgun við vitavörðinn Kippi'rnir eru orðnir miklu væg- ari og lengra á milli þeirra, en ekki 'nefir enn tekist að koma vit- Þriðjudaginn 26. október. Eftiitekt húsmæðra skal vakin á pví, að meðan birgðir endast, verður gefinn fallega skreyttur kökukassi með hverju kilói, sern keypt er af hinu framúrskarandi IBMA<ö>Í|j5BLfKI. Maaipisfefirlitii liækkaa* ispp 112 krótanr. fær kaupandi einnig ókeypis eitt fallegt bollapar á meðan birgðir endast, ef keypt er 1 ý kíló af okkar framúrskarandi K'aapfeæ-firinn liækkar tapp 112 króniar. Nýjar vörur nýkomnar í báðar deildirnar með e.s. íslandi. Margar góðar vörur. — Glænýtt ágætt smjörlíki, egg, gómsætur östur og niðursuða. I kaffMelMIiiíi s Nýbrent kaffi, mjög gott kaffibrauð, ágætur brjóstsykur, súkkulaði o. s. frv, Alt fyrir sMftavini. Beztn vörnr, læest verö. anum í lag. Hefir vitavörðurinn beðið um sérfræöing héðan úr Reykjavík til hjáipar við að finna hver orsökin sé. Litli vitinn er í !agi. Engar nýjar skemdir hafa orðiö á húsum, síðan áður var frá sagt. Á Hveravöllum hefir alt umturnast, margir nýir hverir opnast og Litli-Geysir gýs nú í ait að 14 metra hæð. Úr nágren- inu hefir ekki frézt tii að skemdir hafi orðið. Ferðamaður úr Grindavík, sem fór þaðan í gærmorgun hingað til Reykjavíkur, sagði þar hafa verið snarjja ldppi í fyrri nótt og í gærmorgun, en engar skemdir. Isasileiifi fíólifidi. Eiðaskóli var settur 20. þ. m. Voru 39 nemendur komnir, en 7 ókomnir. Snjóþyngsli eru mikil á Héraði. Hœnir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.