Alþýðublaðið - 27.10.1926, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1926, Blaðsíða 1
6efiO út af &Ipýðu&tokk2ium 1928, Miðvikudaginn 27. október. 250. íölublað. Frá Reyk|»saesS« Símtal við vitavðrðinn kl. 6 í gærkveidi. Vitinn er nú kominn í það lag, að von er um, að á honum logi í nótt- Á Hveravöllum hefir orðið Mnikið jarðrask. Hverinn „1919" er hættur að gjósa. Myndast hefir sprunga yfir hverinn, sem er full af leðju. Sprungan nær alla leið á milii Geysis' og Gunnu og er um 100 metrá l.öng. Rýkur mikið úr sprungunni og óhljóð mikil heyrast úr djúpinu. Víða er jörðin sprungin á öðrum stöð- um. Liggja sprungurnar yfirleitf frá suðvestri. til norðausíurs. Skálin í.Geysi er alt af barmaíuil af sjó og rennur lækur úr. Geysir er. sjgjósandi og hefir gosið orðið hæsf 18 metra. Niður vi'ð sjóinn hefir myndast stór sprunga afar- löng, um 1 alin á breidd. Klett- arnir niður við sjóinn hafa hrunið að nokkru og fjaran^umrótast. Férðamaður frá Grindavík segir svo frá, að á mánudagsmorgun- inn haí'i kippirnir verið svo snarpir þar, að þegár verið var á gangi úti, heyrðist talsverður pytur nokkru áður en jarðaldan reið undir, þegar kippirnir komu. Enflenti sf mskeyti* Khöfn, FB., 28. okt. Herskip sekkur. Frá Lundúnum er símað, að enskt herskip hafi sokkið í ofsa- jroki nálægt Bermudaeyjum. Senni- iega hafo 84 drukknað. Skipið heitir Vaierian. Franskþýzkir samningar undir- búnir. Frá Berlin er símað, að frahskií sérfræðingar séu þangaö komnir tíl þess að undirbúa fransk-þýzka saaxnjaigft. Me<in húist .vift því,' að ttndirhúniHgurinn muni taka iang- ELEPl -«®c <*&.. *$£- CIGARETTES Sfflff* Ljúff engar og kaldar.*-«Wg Fást alls staðar. THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ? ? ¦4 á morgun, fimtudag 28. okt. 1926, kl. 8 í G.-T.-húsinu. Dagskrá: 1. FélagsmáL II. Enska kolanámuverkfaliið. III. Fulltrúakosning. Fundurinn er að eins fyrir meðlimi Dagsbrúnar. Sfjórniis. Nú 'er komínn kuldi og vetur. Þá er bezt að klæðast sokkum og öðram prjónafatnaði frá 'prjónastofunni Malin. Kaupið það, sem 'ís'- lenzkt er, að öðru jöfnu. 9B»|©iaía£st®iaii Blaf Laugaveggi 1® S. an tíma, sérstaklega um sum samningsatriðin, svo sem heim- köllun setuliðsins úr Rínarbyggð- unum. Frönsku hægri ráðherrarnir vinna á móti því, að setuliðið verði kaliað hoim fyrst um sinn. vi«$ alÞing.skosningarnar. í Hjarðarhoitshreppi i Dölum kusu rúmi. 100, í Sandvíkurhreppi i Flóa, Árn.s., 35,: á Blönduósi 60. Á Sauðárkróki kusu 130, en ekki 206, eins og fyrst fréttist. Hér suður með sjó hafði verið velsótt til kosninganna. — í sveitum Þingeyiarsýslna gátu fáar eða engar konur sótt' kjörfundi sökum hriðar- veðurs. I Biskupstungum kusu 65, i Ár- neshrepþi á Stföndum 25--30. af Vetrarfriikknm, Ilí.egraf riikkum og Káwram fyrir konur, karla og börn. Lægra verð en áður. Berið saman verð og vöru- gæði. Jtiuúlutfliaaicn ísfisksala. Togarinn „Þórólfur" seldi nýlega afla sinn í Engtantáifyrir Í857 stpd. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.